Fréttablaðið - 02.10.2004, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 02.10.2004, Blaðsíða 57
Fimm ungar stúlkur sem stunda nám í framhaldsdeild Listdansskóla Íslands hyggjast dansa niður Lauga- veginn í dag. Uppátækið er fram- kvæmt til að vekja athygli á nýju nemendafélagi Listdansskólans sem stúlkurnar stofnuðu. Þær Mel- korka, Ásgerður, Katrín, Þórey og Arna eru allar nemendur á modern- braut skólans. „Við viljum vekja athygli á modern-dansi auk þess að reyna að færa dansinn meira til almennings og fólksins,“ segir Melkorka. Stelp- urnar eru þó aldeilis ekki hættar eftir þetta og koma næst fram á Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar. Þetta eru greinilega framtakssam- ar stúlkur sem dansáhugamenn ættu að fylgjast með. Aðspurðar um dansinn segir Melkorka: „Það er ekkert sérstakt þema í þessum dansi heldur verður þetta frjáls spuni allan tímann og munum við jafnvel hoppa inn í nokkrar búðir á leiðinni. Við látum ekki vont veður stoppa okkur og ef til þess kemur getur fólk farið inn í bílana og keyrt niður Laugaveginn til að fylgjast með.“ Framhaldsdeild Listdansskól- ans geta nemendur stundað sam- hliða námi í menntaskóla. Þar er hægt að velja annaðhvort modern- braut eða klassíska listdansbraut og finnst stelpunum modernbraut- in hafa fengið heldur minni aðsókn og vilja því vekja athygli á henni. Eftir þriggja ára nám í framhalds- deildinni útskrifast hver nemandi með diplómagráðu. Þessi braut er upplögð fyrir nemendur sem hyggjast fara út í frekara dans- nám. Stelpurnar hefja dansspunann kl. 13.00 fyrir framan verslunina Sautján og ljúka honum um kl. 16.00 neðst í Bankastræti. Á ÆFINGU Stúlkurnar vilja færa dansinn til almennings. LAUGARDAGUR 2. október 2004 ■ DANS söngkabarett Miðasalan opin alla daga til kl. 18:oo Nánari upplýsingar í síma 533-1100 og á www.broadway.is RAGGIBJARNA á lokahófi KSÍ á laugardag FÖST UDA GINN 1.OK TÓBE R St af ræ na h ug m yn da sm ið ja n UPPS ELT Fimm stelpur Uppistand á Broadway AÐEINS ÞRJÁR SÝNINGAR ! Frumsýning 1. október. - fá sæti laus Önnur sýning 8.október Þriðja sýning 21.október ÁRA SÖN GAF MÆ LI50Afmælistónleikar í tilefni af 70 ára afmæli Ragga Bjarna og 50 ára söngafmæli.Glæsilegt kvöld, þar sem gleði og fjörug skemmtun í anda Ragga Bjarna ræður ríkjum. Glæsilegur þriggja rétta matseðill. Aðgangseyrir á söngskemmtun 2.500 en kr. 5.900 með mat. Vegna fjölda áskoranna verður aukasýning 15. október Gestir Ragnars eru m.a. Guðrún Gunnarsdóttir Kristjana Stefánsdóttir Bogomil Font Diddú Félagar úr fóstbræðrum Bjarni Arason Páll Óskar Hjálmtýsson Borgardætur Silja Ragnarsdóttir Milljónamæringarnir Hljómsveit undir stjórn Þóris Baldurssonar Hljómsveit undir stjórn Árna Scheving Sumargleðin Þorgeir Ástvaldsson Hermann Gunnarsson Ómar Ragnarsson Magnús Ólafsson Tríó Björns Thoroddsen Haukur Heiðar Milljóna- mæringarnir Frumsýning 9. október Laus sæti 16. október, örfá sæti laus Uppselt: 23. okt. , 29. okt og 30. okt. 5. nóv. Laust sæti Ekki missa af þessu einstaka tækifæri! Dansað niður Laugaveginn hilda@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.