Fréttablaðið - 02.10.2004, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 02.10.2004, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 2. október 2004 FRÉTTIR AF FÓLKI Guð er að tala við þig. ert þú að hlusta? Vassula Ryden fjallar um guðlegan innblástur sem hún hefur meðtekið frá árinu 1985 og er ákall Drottins til alls mannkyns um iðrun, sátt, frið og kærleika. Spádómsskilaboðin Einlægt líf með Guði eru þó umfram allt bón til kirkjunnar um eitt samfélag allra kristinna manna. Hallgrímskirkja sunnudaginn 3. október 2004, kl. 19.30 Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Ókeypis aðgangur. Frá árinu 1992 hefur Vassula heimsótt yfir 70 lönd og haldið yfir 700 kynningar á „True life in God“. Vassula þiggur hvorki laun né þóknanir og hefur engan efnahagslegan ávinning af starfi sínu. Vassula Ryden www.tlig.org Hallgrímskirkja á morgun kl. 19:30 800 7000 - siminn.is Myndasímar á tilboðsverði Komdu við í verslun Símans í Ármúla, Smáralind eða Kringlunni og kynntu þér möguleika MMS hjá Símanum. Við bjóðum þér að prenta út mynd þér að kostnaðarlausu. Prentaðu út þínar eigin MMS-myndir N O N N I O G M A N N I I Y D D A / s ia .i s / N M 1 3 4 6 5 Komdu með gamla GSM símann þinn til okkar og fáðu sem svarar 2.000 kr. upp í þann nýja. Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. Nokia 7610 Léttkaupsútborgun: og 3.500 kr. á mán. í 12 mán. 3.580kr. 45.580 kr. Verð aðeins: • 1 megapixel myndavél með 4x stafrænum aðdrætti (Zoom) • Getur tekið upp hreyfimyndir • 65.535 lita TFT skjár með 176x20 punkta upplausn • 8 MB innbyggt minni, 64 MB minniskort fylgir • POP3 og IMAP tölvupóstur • Getur spilað 3 GP, MP4 og Real Video myndskeið • MP3 spilari og margt fleira Nokia 6230 Léttkaupsútborgun: og 2.500 kr. á mán. í 12 mán. 4.980kr. 34.980 kr. Verð aðeins: Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum. • 65.536 lita TFT skjár með 128x128 punkta upplausn • Myndavél: VGA með 640x480 punkta upplausn • Getur tekið upp hreyfimyndir með hljóði • 6 MB innbyggt minni • POP3 og IMAP tölvupóstur • Stereo FM útvarp og margt fleira Nafn Sri Rahmawati er þjóðþekkt vegna hörmulegra örlaga þegar hún var myrt af fyrrum sambýlis- manni sínum í júlí. Eftir lifa þrjú börn hennar; 2, 14 og 15 ára, en þau elstu stunda nám í Austur- bæjarskóla. Samnemendur hinna móðurlausu barna hafa sýnt mikla samúð og dugnað í að gera þeim lífið bærilegra. Þegar þau fóru af stað að leita gjafa í happdrætti vegna söfnunar til handa Rahmawati-fjölskyldunni stóðu þeim alls staðar opnar dyr og allir vildu ólmir leggja sitt af mörkum í söfnunina. Segir Harpa Rut Hilmarsdóttir, forsvarsmaður söfnunarinnar að ljóst megi sjá að Íslendingar, allir sem einn, finni til með börnum Sri og að viðtök- urnar hafi snortið aðstandendur hennar djúpt. Markmið söfnunar- innar er stærra heimili fyrir Rahmawati-fjölskylduna sem nú telur átta manns, en systir Sri og eiginmaður hennar ganga börnun- um í foreldra stað. Opnun vegna söfnunarinnar fer fram í Iðu í Lækjargötu í dag klukkan 13. Vigdís Finnbogadóttir mun opna söfnunina og börn Sri og fósturfjölskylda verða á staðnum. Margt verður til skemmtunar; heimatilbúin skemmtiatriði barnanna í Austur- bæjarskóla, listmunauppboð með verkum virtra listamanna og happadrætti með fallegum vinn- ingum í hundraðatali. Allir eru hvattir til að leggja þessu málefni lið og öll framlög, stór og smá, eru vel þegin. Banka- reikningur söfnunarinnar er 0139-05-64466 á kennitölu: 130147- 4109. Landsbanki Íslands er fjár- gæsluaðili söfnunarinnar. ■ Ný mynd um James Bond hefur núverið sett á frest. Hún átti að koma út í Nóvember árið 2005 en ekki hefur ennþá verið ráðinn leikstjóri og fram- leiðendur myndar- innar hafa heldur ekki fundið nýjan leikara til að fara með hlutverk James Bonds. Myndin verður því annaðhvort einn af sum- arsmellum ársins 2006 eða þá að hún verði frumsýnd í nóvember sama árs. Justin Timberlake mun leika í mynd-inni Alpha Dog ásamt Sharon Stone og Emile Hirsch. Hirsch leikur þar ungan fíkniefnasala og fer Tim- berlake með hlutverk besta vinar hans. Þetta verður fyrsta kvikmyndaverkefni Tim- berlake síðan hann lék í myndinni Edison ásamt Kevin Spacey, Morgan Freeman, LL Cool J og Piper Perabo, en sú mynd er væntanleg í kvikmynda- hús. Fáðu flott munnstykki TÓNLISTARATRIÐI ÆFT Skólabörn í Austurbæjarskóla æfa tónlistaratriði sem sýnt verður í Iðu í Lækjargötu í dag. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N K AR LS SO N Engum stendur á sama ■ SÖFNUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.