Fréttablaðið - 22.09.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 22.09.2004, Blaðsíða 26
6 7 11 12 2 Nýr klúbbur fyrir unnendur góðra Spennandi saga um glæp, sögð af mikilli kunnáttu og sprottin úr íslenskum raunveruleika. 1 Einhver rómaðasta skáldsaga 20. aldar. Hún gerði Salman Rushdie heimsfrægan í einu vetfangi. Heillandi söguleg skáldsaga um ástir og afbrýði. Bókin hefur sópað að sér verðlaunum og farið sigurför um heiminn. Saga sem sló óvænt í gegn um allan heim. Býr yfir seiðmagni og spennu og er á köflum ævintýri líkust. Mögnuð saga af frelsisbaráttu en um leið ljúfsár þroskasaga og hrífandi ástarsaga eftir einn vinsælasta og virtasta höfund Íra. Ein berorðasta og magnaðasta skáldsaga síðari ára. Fáar sögur hafa vakið jafnmiklar deilur og umtal á síðustu árum. 10 heppnir klúbbfélagar verða dregnir út 15. nóvember og fær hver bókaúttekt hjá Eddu útgáfu fyrir 20.000 kr. Bókapottur! Veldu tvær innbun skáldsögur á a Skáldsagnaklúbburinn er nýr bókaklúbbur fyrir alla unnendur góðra skáldsagna. Annan hvern mánuð fá félagar í klúbbnum tilboð um tvö innbundin skáldverk á besta verði sem Einstakt inngöngutilboð: Spennandi tímar framundan! Skáldsagnaklúbburinn mun bjóða upp á áhugaverðar og spennandi skáldsögur, jafnt íslenskar sem þýddar metsölu- og verðlaunabækur. Meðal væntanlegra bóka á næstu mánuðum eru: • Malarinn sem spangólaði eftir Arto Paasilinna, höfund hinnar óborganlegu bókar Dýrðlegt fjöldasjálfsmorð • Furðulegt háttalag hunds um nótt eftir Mark Haddon Krónprinsessan eftir Hanne Vibeke Holst • Ástaraldin eftir hollenska metsölu- höfundinn Karel van Loon • Blóðberg, nýjasta spennusaga Ævars Arnar Jósepssonar ... og síðast en ekki síst Bítlaávarpið, ný skáldsaga Einars Más Guðmundssonar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.