Fréttablaðið - 03.10.2004, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 03.10.2004, Blaðsíða 1
FELA EFNI OG FARGA Maður á þrí- tugsaldri segir marga innan hópsins, sem aðgerðir lögreglu í vikunni beindust gegn, hafa eytt út efni sem sótt hafi verið í gegn- um netið. Aðrir hafa afritað efnið og falið á öruggum stað. Sjá síðu 2 ÚR PLÚS Í MÍNUS Stjórnarandstæð- ingar segja að reynslan sýni að líklegast sé að boðaður tekjuafgangur fjárlaga snúist upp í tap. Þeir segja að skattalækkanir gagnist hálaunamönnum mest. Sjá síðu 4 NORSKT SKOTMARK VALIÐ Tals- maður hryðjuverkasamtakanna al-Kaída taldi Noreg upp með ríkjum sem ungir múslimar voru hvattir til að ráðast á. Norð- menn eru áhyggjufullir og telja jafnvel að skotmark hafi þegar verið valið. Sjá síðu 6 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 Kvikmyndir 30 Tónlist 19 Leikhús 31 Myndlist 31 Íþróttir 24 Sjónvarp 32 SUNNUDAGUR DAGURINN Í DAG VEÐRIÐ Í DAG 3. október 2004 – 270. tölublað – 4. árgangur Hagstæðar hópaferðir Allar saman nú! HVASSVIÐRI um norðan- og vestan- vert landið. Rigning eða skúrir víða um land einkum síðdegis, síst þó suðvestan til. Hiti 6-12 stig að deginum. Sjá síðu 6 Árni Egilsson: Hefur áratugum saman starfað í Hollywood, þar sem hann hefur spilað tónlist við margar helstu bíómyndir draumaverksmiðjunnar og hefur sextán sinnum spilað á óskarsverðlaunahátíðum. SÍÐA 20 & 21 ▲ SUÐURNESJAMENN Í STUÐI Keflvíkingar sjást hér fagna Herði Sveinssyni sem skoraði þriðja mark liðsins gegn KA-mönnum í úrslitaleik VISA-bikarsins í knattspyrnu í gær. Keflvíkingar unnu, 3-0, og tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í annað sinn á átta árum en liðið vann síðast bikarinn árið 1997. STJÓRNMÁL Þau orð Halldórs Blön- dal, forseta Alþingis, þess efnis að „synjunarákvæði stjórnarskrár- innar [séu] leifar af þeirri trú að konungurinn – einvaldurinn – fari með guðs vald“, hafa valdið miklu uppnámi, ekki aðeins á Alþingi heldur einnig meðal sagnfræðinga. Árni Daníel Júlíusson sagn- fræðingur segir í grein á póstlist- anum Gammabrekku að synjun- arvald konungs sé vissulega tengt guði. Öðru máli gegni um synjunarvald þjóðkjörins forseta sem leyst hafi konung af hólmi, þökk sé þjóðfrelsisbaráttu Ís- lendinga. „Við höfnuðum guð- kjörnum konungi og stofnuðum lýðveldi,“ segir hann. Árni Daníel segir að með því að tengja vald forseta við guð sé Halldór Blöndal að svíkja grund- völl lýðveldisins: „Hann lýgur því að stjórnarskrá Íslands sé tengd við guð. Þær lygar verða ekki samþykktar af þjóðinni. Þjóð- frelsisbaráttan var ekki til einskis, lygarar fá ekki að sitja í sæti forseta Alþingis. Niður með Halldór Blöndal.“ Hannes Hólmsteinn Gissurar- son prófessor svarar Árna Daníel á sama vettvangi og segir að Halldór Blöndal hafi „sögulega rétt fyrir sér“. Prófessorinn segir að synjun- arvaldið hafi verið orðinn dauður bókstafur við lýðveldisstofnun 1944, enda hefðu fræðimenn þá að- eins gert ráð fyrir því að því yrði beitt við mjög óvenjulegar aðstæð- ur svo sem í stríðsástandi eða annarri ógn. „Núverandi forseti kaus hins vegar að beita því þegar í hlut átti fyrirtæki, sem var ná- tengt honum en kosningastjóri hans er forstjóri þess.“ Segir Hannes að hefði Árni Daníel viljað vera trúr sögulegri hefð Íslend- inga hefði hann átt að segja: „Nið- ur með Bessastaðavaldið!“ a.snaevarr@frettabladid.is Straumur og Íslandsbanki: Vissu ekki af kaupunum VIÐSKIPTI Einari Sveinssyni, for- manni bankaráðs Íslandsbanka, og Bjarna Ármannssyni forstjóra var ókunnugt um við- skipti með fimmt- án prósenta hlut í bankanum. Þeir voru upp- lýstir um þau þegar frá þeim var gengið. Víglundur Þor- steinsson banka- ráðsmaður hefur farið fyrir hópi sem er í andstöðu við forstjóra og stjórnarformann. Þessi hópur var ásamt stjórnar- mönnum í Straumi gerandi í við- skiptunum. Talið er að Björgólfsfeðgar telji sig ágætlega setta í bili með eign í Straumi. Næstu verkefni séu Sölumiðstöð hraðfrystihúss- anna og Síminn, auk erlendra verkefna. Sjá síðu 12 Synjunarvald af guðs náð eða þjóðarinnar Sagnfræðingar skeggræða ummæli Halldórs Blöndal, forseta Alþingis, við þingsetningu í gær og koma guð almáttugur, forsetinn, konungar, sögulegur sannleikur og lygi við sögu. TÓNLEIKAR Klukkan níu í kvöld verður tónlistarmaðurinn Hörður Torfason með tónleika í Ráðhúskaffinu í Þorlákshöfn og ekki ólíklegt að margur tónlistaráhugamað- urinn renni úr Reykjavík austur fyrir fjall af því tilefni. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Herdís Egilsdóttir: www.kopavogur.is 2.-9. október Spænsk menningar- hátí› Kennaradeilan: Tala saman sleitulaust KJARADEILA Samningafundur kenn- ara og samninganefndar launa- nefndar sveitar- félaganna stóð í allan gærdag og fram á kvöld. „Þetta er þriðji dagurinn sem set- ið er við sleitu- laust frá morgni til kvölds,“ segir Ásmundur Stef- ánsson ríkissátta- semjari. „Menn eru að tala saman og fjalla um tiltekin atriði sem ég get ekki rakið að svo stöddu, en ég vona að áframhald verði á sam- ræðunum. Ég get þó ekki sagt að ég sjái fyrir endann á þessu, aðal- atriðið er að menn séu að tala saman í alvöru og það erum við að gera.“ ■ Hætt að kenna en breiðir út kennsluaðferð sína sem hún nefnir Landnámsaðferðina. Hún segist hrædd- ust við tvennt í nútímatilveru barna: dópið og netið. SÍÐUR 14 & 15 ▲ ÁSMUNDUR STEFÁNSSON BJARNI ÁRMANNSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.