Fréttablaðið - 27.09.2004, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 27.09.2004, Blaðsíða 19
3MÁNUDAGUR 27. september 2004 Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Skipholti 29a 105 Reykjavík sími 530 6500 fax 530 6505 heimili@heimili.is Opið mánudaga til föstudaga 9-17 Bogi Pétursson lögg. fasteignasali Rósa María Sigtryggsdóttir ritari Félag Fasteignasala HAMRAVÍK - björt og falleg 4ja herberja íbúð með sérinngangi. Nýkomin í sölu ca 124 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi í nýlegu fjölbýlishúsi í Grafarvogi. Þrjú svefnherbergi og björt og góð stogfa með útgengi út á svalir í suður. Áhv. góð lán. Verð 16,7 millj. SÓLVALLAGATA - rúmgóð 3ja í risi. Frábært útsýni af stórum svölum. Góð 3ja herbergja íbúð í risi. Tvö herbergi og björt parketlögð stofa ásamt vinnuherb. Stórar svalir í austur með frábæru útsýni. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð. Fallegt hús á góðum stað í miðbænum. Verð 12,9 millj. VESTURBERG. Góð 85 fm íbúð á 2. hæð með vestursvölum Stórt eldhús og FANNAFOLD Parhús á einni hæð með bílskúrHEIMILI er öflug og f rsk f steignasala í eigu þriggja löggiltra fasteignasala sem allir starfa hjá fyrirtækinu og h fa áralanga reynslu af fasteignaviðskiptum. Við leggjum sérstaka áherslu á vönduð og traus vinnubrögð og úrvals þjónustu. Metnaður okkar er að allir viðskiptavinir finni heimili við sitt hæfi og verði sáttir og ánægðir með samskiptin við okkur. Haustlaukarnir settir niður: Blómstra upp úr snjónum Tími haustlaukanna er kominn en tímabilið hefst í september og lýkur í nóvember. Október virð- ist vera aðaltíminn til að setja niður laukana og sá tími sem flestir nota til verksins. Misjafnt er eftir tegund laukanna hversu langt niður í jörðina á að gróður- setja en yfirleitt eru þær upplýs- ingar að finna á pakkningunni sem þeir koma í og mikilvægt er að lesa þær. Bæði er hægt að koma laukunum fyrir í beðum en einnig í blómakerjum og henta lágvaxnar plöntur betur þar. Hinir hefðbundnu túlípanar eru langvinsælastir ásamt krókusum og hægt er að fá þá á tilboði marga saman í pakka. Hægt er að raða allavega laukum saman en hafa skal það í huga að ekki blómstra þeir allir á sama tíma. Krókusinn blómstrar fyrstur, í aprí; páskaliljurnar í apríl eða maí en túlípanarnir í maí til júní. Einnig er misjafnt hversu lengi plönturnar standa í blóma en rósatúlípaninn er sá sem stendur lengst og blómstar hann eins og rós. Vetrargosi er líka skemmti- leg planta sem blómstrar snem- ma, hann er lágvaxinn og hvítur og er mjög fallegt að sjá hann koma blómstrandi upp úr snjón- um. ■ Væntanleg bók: Karlmönnum gefin ráð Um miðjan október kem- ur út bókin Queer eye for the straight guy út á ís- lensku hjá Sölku bókaútgáfu þar sem hýrleikspiltarnir úr samnefndum sjónvarpsþáttum ráðleggja karlmönnum um út- lit og umhverfi. Hver piltanna skrifar sinn kafla og eru þar gefin ráð um fatnað, útlit, mat og vín, menningu og fleira. Ís- lenska þýðingin er í höndum Gísla Rúnars Jónssonar leik- ara og má búast við skemmti- legum og lifandi texta. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.