Fréttablaðið - 22.09.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 22.09.2004, Blaðsíða 32
24 22. september 2004 MIÐVIKUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00. Hausttilboð 15% afsláttur af kápum og úlpum Ef það er ein- hver tími vik- unnar sem ekki er hægt að vera í stuði, þá eru það sunnu- dagsmorgn- ar frá 10.30 til 11.00. Það er tíminn sem ein ríkis- stofnun hefur leyfi til þess að ráðast inn í einkalíf landsmanna – og ekki bara daglegt líf, heldur alla leið inn í rúm og sjálfan draumaheiminn. Ég er að tala um þjóðkirkjuna, sem af stakri reglusemi klingar og klængar, dinglar og donglar sínu bjöllu- fargani í öllum íbúðahverfum landsins á þessum tíma – og aðr- ar kirkjur apa ósiðinn eftir. Ef ekki nema ein rokkhljómsveit mundi láta sér detta þetta í hug, bara einn sunnudagsmorgun í einu íbúðahverfi, yrðu meðlimir hennar handteknir og að öllum líkindum kærðir fyrir óspektir. Fornemelsið yrði slíkt að fáir myndu ná upp í nefið á sér og áherslan í sök tjónavalda yrði „sunnudagsmorgunn“ – sem kirkjan hefur skaffað sem hvíld- ardag og sagt lýðnum að halda heilagan. Samt er til fólk sem vill hlusta á rokktónlist, rétt eins og til er fólk sem vill sækja kirkju. Sum hverfi eru heppin. Þau hafa bara eina kirkju. Í öðrum hverfum eru þær fleiri, þrjár í sumum. Hvers eiga þeir að gjalda sem, til dæmis, vinna næturvinnu? Eða þeir sem eiga aldrei frí nema á sunnudögum? Þeir sem eru ekki kristnir og þeir sem eiga erfitt með svefn? Það er til fólk sem hefur þörf fyrir svefn á sunnudagsmorgnum. Það þýðir ekki að það sé óreglufólk eða djammarar sem ættu að koma sér fyrr í rúmið á laugardags- kvöldum til þess að geta vaknað glaðir við óspektir kirkjunnar. Hvaðan kemur kirkunni þetta leyfi til hvíldarröskunar? Í Guðs bænum leggið þennan ósið af og leyfið þreyttum að sofa. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR VILL HVÍLDARDAGINN HEILAGAN Óspektir kirkjunnar M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Hvernig var á Akureyri? Ja, mér leið eins og Ricky Martin í einn dag! Kúl! Hvernig gekk með einka- ritarann? Vel! Það besta er að hún vill halda áfram að hittast þó ég hafi verið eins og fífl alla ferðina. Ég varð svolítið carried away við að ferðast á buisness klassa! Stelpur eru eins og auglýsinga- stofur! Þegar maður er ömur- legur og skíthæll hvort sem maður fær djobbið eða ekki, er maður jafn áhugaverður og prís- inn segir til um. En ef maður smyr vel á taxtann fer djobbið til einhvers annars! Stelpur eru eins og auglýs- ingastofur… þessi er ný! Já, hvað finnst þér? Getum við notað hana? um ljótasta Keppnin hundinn Þú kemur sterkt inn í ár! Skutlaði honum í snjóblásarann! Lalli er að fara í bæinn Það eina leiðinlega við að leika við Hannes er að það tekur of langan tíma að fagna. Eddufelli 2, s. 557 1730 Bæjarlind 6, s. 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og lau. kl. 10-16T Í S K U V E R S L U N FLOTTAR PEYSUR Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is FIMMTUDAGUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.