Fréttablaðið - 30.09.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 30.09.2004, Blaðsíða 26
Varalitir, gloss og allt sem gerir varirnar ómótstæðilegar er málið í kuldanum í vetur. Ef þú ert ekki vön að nota svo- leiðis, vendu þig þá á það því það er flott – og frekar sexí! [ NÝTT ] Skólavörðustíg 21 • Sími 551 4050 • Raykjavík Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00. Kjólar, dress og dragtir Fyrir hátíðir haustsins Eddufelli 2, s. 557 1730 Bæjarlind 6, s. 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18 og lau. kl. 10-16T Í S K U V E R S L U N Ný sending GALLABUXUR FRÁ PAS GALLABUXUR FRÁ INTOWN NÝ SENDING Buxur, pils, jakkar SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 HAUST Í SKARTHÚSINU Ný sendin af alpahúfum, prjónuðum sjölum og vettlingum. Sendum í póstkröfu PONCHO Nú hafa bæði New York og London látið ljós sitt skína í tískuheiminum með veglegum tískusýningum. Góð regla er að geyma það besta þangað til síðast og það er einmitt það sem áhorfendur á tískuvikunni í Mílanó á Ítalíu hafa komist að. Ítalía er án vafa vagga tískuiðnaðarins og mun drottna á markaðinum um ókomin ár. Tískuvikan þar í landi hófst 25. september síðastliðinn og stendur til 3. október. Reyndar hefur tískuvikan verið framlengd á síðustu árum vegna fjölda tískusýninga og viðburða þannig að aldrei er að vita hvenær botninn verður sleginn í hana í ár. Margir af bestu hönnuðum heims hafa nú þegar sýnt föt sín á sýningunni og einnig hafa nokkrir nýliðar látið ljós sitt skína. Í vikunni eiga sér stað yfir hundrað tískusýningar sem hafa allar sinn eigin stíl og karakter. Litir, aft- urhvarf og fágaður stíll er það sem mun ein- kenna vortískuna og sumartískuna sam- kvæmt fyrirsætunum á pöllunum í Mílanó og er hver flíkin annarri fallegri. ■ Dorothy Perkins verslunarkeðjan leggur áher- slu á fjölbreyttan kvenlegan fatnað fyrir kon- ur. Í síðustu viku opnaði Dorothy Perkins verslun í Smáralindinni og er hún kærkomin viðbót í verslunarflóruna. Í Dorothy Perkins eru ávallt nokkrar tískulínur í boði, oftast frá mismunandi tímabilum, og í hverjum mán- uði er bætt við vöruúrvalið svo það nýjasta og ferskasta er alltaf í fyrirrúmi. Verslunin hef- ur einnig lagt áherslu á að reyna að höfða til breiðs hóps kvenna, en fyrir utan hefðbundn- ar tískuflíkur á meðalkonuna býður Dorothy Perkins upp á flíkur fyrir lágvaxnar konur, há- vaxnar konur og einnig er gott úrval af óléttu- fatnaði, skóm, undirfötum og fylgihlutum. Dorothy Perkins er bresk verslanakeðja með tæplega 600 verslanir starfræktar víðs vegar um heiminn, en fyrirtækið var stofnað árið 1919 og hefur vaxið jafnt og þétt síðan. ■ Dorothy Perkins: Fjölbreytt og kvenleg föt Sigríður Héðinsdóttir, verslunarstjóri Dorothy Perkins, ánægð með verslunina. Tískuvikan í Mílanó: Punkturinn yfir i-ið Gul díva frá Lorenzo Riva. La Perla sýndi fágaða og kvenlega tísku í hefðbundn- um litum. Suðræn senjóríta í kjól frá Alviero Mart- ini. Grænt, grænt, grænt frá Dirk Bikkemberg. Giorgio Armani var í austurlenskri stemningu og hreif áhorfendur með öðruvísi hönnun. Emporio Armani klikkar ekki á einfald- leika og litasamspili. Agatha Ruiz de la Prada er óhrædd við að blanda litum og sérstökum efnum saman. Angelo Marani er með glæsileika á hreinu og sýndi það með þessum gullfallega kjól. Næstum því fljótandi kjóll í kynæsandi litum frá Clips. Skærbleikt á brúnum líkama frá Emilio Pucci – gæti það verið betra? Max-Mara ilmurinn Ilmvatn frá Max-Mara var kynnt til sögunnar í síðustu viku. Aðdáendur fatnaður frá ítalska merkinu bregð- ast eflaust glaðir við – hver vill ekki eiga ilmvatn í stíl við fötin? Framleiðend- urnir segja einnig að tak- markið hafi verið að gera ilmvatn sem yrði eins hlýtt og notalegt og kasmírkápa, sem er eitt aðals- merki Max-Mara. Bjartur blómailm- ur er ágætis lýsing á ilmvatninu. Ilmurinn er byggður á nýstárlegum grunni sykurreyrs og blandaður mörgum andstæðum tónum. Engi- fer, sápuviður, sítróna, hvítar liljur og moskus er á meðal innihaldsins. Í kjölfar ilmvatnsins verða samsvar- andi líkamsvörur kynntar. ■ Pin Up-nærfötin vöktu mikla athygli og eru einkar eggjandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.