Fréttablaðið - 30.09.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 30.09.2004, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 30. september 2004 Handsnyrting, vaxme›fer›, litun augnhára og augnbrúna. Hjúkrunarfræðingurcasa decor Kringlunni 3ju hæ› sími 588 0909 Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið Sendu SMS skeytið JA DBF á númerið 1900 og þú gætir unnið. Vinningar eru miðar á myndina, DVD myndir og fleira 9. hver vinnur. Bíómiði á 99 kr? Óvæntasti grínsmellur ársins Fór beint á toppinn í USA FRUMSÝND 1. OKT. (Brennó) Hallgrímskirkja Guð er að tala við þig. ert þú að hlusta? Vassula Ryden fjallar um guðlegan innblástur sem hún hefur meðtekið frá árinu 1985 og er ákall Drottins til alls mannkyns um iðrun, sátt, frið og kærleika. Spádómsskilaboðin Einlægt líf með Guði eru þó umfram allt bón til kirkjunnar um eitt samfélag allra kristinna manna. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Ókeypis aðgangur. Frá árinu 1992 hefur Vassula heimsótt yfir 70 lönd og haldið yfir 700 kynningar á „True life in God“. Vassula þiggur hvorki laun né þóknanir og hefur engan efnahagslegan ávinning af starfi sínu. Vassula Ryden www.tlig.org Sunnudagurinn 3. október 2004, kl. 19.30 ERU BERIN SÚR? Gróðursældin í Reykjavík hefur sjaldan verið meiri en nú eftir gott sumar. Haustlitirnir eru þó farnir að láta á sér kræla og þingmenn sem mæta til setningar Alþingis á morgun geta notað tækifærið til að kanna hvort berin í garði þeirra séu súr. 64 skyrdósir við þingsetningu Alþingi verður sett að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni á morgun. Aðstandendur vefritsins vantrú.net sem eru harðir aðskiln- aðarsinnar ríkis og kirkju ætla að nota tækifærið til þess að minna á málstað trúleysingja með því að bjóða þingmönnum skyr en sá gjörningur kallast vitaskuld á við það uppátæki Helga Hóseassonar að sletta skyri á þingheim fyrir margt löngu. „Þau málefni sem brenna heitast á Vantrú þessa dagana eru tengsl ríkis og kirkju sem við teljum að þurfi að rjúfa,“ segir Óli Gneisti Sóleyjarson. „Þessi tengsl sjást hvað best við þingsetninguna, sem að stórum hluta er kirkjuleg athöfn. Við teljum þessa athöfn móðgandi við þá Íslendinga sem ekki að- hyllast kenningar þjóðkirkj- unnar. Við teljum að raunveru- legt trúfrelsi feli meðal annars í sér frelsi frá trúarbrögðum og með því að láta kirkjuleiðtoga gegna lykilhlutverki við þing- setninguna er í raun verið að hæðast að trúfrelsisákvæði stjórnarskránnar.“ Óli segir tilvalið að bjóða upp á skyr til að minna á málstaðinn en það verður þó ekki gengið jafn rösklega til verks og þegar Helgi var upp á sitt besta. „Við verðum með skyr í dollum. Þannig getum við tryggt að allir þingmenn fái sinn skerf en það var ekki alveg jöfn dreifing hjá honum Helga. Við viljum minnast mótmæla Helga með þessu móti enda eru þessi mótmæli þau eftirminnileg- ustu sem ég man eftir, það að hafa hugmyndarflug til að sletta skyri ber vott um frábæran húmor, einnig er það skemmtileg tilvísun í máltækið um að þeir sletti skyr- inu sem eigi það.“ Trúleysingjarnir stefna að því að hafa 64 skyrdósir. „Þessi auka- lega er handa Ólafi Ragnari en biskupinn verður skilinn út undan. Hann fær ekkert skyr.“ ■ HELGI HÓSEASSON Vantrú mótmælir við þingsetningu á morgun i anda Helga Hóseas- sonar og minnir um leið á mál Helga og nauðsyn þess að verða við réttlátum kröfum hans. Af því tilefni býður Vantrú til sýningar á myndinni Mótmælandi Íslands, klukkan 18, í félagsmiðstöðinni Snarrót, Garðastræti 2. Opið hús og umræður á eftir. Aðgangur ókeypis meðan húsrúm leyfir, þingmenn eru sérstaklega hvattir til þess að mæta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.