Fréttablaðið - 03.10.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 03.10.2004, Blaðsíða 50
31ÞRIÐJUDAGUR 3. október 2004 FRÁBÆR SKEMMTUN SÝND kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.15 SÝND kl. 2 og 4 M/ÍSL. TALI HHH kvikmyndir.com SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 TOM CRUISE Fór beint á toppinn í USA! Þetta hófst sem hvert annað kvöld Hörku spennumynd frá Michael Mann, leikstjóra Heat TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! MIÐAVERÐ 450 KR. MIÐAVERÐ 500 KR. SÝND kl. 2 og 4 M/ÍSL. TALI Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar Á einfaldari tí u þurfti einfaldari ann til að f ra okkur fréttirnar GEGGJUÐ GRÍNMYND SÝND kl. 2.30, 4.30, 8.30 og 10.30 SÝND kl. 5.40 og 10 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is SÝND kl. 8 SÝND kl. 6 og 8 SÝND kl. 1.40, 3 og 4.20 M/ÍSL. TALI GEGGJUÐ GRÍNMYND SÝND kl. 11.45, 2, 3.30, 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 4.15 SÝND kl. 12 og 1.45 Frábær Disneymynd fyrir alla fjölskylduna frá sömu og gerðu Runaway Bride og Pretty Woman Tveir þeldökkir FBI menn ætla að missa sig í næsta verkefni...og dulbúa sig sem hvítar dívur! Snargeggjuð gamanmynd frá hinum steikta Scary Movie hóp! FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE Ný íslensk mynd gerð eftir sam- nefndri met- sölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfs- dóttur í titil- hlutverkinu. Stórskemtileg nútímasaga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. SÝND kl. 8 og 10 Óvæntasti grínsmellur ársins Fór beint á toppinn í USA Klárlega fyndnasta mynd ársins! Þú missir þig af hlátri...punginn á þér! Óvæntasti grínsmellur ársins Fór beint á toppinn í USA Klárlega fyndnasta mynd ársins! Þú missir þig af hlátri...punginn á þér! Sérstakt Yu Gi Oh! Safnkort fylgir með öllum miðum. 4 tegundir til að safna! HHH 1/2 kvikmyndir.is FRUMSÝND FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA SÝND kl. 6, 8 og 10.15 B.I. 16 SÝND kl. 12, 2, 4 og 6 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12 um helgar í Sambíóunum KringlunniHÁDEGISBÍÓ The King is Alive sýnd kl. 2 De grönne slagtere / The Green Butchers sýnd kl. 2 Terkel i knibe / Terkel in Trouble sýnd kl. 4 Forbrydelser / In Your Hands sýnd kl. 4 Brödre / Brothers sýnd kl 6 Its All About Love sýnd kl. 6 De Fem Benstænd / The Five Obstructions sýnd kl. 8 Arven / Inheritance sýnd kl. 10.30 Reconstruction sýnd kl. 10 Arven sýnd kl. 6.30 Dönsk kvikmyndahátíð 1.- 10. október Milla Jovovich er mætt aftur í toppformi sem hasargellan Alice í svölustu hasarmynd ársins. ■ SJÓNVARP Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Ísafjörður ■ ■ KVIKMYNDIR  20.00 Tónlistarkvikmyndir með LeadBelly, B.B. King og fleiri blús- tónlistarmönnum verða sýndar á hvíldardagskvöldi á Grand Rokk. ■ ■ TÓNLEIKAR  13.30 Átján píanóleikarar flytja allar 24 prelúdíur Chopins á degi hljóðfærisins í Gerðubergi. Auk þess verða flutt einleiksverk frá ýmsum tímabilum og fluttir verða fyrirlestrar.  15.30 „Söngperlur og hnallþórur“ nefnist söngdagskrá þeirra Sig- rúnar Hjálmtýsdóttur og Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur pí- anóleikara í Þrastarlundi í Gríms- nesi. Kristjana Stefánsdóttir söngkona tekur einnig lagið með þeim.  17.00 Friðrik Vignir Stefánsson organisti heldur orgeltónleika í Stykkishólmskirkju.  20.00 Auður Gunnarsdóttir sópransöngkona og Helga Bryn- dís Magnúsdóttir píanóleikari flytja ástríðufull spænsk sönglög og píanóverk eftir Albeniz, Grana- dos, Montsalvage, Rodrigo, de Falla og fleiri á Tíbrártónleikum í Salnum, Kópavogi. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 30 1 2 3 4 5 6 Föstudagur OKTÓBER Ekki hættur að hrella stjörnurnar Fræga fólkið í Hollywood má enn- þá vara sig á hrekkjalómnum Ashton Kutcher því þátturinn hans, Punk’d, er ekki að fara hætta í bráð. Þrjár seríur í viðbót verða framleiddar af þáttunum vinsælu. Ashton hefur talað um þættina eins og þeir séu að fara að hætta, sennilega til þess að fræga fólkið sé ekki að búast við hrekkj- unum. Hann hefur hrekkt margar stjörnurnar í þættinum sínum. Nick Lachey hélt t.d. að konan sín, Jessica Simpson, hefði leyft frændfólki sínu og sveitalúðum að planta tjaldvagninum sínum fyrir utan villuna þeirra og Justin Timberlake fékk áfall þegar hann hélt að allar hans eignir yrðu teknar af honum vegna þess að hann skuldaði 900 þúsund Banda- ríkjadali í skatta. Í janúar orðaði Kutcher þetta þannig: „Við skulum segja þetta svona. Ég er að fara að leika í tveimur myndum, ég er enn að vinna í That 70’s Show, ég er að framleiða tvo aðra þætti fyrir MTV og einn annan prufuþátt fyrir sjón- varpsstöðina Fox, ég hef ekki tíma!“ Þremur mánuðum seinna fór þriðja sería Punk’d í loftið. ■ Fáðu flott munnstykki ASHTON KUTCHER Heldur áfram að stríða fræga fólkinu í þættinum Punk’d á MTV.  20.00 Tríó Reykjavíkur flytur píanókvintetta eftir Schumann og Brahms á tónleikum í Hafnarborg, Hafnarfirði. Tríóið er skipað þeim Peter Maté píanóleikara, Gunn- ari Kvaran sellóleikara og Guð- nýju Guðmundsdóttur fiðluleik- ara. Þau hafa fengið til liðs við sig að þessu sinni þær Sigrúnu Eð- valdsdóttur fiðluleikara og Ásdísi Valdemarsdóttur víóluleikara.  21.00 Hörður Torfason verður með tónleika í Ráðhúskaffinu, Þorlákshöfn. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Hugleikur sýnir í Kaffileik- húsinu sex einþáttunga undir samheitinu „Vantreystir fólk kló- settpappír?“ ■ ■ LISTOPNANIR  10.00 Sýning á kínverskum list- munum verður opnuð í Heilsu- drekanum, Skeifunni 3j.  Bjarni Jónsson opnar málverkasýn- ingu í Saltfisksetri Íslands í Grindavík, Hafnargötu 12a. Bjarni er þekktur fyrir þjóðlífsmyndir sín- ar sem prýða meðal annars hið mikla ritverk, Íslenskir sjávarhætt- ir. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.