Fréttablaðið - 28.09.2004, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 28.09.2004, Blaðsíða 35
27ÞRIÐJUDAGUR 28. september 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN FAHRENHEIT 9/11 SÝND KL. 8 SÍÐUSTU SÝNINGAR SÝND kl. 8 og 10 B.I. 12 SÝND kl. 6, 8 og 10 §Stór skemtileg nútíma saga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtí- ma með húmorinn að vopni. Ný íslensk mynd gerð eftir sam- nefndri met- sölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfsdót- tur í titil- hlutverkinu. "Hún er hreint frábært." JHH kvikmyndir.com HHH1/2 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 10.15 CATWOMAN kl. 6 THUNDERBIRDS kl. 4 SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 GEGGJUÐ GRÍNMYND SÝND kl. 8 & 10 SÝND kl. 6 M/ÍSL. TALI MIÐAV. KR. 450SÝND kl. 6, 8 & 10.15 Frá leikstjóra Crimson Tide, Enemy of the State og Spy Games Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar SÝND kl. 4 ÍSL.TAL MIÐAV. KR. 450 Hörku spennumynd frá Michael Mann, leikstjóra Heat TOM CRUISE JAMIE FOXX Þetta hófst sem hvert annað kvöld Frábær Disneymynd fyrir alla fjölskylduna frá sömu og gerðu Runaway Bride og Pretty Woman SÝND KL. 5.30, 8 OG 10.20 SÝND kl. 4 og 6 ÍSL.TAL MIÐAV. KR. 500 FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE HHH kvikmyndir.is HHH kvikmyndir.is Skeifan 8 - s. 568 2200 - Smáralind - s. 534 2200 www.babysam.is Hjá okkur fáið þið þægileg ferðarúm fyrir börnin NORDISK PANORAMA I REGNBOGANUM 24.-28. SEPTEMBER , Þriðjudagur 28. september 10:00 Alltaf á þriðjudögum; Woody; Þessir hinum megin og hinir; Polaris; Ertu sofandi?; Vín hússins; Bergmál Russell-réttarhöldin; Gunnar lætur fara vel um sig 11:00 Listasafn Reykjavíkur: Utan flokka 12:00 Hver er Barði?; Einvera; Peningar; Gullfiskahefð; Niður; Sæmu stelpurnar; Heima leikur; Hausinn á mér; Síðustu orð Hreggviðs Louise & Papaya; Milli herbergja; Faðir við son 14:00 Listasafn Reykjavíkur: Utan flokka Barnamyndir Þú varst þar með vini þínum, Frank; V.o.i.t.k.a. Skógarbræður Beðið eftir regni, Guli merkimiðinn, Án orða, Næturvakt, Dýrmæti bróðir 16:00 Kvikmyndir frá Balkanlöndum 2 Æfingar 20:00 Dagurinn sem ég gleym aldrei Maðurinn sem stal andliti móður minnar Robbie tengdasonur Ozzy? Breski söngvarinn Robbie Willi- ams hefur sést á stefnumóti með Aimee, elstu dóttur hins ryðgaða rokkara Ozzy Osbourne. Sáust þau sitja að snæðingi á fínum veit- ingastað í Los Angeles á dögun- um, þar sem Robbie hefur búið undanfarið. Aimee, sem kynntist söngvar- anum þegar yngri systir hennar, Kelly, hitaði upp fyrir hann á tón- leikaferð, hefur hingað til neitað að koma fram í raunveruleika- þáttunum um Osbourne-fjölskyld- una. Hefur hún því sloppið vel við þá gífurlegu athygli sem hefur verið á yngri systkynum sínum vegna þáttanna. Ekki er langt síðan Robbie hætti með sjónvarpsstjörnunni Valerie Cruz, sem leikur geðlækn- inn Grace Santiago í þáttunum vinsælu Nip/Tuck. Hin 28 ára gamala Cruz var fyrsta kærasta Robbie síðan hann hætti með Rachel Hunter, fyrrverandi eigin- konu popparans ráma Rod Stewart, á síðasta ári. „Það sam- band gekk því miður ekki upp,“ sagði kunningi Robbie, sem eitt sinn hélt tónleika í Laugardals- höllinni. „Robbie virðist aldrei geta fundið réttu konuna fyrir sig. Það er mjög leiðinlegt vegna þess að hann vill virkilega verða ást- fanginn og eignast góða fjöl- skyldu.