Fréttablaðið - 30.09.2004, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 30.09.2004, Blaðsíða 55
47FIMMTUDAGUR 30. september 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN FAHRENHEIT 9/11 SÝND KL. 8 ALLRA SÍÐASTA SÝNINGSÝND kl. 8 og 10 B.I. 12 SÝND kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 5.45 og 8 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 10.15 CATWOMAN kl. 6 FORSÝND kl. 10.15 B.I. 16 SÝND kl. 6 M/ÍSL. TALI MIÐAV. KR. 450 Frá leikstjóra Crimson Tide, Enemy of the State og Spy Games Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar SÝND kl. 4 ÍSL.TAL MIÐAV. KR. 450 Hörku spennumynd frá Michael Mann, leikstjóra Heat TOM CRUISE JAMIE FOXX Þetta hófst sem hvert annað kvöld SÝND KL. 5.30, 8 OG 10.20 SÝND kl. 4 og 6 ÍSL.TAL MIÐAV. KR. 500 FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE SÝND kl. 8 og 10.30 HHH kvikmyndir.is SPIDER-MAN 2 kl. 5.30 B.I. 12 ára SÝND kl. 6, 8 & 10 HHH kvikmyndir.is FORSÝND kl. 10.30 ÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 Þægileg kvenmannsrödd, sem minnir þó nokkuð á Esther Talíu Casey í Bang Gang, umkringd sveiflukenndu gítarflóði. Gítur- unum er stundum skipt út fyrir plássfrek orgel, píanó eða hljóm- borðshljóð. Gítarstefin gætu verið úr smiðju Polvo, Kimono, Yeah Yeah Yeahs eða Sonic Youth. Lögin eru hlaðin mismun- andi köflum og minna stundum á fyrstu plötur Throwing Muses. Sem sagt, mjög athyglisvert rokk fyrir grúskara. Þetta er svona svolítið eins og bragðríkur ostur. Virkar kannski fráhrindandi fyrir suma, en það er eitthvað við eftirbragðið sem fær mann til þess að vilja fá sér að smakka aftur og aftur. Þau gleyma ekki að lauma nokkrum grípandi melódíum hér og þar, en aldrei á of augljósum stöðum. Geyma t.d. eina, A Certain Cemet- ery, mestu poppsmíðina þar til síðast. Þó svo að nafnið á sveitinni og nokkur lagaheiti, eins og The Teeth Collector og Grandmother Wolf, bendi til að hér sé verið að velta sér upp úr sjálfsvorkunn og svörtum maskara, virðist ekki svo vera. Að minnsta kosti ekki tón- listarlega. Þó að yfirborðið sé svo- lítið þannig þá leynist greinilega einhver smá poppari í lagasmið- unum. Svo er þetta svo smekklega út- sett að ég á eftir að fylgjast gaum- gæfilega með þessari sveit hér eftir, hér er góður efniviður í listamenn sem gætu vaxið við hverja útgáfu. Nægilega stór skammtur af öllu til þess að heilla, en vandlega passað upp á að hvert hljóðfæri stígi ekki á tærnar á því næsta. Þetta er fólk sem veit að það er hæfileikaríkt, og kann að fara með það. Tékkið á þessari, enn önnur glæsileg gjöf á ríku tónlistarári. Frábær plata. Birgir Örn Steinarsson Partí í gröfinni PRETTY GIRLS MAKE GRAVES: THE NEW ROMANCE NIÐURSTAÐA: Önnur fáránlega góð sveit með tilgerðarlegt nafn. Plata sem endist og endist í spilaranum og ætti ekki að valda neinum tón- listargrúskara vonbrigðum. Aðrir ættu þó kannski að hafa varann á. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUNAðdáendur Duran Duran geta hitt meðlimi sveitarinnar í Bretlandi þegar þeir árita nýjustu smáskífu sína, (Reach Up For The) Sunrie sem gefin verður út í byrjun næsta mánaðar. Sveitin, sem kom nýlega saman og lék fyrr á árinu á nokkrum tón- leikum þar sem fullt var út úr dyr- um, mun koma við í tveimur hljóm- plötuverslunum í Bretlandi þann 4. október, þegar platan kemur út. Smáskífan er fyrsta lagið sem gefið verður út af væntanlegri plötu sveitarinnar, Astronaut, þeirri fyrstu í 21 ár. Auk Duran Duran koma þeir Don Gilmore og Dallas Austin að gerð hennar en hún kemur út þann 11. október. „Við búumst við að hljómplötu- verslanirnar eigi eftir að troðfyllast af æstum aðdáendum,“ sagði tals- maður sveitarinnar. „Símtölum og fyrirspurnum rigndi inn þegar fréttist að sveitin ætlaði að gefa færi á sér. Sveitin ætlar að reyna að gefa hverjum aðdáanda áritun og við mælum með því að fólk mæti snemma.“ ■ DURAN DURAN Sveitin er aftur komin saman og má búast við að hún fylgi næstu plötu sinni eftir með tónleikaferðalagi. Simon Le Bon og John Taylor hafa engu gleymt. Duranið hittir aðdáendur ■ TÓNLIST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.