Fréttablaðið - 29.09.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 29.09.2004, Blaðsíða 51
27MIÐVIKUDAGUR 29. september 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN FAHRENHEIT 9/11 SÝND KL. 8 SÍÐUSTU SÝNINGAR SÝND kl. 8 og 10 B.I. 12 SÝND kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 10.15 CATWOMAN kl. 6 THUNDERBIRDS kl. 4 SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 GEGGJUÐ GRÍNMYND SÝND kl. 6, 8 & 10 SÝND kl. 6 M/ÍSL. TALI MIÐAV. KR. 450 SÝND kl. 5.45, 8 & 10.15 Frá leikstjóra Crimson Tide, Enemy of the State og Spy Games Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar SÝND kl. 4 ÍSL.TAL MIÐAV. KR. 450 Hörku spennumynd frá Michael Mann, leikstjóra Heat TOM CRUISE JAMIE FOXX Þetta hófst sem hvert annað kvöld Frábær Disneymynd fyrir alla fjölskylduna frá sömu og gerðu Runaway Bride og Pretty Woman SÝND KL. 5.30, 8 OG 10.20 SÝND kl. 4 og 6 ÍSL.TAL MIÐAV. KR. 500 FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE SÝND kl. 8 og 10.30 B.I. 14 ára HHH kvikmyndir.is HHH kvikmyndir.is NOTEBOOK kl. 8 og 10.30 SPIDER-MAN 2 kl. 5.30 B.I. 12ára 399kr/pk verð áður 599- Frábært verð á myndum Kringlunni • Smáralind Michael Mann, eða einfaldlega Maðurinn uppá íslenskuna, bregst ekki í nýjustu mynd sinni. Margir eru í hópi aðdáenda hans vegna mynda eins og The Insider. Maður- inn hefur sérstakan stíl, sem ein- kennist af hægri framvindu, miklu og seigfljótandi innihaldi og áherslu á góðan og vel útfærðan leik í öllum smáatriðum. Svo sérstakur er stíll- inn að leikarar tala um að það sé eins og að fara í háskóla að leika í myndunum hans. Það var líka dáldið eins og að fara í háskóla að sjá The Insider á sínum tíma, svo áhrifamikil var sú mynd og upplýsandi um hitt og þetta. Collateral er ekki jafn áhrifa- mikil – enda kannski ósanngjarn samanburður – en hún skartar þó öllum góðum höfundareinkennum Michaels Mann. Þetta er spennu- mynd. Max er leigubílstjóri í Los Angeles og honum er fylgt eftir á ferð sinni með farþega í upphafi myndarinnar. Maður heldur að ekk- ert sé að gerast. Svo fær hann nýjan farþega og það reynist vera leigu- morðinginn Vincent. Myndin fer af stað. Vincent lætur Max keyra sig á milli staða. Spennan vex. Þráðurinn reynist ákaflega vel spunninn. Tom Cruise sýnir það og sannar að hann hefur auðvitað alltaf verið illmenni. Jamie Foxx í hlutverki leigubíl- stjórans gefur ekki tommu eftir í samleiknum við stórstjörnuna. Í raun er hér um klassíska bar- áttu góðs og ills að ræða. Að þessu sinni fer hún fram í leigubíl, á milli níhilista sem fer um stórborgina drepandi fólk eins og engill dauðans og er skítsama, og leigubílstjóra sem trúir enn á vonina og hið góða í lífinu. Og spennan er klassísk: hvort aflið verður hinu yfirsterkara? Collateral er vel leikin, inni- haldsrík í söguþræði, uppfull af bitastæðum smáatriðum, vel skrif- uð og vel útfærð. Hvað getur maður sagt meira? Maðurinn lifir. Guðmundur Steingrímsson Maðurinn bregst ekki COLLATERAL LEIKSTJÓRI: Michael Mann LEIKARAR: Tom Cruise, Jamie Foxx, Jada Pinkett Smith og fleiri. [ KVIKMYNDIR ] UMFJÖLLUN NIÐURSTAÐA: vel leikin, innihaldsrík í söguþræði, uppfull af bitastæðum smáat- riðum, vel skrifuð og vel útfærð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.