“ Robbie er á leið til Bretlands síðar í þessum mánuði til að kynnna nýja sjálfsævisögu sína sem kallast Feel. Auk þess kemur þann 18. október út safnplata frá kappanum þar sem tvö ný lög verður að finna. Þau heita Radio og Misunderstood, sem má heyra í framhaldsmyndinni Bridget Jo- nes: The Edge of Reason. ■ ■ TÓNLIST ROBBIE WILLIAMS Breski söngvarinn Robbie Williams hefur farið á stefnumót með elstu dóttur rokkarans Ozzy Osbourne. Leikkonan Gwyneth Paltrow hefurgagnrýnt Halle Berry fyrir frammi- stöðu sína í myndinni Catwoman. Paltrow segist hafa getað skilað hlutverk- inu mun betur, en myndin hefur fengið slaka dóma gagn- rýnenda. Hún segist jafnframt vera ánægð með að hafa valið frekar að leika í hasarmyndinni Sky Captain and the World of Tomorrow. Brasilíska ofurfyrirsætan GiseleBündchen hefur sagt leikaranum Leonardo DiCaprio upp. Ástæðan mun vera sú að DiCaprio vill ekki festa ráð sitt. Hefur Bundchen því leitað í arma annars leikara, Josh Hartnett, sem sló í gegn í myndinni Pearl Harbour. Gestir í brúð-k a u p s v e i s l u leikarans Kevin Costner og Christine Baumgartner um helgina skemmtu sér konunglega á búgarði hans. Boðið var upp á hestaferð- ir, kajaksiglingar og hafna- boltaleiki auk þess sem sumir reyndu að sitja ill- vígt naut. Á meðal frægra gesta voru Bruce Willis, Oprah Winfrey, Oliver Stone og Tim Allen. Múgur og margmenni lagði leið sína á Grand Rokk á laugardags- kvöldið til að hlýða á reggísveit- ina Hjálma. Tónleikarnir voru haldnir í tilefni útgáfu frum- burðar sveitarinnar sem heitir Hljóðlega af stað og hefur hlotið lof hjá Íslendingum, loksins komin alvöru reggíhljómsveit. Viðstaddir voru margir hverjir í litríkari kantinum, og var töluvert um „hroðalokka“, sem ávallt hefur fylgt þessari tónlistarstefnu. Hjálmar hófu dagskrá sína á Jamm og jú, upphafslagi plöt- unnar, og eftir það var ekki aftur snúið. Hljómsveitin var gríðar- lega vel spilandi en það er vand- meðfarið þegar reggí er annars vegar. Þess vegna finn ég mig tilknúinn að hrósa Kristni Snæ Agnarssyni, trommara Hjálma, fyrir að keyra bandið þétt áfram á mjög afslappaðan hátt. Tónleikarnir báru þess merki að hljómsveitin væri ekkert allt of stíf á að halda prógrammið og þan- nig fönguðu menn núið og leyfðu sér að spinna. Þeir komu skemmti- lega á óvart með að flytja Bréfið, eitt vinsælasta lag sumarsins, í blúsútgáfu en áhorfendur létu það ekkert á sig fá og sungu með. Það er óhjákvæmilegt að minnast á Þorstein Einarsson, sem greinilega er margt til lista lagt. Fyrir utan það að vera einn af okkar bestu söngvurum er pilturinn smekklegur gítarleik- ari og skreytir lögin skemmti- lega samhliða söngnum. Með hann í broddi fylkingar hafa Hjálmar alla burði til að ná langt. Þetta er hljómsveitin sem mun lifa í minningunni sem frum- kvöðull reggíbylgjunnar á Ís- landi. Hjálmar eiga eftir að kveikja í fólki svo um munar og vonandi eiga fleiri sveitir eftir að fylgja í kjölfarið. Smári Jósepsson Sveiflandi „hroðalokkar“ ÚTGÁFUTÓNLEIKAR HJÁLMA GRAND ROKK: laugardaginn 25. september 2004. NIÐURSTAÐA: Frábærir tónleikar hjá frumkvöðlum reggítónlistar á Íslandi. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN FRÉTTIR AF FÓLKI SMÁAUGLÝSINGAR FRÁ 995 KR. [ Ef þú pantar á visir.is ]

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.