Fréttablaðið - 25.09.2004, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 25.09.2004, Blaðsíða 39
11 SMÁAUGLÝSINGAR Útboð á bifreiðum frá varnarliðinnu, ásamt öðrum tækjum og bifreiðum verður haldið laugardag 25 sept. kl. 10 til 15 að Hraungörðum fyrir ofan Álverið í Hafnarfirði. Bílasalan-Hraun s. 5652727 Geymslusvæðið s. 5654599. Útboð Hár- og snyrtihúsið ONIX Óskar eftir hressum hárgreiðslusveini sem getur hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma: 898 6546. Sýslumaðurinn á Húsavík UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrifstofu embættisins að Útgarði 1, Húsavík, sem hér segir: Thór ÞH (skipaskrárnúmer 0229), skólaskip ásamt rekstrar- tækjum, þingl. eig. Sjóferðir Arnars ehf, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Reykjavíkurhöfn, föstudaginn 1. október 2004 kl. 13:00. Sýslumaðurinn á Húsavík, 24. september 2004. Sýslumaðurinn á Húsavík UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verð- ur háð á þeim sjálfum, sem hér segir Ásgata 23, Raufarhöfn, M 01-0201, fastanr. 216-7104, þingl. eig. Jón Sigurbjörn Ólafsson, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, fimmtudaginn 30. september 2004 kl. 11:00. Höfði 24b, Húsavík, þingl. eig. Vík ehf,trésmiðja, gerðar- beiðandi Formaco ehf, föstudaginn 1. október 2004 kl. 14:00. Vesturvegur 7, Þórshöfn, þingl. eig. Steinunn Björg Björnsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf, Og fjarskipti hf og Sýslumaðurinn á Húsavík, fimmtudaginn 30. september 2004 kl. 13:00. Sýslumaðurinn á Húsavík, 24. september 2004. Sjúkraþjálfarar - sjálfstætt starfandi Góður kostur í boði Húsnæði, 50m2 til sjúkraþjálfunar, er til leigu nú þegar. Um er að ræða góða aðstöðu sem er laus eftir kl. 12.00 á daginn. Í húsinu starfa hjúkrunarheimilið Sólvangur og Heilsugæslu- stöðin Sólvangi. Umsóknum skal skila á skrifstofu Sólvangs fyrir 1. október nk. Allar nánari upplýsingar veitir Erna Fríða Berg, erna@solvangur.is, sími 590 6500. Sólvangur, hjúkrunarheimili, Sólvangsvegi 2, 220 Hafnarfirði. SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219 Leiðrétting á auglýsingu, sem birtist í dagblöðum 22. september sl., um breytingu á deiliskipulagsáætlun í Reykjavík. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagsáætlun í Reykjavík. Sigtún 38, Grand Hótel. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Grand Hótel að Sigtúni 38. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að byggingareitur, fyrir bílgeymslu neðanjarðar, vestan við aðalbyggingu minnki úr 2700m2 í 2200m2, gert er ráð fyrir nýjum byggingarreit fyrir bíl- geymslur neðanjarðar, allt að 45 stæðum, norðan við núverandi hús með aðkomu um rampa. Stæðum mun því fjölga um 4 neðan- jarðar en að sama skapi fækka um 4 ofan- jarðar. Ekki er um aðrar breytingar á deiliskipu- lagi að ræða. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8.20 – 16.15, frá 22. september til og með 3. nóvember 2004. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athuga- semdum við hana skal skila skriflega til skipu- lags- og byggingarsviðs (merkt skipulags- fulltrúa) eigi síðar en 3. nóvember 2004. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 25. september 2004 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur ÚTBOÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.