Fréttablaðið - 02.10.2004, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 02.10.2004, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 2. október 2004 Skipulag: Kössum skellt í skottið FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Einfalt er að skipuleggja skottið þannig að ekki sé allt út um allt og auðvelt að taka dótið út ef þörf er fyrir plássið. Ekki búa allir svo vel að eiga bílskúr og því þarf oft að geyma hluti fyrir bílinn í skottinu. Á myndinni eru allir þeir hlutir gott væri að hafa við hendina í bílnum, eins og olía, pappírsþurrkur, startkaplar, reipi, þvottaefni o.fl. Kassinn er frá IKEA og vör- urnar fást hjá SELECT. Óreiðan í skottinu getur verið eitt af því sem maður kýs að hugsa ekki um en blasir við manni þegar skott- ið er opnað. Hinsvegar er mjög ein- falt að taka á því með smá skipulagi sem kemur til dæmis í veg fyrir að hlutirnir týnist eða rúlli um með lát- um. Plastkassar eru ódýrir víðast hvar og er einfalt að verða sér út um þá og skella þeim í skottið, taka svo allt dótið og skipuleggja þá í kassana. Þegar maður þarf svo á plássi að halda eða ætlar að ryksuga skottið tekur maður þá bara út með einu handtaki. Auk þess er góð hug- mynd að hafa alltaf einn tóman kassa í skottinu eða stóra tösku sem hægt er að skella hlutum í, hvort sem það eru innkaupin eða skítug gúmmístígvél. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.