Fréttablaðið - 25.09.2004, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 25.09.2004, Blaðsíða 55
39LAUGARDAGUR 25. september 2004 Mazda3 T 5HB 1,6 l kostar a›eins 1.795.000 kr. Aukahlutir á mynd: álfelgur og flokuljós Mazda3 – margver›launa›ur bíll á ótrúlegu ver›i H im in n o g h a f - 9 0 4 0 4 7 0 „Það er alltaf gaman í Veiðivötn- um. Fiskarnir sem ég veiddi voru sjö og ellefu punda,“ sagði Jón Ingi Kristjánsson, veiðimaðurinn knái, sem nokkrum sinnum hefur veitt þá væna í Veiðivötnum í gegnum árin. Honum brást heldur ekki bogalistin þetta árið. Tæplega 13 þúsund fiskar Lokatölur komu úr Veiðivötnum fyrir skömmu og veiddust alls 12.906 fiskar í þeim í sumar. Það er næstmesta veiði á tímabilinu frá upphafi. Litlisjór gaf best eða næstum 6.500 fiska, Býjavatn gaf vel svo og Snjóölduvatn og Hraunsvötn. „Í sumar vantaði eiginlega fisk frá þremur og upp í sex pund í vötnin og það er ekki nógu gott. Þeir koma vonandi seinna upp aft- ur,“ sagði veiðimaður sem veiðir mikið í Veiðivötnum og fiskar oft vel. Annar veiðimaður sem við heyrðum í sagðist hafa fengið helling af smáum silungi, sem ekki væri gaman að veiða í hverju kasti. Lengri veiðitími Það hefur verið ákveðið að lengja veiðitímann á vatnasvæði Lýsu til 1. október en mjög góður gangur gefur verið í veiðinni þar. Veiðifélagið Dýrið veiddi vel af laxi og sjóbirtingi fyrir skömmu, en best hefur svæðið verið að gefa tíu laxa á dag. Veiðimaður sem var þarna fyrir skömmu setti í sex laxa en náði fjórum. Hann sagðist hafa orðið var við mikinn fisk neðst á svæðinu. Færri í Langá Langá á Mýrum endaði í 2.242 löx- um sem er aðeins nokkrum löxum færri en fyrir ári síðan, þá veidd- ust 2.263 laxar. Mikið er af fiski í ánni. Víðidalsá endaði í 1.770 löxum sem er mjög gott. Eystri- og Ytri-Rangá munu líklega enda í um 6.000 löxum saman, en góð veiði hefur verið þar. Sjóbirtingsveiðin gengur sæmilega og veiðimenn sem voru á svæði sjö í Grenlæk sáu bolta- fisk á veiðistaðnum Einmana og giskuðu þeir á að fiskurinn væri kringum 25 pund. Síðan hafa nokkrir 10-15 punda verið að sleppa hjá veiðimönnum á svæð- inu. ■ VEIÐI: GUNNAR BENDER SKRIFAR UM VEIÐI. Um 13 þúsund fiskar á land FALLEGUR URRIÐI Jón Ingi Kristjánsson með fallegan urriða úr Veiðivötnum en hann hefur oft veitt vel á svæðinu. ÚR VEIÐIVÖTNUM Fallegir urriðar í Veiðivötnum. » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á LAUGARDÖGUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.