Fréttablaðið - 28.09.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 28.09.2004, Blaðsíða 40
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R 80%veðsetningarhlutfallFrjáls íbúðalán, 4,2% verðtryggðir vextir Engin skilyrði um hvar þú ert með þín bankaviðskipti Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is H im in n o g h a f www.frjalsi. is SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 AUSTFAR Fjarðargötu 8 · 710 Seyðisfirði · Sími: 472 1111 austfar@isholf.is · www.smyril-line.fo NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN SMYRIL LINE ÍSLAND Sætúni 8 · 105 Reykjavík · Sími: 570 8600 · Fax: 552 9450 www.smyri l- l ine.fo · email: info@smyril-line.is Á ferðalagi með Norrænu sameinast ljúfur ferðamáti, spennandi áfangastaðir og möguleiki á að nýta bílinn á erlendri grundu. siglingar allt árið Vikulegar og aldrei ódýrara ÍSLAND - FÆREYJAR - HJALTLANDSEYJAR - NOREGUR - DANMÖRK FERÐA- OG FLUTNINGAMÁTI TRAUSTUR SMYRIL-LINE 15.400,- Verð frá pr. mann m.v. fjögurra manna fjölskyldu og bíl. Siglt til Hjaltlandseyja (Shetland-Islands) og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (inn). Verð frá kr. 18.850 pr. mann m.v. tvo farþega og bíl. Siglt til Hjaltlandseyja og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (inn). Hja ltlandseyjar 15.800,- Verð frá pr. mann m.v. fjögurra manna fjölskyldu og bíl. Siglt til Noregs og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (inn). Verð frá kr. 19.150 pr. mann m.v. tvo farþega og bíl. Siglt til Noregs og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (inn). Noregur 19.150,- Verð frá pr. mann m.v. fjögurra manna fjölskyldu og bíl. Siglt til Danmerkur og til baka. Gist er í fjögurra manna klefa (inn). Verð frá kr. 21.650 pr. mann m.v. tvo farþega og bíl. Siglt til Danmerkur og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (inn). Danmörk 10.500,- Verð frá pr. mann miðað við fjögurra manna fjölskyldu og bíl. Siglt til Færeyja og til baka. Gist er í 4ra manna klefa (inn). Verð frá kr. 13.500 pr. mann m.v. tvo farþega og bíl. Siglt til Færeyja og til baka. Gist í fjögurra manna klefa (inn). Færeyjar Verkfallsvaktin er mætt í eldhúsið.Ástandið er reifað. Hvað er best í stöðunni? Hvenær og hvernig í ósköp- unum endar þetta allt saman? Hver fattaði upp á þessu? Eldhúsið er ekki smekkfullt af grunnskólakennurum, heldur verkfallsbörnum á aldrinum sex til tólf ára. Það er fundur í götunni. ÞETTA ER GLATAÐ, segir krull- hærður glókollur. Það er enginn heima. Allir eru í vinnunni og mér leiðist. Mig langar í skólann. Aðrir við eldhúsborðið eru í sömu sporum og taka undir. Mikið svakalega eiga þau gott, þessir krakkar sem fá að mæta í skólann. Þessi eini bekkur þarna. Rosalega eru þau heppin. Eigum við að baka? spyr stelpustýri til að hressa mannskapinn við. Æ, ég veit það ekki, dæsir einhver. ÉG VIL FÁ bækurnar mínar, segir ell- efu ára stelpa. Á ég þessar bækur eða á kennarinn þær? Er þetta ekki vinnu- staðurinn minn líka? Ég má ekki einu sinni ná í dótið mitt á vinnustaðinn minn. Hvað á það að þýða? Þetta er mál fyrir umboðsmann barna, tautar ein- hver við eldhúsborðið. HVAÐA MEISTARAR í almanna- tengslum eru þarna að verki? hugsa foreldrar með sér. Kennarar þurfa á samúð og stuðningi að halda í þessari baráttu. Þeir fá hann síst með því að meina börnum að sækja gögn sín og kasta undanþágum fyrir fatlaða út um gluggann. Og svo eru það þeir sem segja að verkföll séu úrelt og gamal- dags fyrirbæri. Síðan hvenær er gamal- dags að sækja rétt sinn til mannsæm- andi launa? EN VIÐ HVERJA er verið að semja? Misjafnlega stöndug sveitarfélög og sum þeirra á hvínandi kúpunni. Dálítið eins og að setjast að samningaborði með skipuleggjendum sjálfboðaliða- sveita. Við erum að bíta í súra eplið, segir einn kennari við mjólkurkælinn í matvörubúðinni. Grunnskólinn átti aldrei að fara frá ríkinu. Skólastarfið í landinu á allt að vera á sömu hendi – samhæft og samræmt á landsvísu. Þetta leysist ekki nema ríkið grípi inn í með afgerandi hætti. OG HEIMA í eldhúsi er ástandið dap- urlegt. Ætli maður verði ekki bara að fá sér vinnu, segir átta ára gamall gutti. Ertu galinn? Þú mátt ekki vinna, segir systir hans. Hvað ætlarðu svo sem að gera, stubburinn þinn? Það er að minnsta kosti öruggt að ég vil ekki vera kennari. Þá fæ ég skítalaun og þarf alltaf að vera í verkföllum. ■ BAKÞANKAR KRISTÍNAR HELGU GUNNARSDÓTTUR Á verk- fallsvaktinni

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.