Fréttablaðið - 29.09.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 29.09.2004, Blaðsíða 43
MIÐVIKUDAGUR 29. september                !   "" #  #$    # %  &'(% % )*  (+ # (%(+ # +  ! - .  %%   "  " )   *  )*(+ #  )  +   % #"   )(% % ! /     0*)1   %   )(% % .%   ) )*/%.  #(0)  " .%! 2%  &'(% % )*  (+ #, *  .   #  .  )(     )  "/ .%  "  )(% % )*/(   / ". )(+ #     ) )(% %  0"! 2%  ) )  !3!+  !4 536 5 7   #    89   8: '(% % )* (+  5 !      Vilja rýmri lánaheimidir Þrátt fyrir að hlutur Íbúðalána- sjóðs í útlánum vegna íbúðakaupa hafi minnkað í september er þessi mánuður samt einn stærsti í sögu sjóðsins. Aðeins einu sinni áður, í fyrra, voru útlán meiri í septem- bermánuði. Hallur Magnússon hjá Íbúða- lánasjóði segir að ef ekki hefðu komið til ný lán bankanna hefði árið að líkindum orðið metár hjá Íbúðalánasjóði. „Eðlilega hafa sértilboð bankanna þau áhrif að markaðshlutdeild Íbúðalánasjóðs í september minnkar. Annað væri óeðlilegt og það er í sjálfu sér já- kvætt að bankarnir séu að koma inn á þennan markað,“ segir hann. Að mati Halls liggur á því að Íbúðalánasjóður fái heimild til að hækka hámarkslán sín en hingað til hefur slík heimild ekki fengist. „Stjórn Íbúðalánasjóðs hefur lengi lagt áherslu á það. Um síð- ustu áramót og svo um mitt ár óskaði stjórnin eftir því til þess að geta sinnt því hlutverki sem sjóð- urinn á að sinna,“ segir hann. Mið- að við núverandi reglur duga lán Íbúðalánsjóðs ekki ein og sér til kaupa á stórum og meðalstórum eignum. ■ HALLUR MAGNÚSSON Sviðsstjóri hjá Íbúðalánasjóði. MÓTMÆLA BJÖRGUNARAÐGERÐUM Starfsmenn Alitalia mótmæltu á mánudag áætlun ítölsku ríkisstjórnarinnar. Hart í flug- heimi Þrátt fyrir að flugfarþegum í heiminum hafi fjölgað um nítján prósent í ár eiga mörg flugfélög í miklum rekstrarerfiðleikum. Al- þjóðasamtök flugfélaga telja að iðnaðurinn tapi um fjórum millj- örðum Bandaríkjadala (um 280 milljörðum króna) í ár. Búist hafði verið við bættum rekstri í ár en mikil hækkun elds- neytisverðs hefur sett strik í reikning flugfélaganna. Ítalska flugfélagið Alitalia berst nú í bökkum og gjaldþrot er yfirvofandi. Ítalska ríkisstjórnin hefur sett fram áætlanir um hvernig bjarga megi félaginu og er þess beðið að Evrópusamband- ið úrskurði um hvort slík ríkisað- stoð sé leyfileg. ■ Breytingar hjá Baugi Stefán Hilmarsson endurskoðandi hefur verið ráðinn framkvæmda- stjóri fjármálasviðs Baugs Group. Gunnar Sigurðsson, sem verið hefur fjármálastjóri félagsins, hefur tekið við stöðu fram- kvæmdastjóra erlendra fjárfest- inga, með aðsetur í London. Stefán hefur verið meðeigandi hjá KPMG endurskoðun hf. frá ár- inu 1995 og stjórnarmaður frá júní 2000 og í varastjórn frá apríl 2001. Hann hefur verið endur- skoðandi Baugs Group frá stofn- un félagsins 1. júlí 1998. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.