Fréttablaðið - 27.09.2004, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 27.09.2004, Blaðsíða 57
MÁNUDAGUR 27. september 2004 Noel Gallagher hefur ljóstrað upp útgáfudegi nýrrar plötu hljóm- sveitarinnar Oasis. Þeir félagar hafa sett sér þann 26. maí sem takmark fyrir útgáfu á plötunni, sem er löngu kominn tími á. „Við ætluðum fyrst að gefa okkur nóg- an tíma og bara klára þegar við kláruðum. En núna er þetta búið að ganga svo lengi og við ekki búnir að vera nógu duglegir svo að núna neyðumst við bara til að klára fyrir þennan dag.“ Noel segir bróður sinn þó vera búinn að semja heil 66 lög fyrir plötuna. „Hann neyðist víst til að hefja sóló- feril því að ég ætla ekki að gefa út þrefalda plötu,“ segir Noel. ■ ■ TÓNLIST OASIS Ný plata kemur í lok maí svo aðdá- endur sveitarinnar geta farið að hlakka til. Oasis-plata í maí Þegar Beyoncé hóf sólóferil sinn með útgáfu plötunnar Dangerously In Love grunaði marga að tríóið Destiny’s Child myndi lyppast niður. En með útgáfu plötunnar Destiny Fulfilled 16. nóvember næstkomandi, munu þessar raddir kveðnar niður. „Við þurftum smá tíma í burtu frá hvor annarri. Við höfum þroskast tónlistarlega og til- finningalega séð og enduðum með meira efni til að semja um.“ segir Michelle Williams. Tríóið ákvað að byrja að búa til tónlist saman aftur eftir að þær komu fram sumarið 2003 á Jamaica’s Reggea Sunfest hátíðinni. „Þetta var ótrúlegt,“ sagði Beyoncé. „Orkan var svo rosaleg og við fórum að tala saman um hvað við ættum að gera, hver stíllinn okkar ætti að vera og hvernig platan ætti að hljóma,“ segir Beyoncé Knowles ánægð með end- urkomu tríósins. ■ ■ TÓNLIST BEYONCÉ KNOWLES Er að vonum ánægð með endurkomuna. Ástin er eins og sinueldur, ástin er segulstál, af litlum neista verður oft mikið bál. Eða er það ekki? Wicker Park er ástarsaga með Josh Harnett og þýsku skvísunni Diane Kruger (Helenu úr Tróju- stríðinu) í aðalhlutverkum. Er víst endurgerð útgáfa af franskri mynd sem skartaði Monicu Bellucci í aðalhlutverki. Þetta vissi ég ekki áður en ég fór að sjá mynd- ina og skiptir kannski litlu máli. Það besta við þessa mynd er að í henni er frumleg flétta. Fljótlega verður áhorfandinn var við að ekki er allt sem sýnist. Ég verð að viðurkenna að margt kom mér í opna skjöldu og handritshöfund- urinn náði að snúa upp á mig. Það versta við þessa mynd er að leikararnir standa ekki allir undir hlutverkum sínum. Josh Harnett sleppur fyrir horn með hvolpaaugun sín, en mótleikkona hans, Diane Kruger, er arfaslöpp. Hún virkar aldrei sannfærandi og hún er alltaf eins í framan... hvort sem hún er að elskast, væla, rífast eða að velta hlutunum fyrir sér. Ástralska leikkonan Rose Byrne er miklu betri. Svo skemmir ekki að Jóhann úr Apparat og sætu krakkarnir í múm sjá um tónlist- ina í öllum mikilvægustu atriðum myndarinnar. Birgir Örn Steinarsson Hvolpaást WICKER PARK LEIKSTJÓRI: PAUL MCGUIGAN AÐALHLUTVERK: JOSH HARNETT OG DIANE KRUGER. Bandaríkin 2004 NIÐURSTAÐA: Ágætis ástarsaga, stútfull af íslenskri tónlist. Ágætis mynd en líður þó fyrir slappan leik Diane Krigur, sem virðist einungis vera augnakonfekt. [ KVIKMYNDIR ] UMFJÖLLUN Destiny’s Child vaxnar úr grasi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.