Fréttablaðið - 21.09.2004, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 21.09.2004, Blaðsíða 35
27ÞRIÐJUDAGUR 21. september 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN GRETTIR SÝND KL. 6 M/ ÍSL. TALI Frábær rómantísk gamanmynd Ein besta ástarsaga allra tíma SÝND kl. 8 og 10.15 SÝND kl. 6 og 9 B.I. 16 SÝND kl. 6 og 8 SÝND kl. 5.50 & 10 SÝND kl. 10 Stór skemtileg nútíma saga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. Ný íslensk mynd gerð eftir samnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfs- dóttur í titilh- lutverkinu. "Hún er hreint frábært." JHH kvikmyndir.com HHH1/2 SÝND kl. 7 og 10 CATWOMAN kl. 8 SÝND kl. 6, 8 og 10 B.I. 12 GEGGJUÐ GRÍNMYND Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar i f l ri tí rfti i f l ri til f r r fr ttir r GRETTIR SÝND kl. 6 M/ ÍSL. TALI SÝND kl.8 og 10.30 B.I. 14 SÝND kl. 6, 8 & 10 SÝND kl. 8 og 10.30 SÝND KL. 6, 8 og 10 Frá leik- stjóra Crimson Tide, Enemy of the State og Spy Games HHH - S.K. Skonrokk HHH - Ó.H.T. Rás 2 „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar Verkfallsbíó tilboð 300 kr. Spider-Man 2 sýnd kl. 3 30 B.i 12 Grettir sýnd kl. 4 Ella í álögum sýnd kl 4 Pétur Pan sýnd kl 4 VERKFALLSBÍÓ TILBOÐ, 300KR. Á 2 OG 4 SÝNINGAR SPIDERMAN 2 - GRETTIR - MADDITT 2 Skeifan 8 - s. 568 2200 - Smáralind - s. 534 2200 www.babysam.is Hjá okkur fáið Þið fallegar vöggur fyrir börnin. Fáðu flott munnstykki Upprunalegar spólur af tónleikum Jimi Hendrix, sem talið var að hefðu eyðilagst í bruna rétt eftir að þeim var sjónvarpað árið 1969, hafa fund- ist í Svíþjóð. Tónleikarnir innihalda upptökur af tónleikum gítarsnillings- ins í Stokkhólmi árið 1969 en það voru tæknimenn sjónvarpsstöðvarinnar SVT sem fundu spólurnar fyrir til- viljun þegar þeir voru að setja gamalt efni stöðvarinnar af spólum yfir á stafrænt form. Tónleikarnir hafa aldrei verið sýndir í heild sinni. „Þeir fundu tónleikana á spólum sem þeir voru að fara yfir. Fyrst sáu þeir bara smá brot af Jimi Hendrix en síðan kom í ljós að tónleikarnir voru þarna í heild sinni, sem gerir spólurnar einstakar,“ sagði talsmaður SVT sjónvarpsstöðvarinnar. Yfirmenn stöðvarinnar iða í skinn- inu eftir því að senda út tónleikana en fyrst þurfa þeir að fá úr því skorið hvort þeir hafi réttinn til þess. ■ JIMI HENDRIX Einstakar sjónvarpsupp- tökur með Jimi Hendrix hafa fundist í Stokkhólmi. Týndur Hendrix finnst ■ TÓNLIST Ítalska leikkonan Sophia Loren hélt upp á sjötugsafmælið sitt í gær. Í tilefni af þessum stór- áfanga var frumsýnd sjónvarps- mynd á Ítalíu um ævi hennar . Þessi goðsagnarkennda þokka- gyðja fæddist í suðurhluta Ítalíu árið 1934. Á sínum yngri árum var hún ein skærasta kvikmynda- stjarna Ítalíu. Lék hún í fjölmörg- um myndum á móti hinum vin- sæla Marcello Mastoianni sem er látinn. Einnig vann hún náið með leikstjórunum mögnuðu Federico Fellini og Vittorio de Sica, sem einnig eru fallnir frá. Sophia virkar ákaflega spræk á þessum tímamótum sínum því nýverið sást til hennar í brúðkaupi sonar síns Carlo Ponti Jr. og ungverska fiðluleikarans Andrea Meszaros í Búdapest. Þar veifaði hún með bros á vör til aðdáenda sinna og virkaði hamingjusamari en nokkru sinni fyrr. Loren skaust upp á stjörnuhim- ininn árið 1961 þegar hún fékk Óskarsverðlaunin sem besta leik- konan í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í myndinni Two Women. Var henni leikstýrt af Vittorio de Sica. Sú mynd gerðist í síðari heimsstyrjöldinni og þar sannaði Loren að hún var ekki bara gullfalleg heldur gat hún svo sannarlega leikið líka. Það liðu hvorki meira né minna en 38 ár þar til Ítali vann Óskarinn aftur fyrir aðalhlutverk. Var það hinn smái en knái Roberto Benigni fyrir hlutverk sitt í La Vita e´Bella. Færði Loren honum verðlaunastytt- una sem þótti mjög við hæfi. ■ Sophia Loren sjötug SOPHIA LOREN Ítalska leikkonan Sophia Loren veifar til aðdáenda sinna eftir brúð- kaup sonar síns, Carlo Ponti Jr. og ung- verska fiðluleikarans Andrea Meszaros í Búdapest á dögunum. NOKKRAR KVIKMYNDIR SOPHIU LOREN: Aida (1953) Two Women (1961) Cassandra Crossing (1976) Une Giornata particolare (1977) Grumpier Old Men (1995) Soleil (1997) » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á ÞRIÐJUDÖGUM

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.