Alþýðublaðið - 27.06.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.06.1922, Blaðsíða 3
A L t> Ý Ð O B L A ÐIÐ 3 fangbrögð við ægi. Við eyjuna er mjög góður snndstaður. Von> andi verður bæjarstjórnin svo vlð sýsi á næstunni, að hún lætur byggja sundskála f eyjunni, en auðvitað verða þá grútarskúrarnir að víkja. Íslandsglíman var háð á íþróttavelhnum á sunnu daginn. Keppendur voru fimm, sæmdarheitið .Giimukongur ts lands" hlaut Sigu;ður Greipsson úr U M, F, Biskup&tungna. — GHman fór fremur vel irzm, betur en tvær hinar siðustu, og virðist Sigurður vera mjög liðiegur glímu maður. En ieitt er til þess að vita, að glímumenn skuli ekki keppa fleiri við þetta tækifæri, þv( ekki mega íþróttamenn láta glímu- íþróttinni fara aftur, þegar hún er komin svo vel á veg. A allsherjarmóti því, sem nú hefir staðið yfir, hafa (þróttamenn sýnt mikla framför á ýmsum svið um, þegar þes3 er gætt hve mikla erfiðleika (þróttamenn hafa átt við að etja. Hórður. Cokuð iui í 20 ár. Ssensknr maðnr lokar dóttnr sína inni trá því, er hún var 22 ára, til þess, er hún var 42. Um sfðustu mánaðamót var mikið talað í sæuskum biöðum um óskemtilegt atferli, sem mað- ur einn hafði i frammi við dóttur sfna til þess að hún spiltist ekki af heiminum. Hefir haran lokað hana inni f 20 ár, og aiian þann tfma reyndu nágranuarnir ekkert til að ná stúlkuuni úr fangeisinu. Þegar þessi vesalingsstúlka var 22 ára, skail ógæfaa yfir hana. Þangað til hafði hún verið llfs glöð og kát stúlka, sem ekkert hafði á móti þvi að skemta sér með unga fólkinu, og út á mann- orð hennar hafði enginn neitt að setja. Eitt kvöld var hún 4 d&ns- skemtun nokkurri, en það iikaði föður hennar nú heidur miður, er hann komst að þvf, fór á dans inn, tók utu handlegginn á dótt- uj sinni, og dró hana með sér heim hágrátandi og iæsti hana inni í stofu. Slðan hefi hún orðið að dúsa þarna öil þessi ár, áo þess að koma út fyrir dyr. Nú ekki alls fyrir löngu fekk lögreglunnær njósn um þessa ijótu meðferð á stúlkunni. Hefir hún uú hreyít við nsáiinu og feitt at hygli réttvfsinnar að þvf. Lánað ist hcnni einu sinni sS (á að sjá stúlkuna. Eftir mikfa eftirgangs muni fekk hún föðurinn til að opna dyrnar og iofa sér að koma inn tii fangans, sem hún fann f herbergi, þar sem koldimt var inni, þvf að tjöidin voru dregin fyrir gluggana. Faðirinn var mjög áhyggjulegur og órólegur. Dyr unum læsti hann vandlega með tvöföldum lás og veik ekki augna- biik frá hlið dóttur sinnar, meðan heimsóknin stóð yfir. Lögreglu mærin hafði tekið með sér epli og kökur, en stúikan vildi ekki lfta við því. Hún var tærð og aumingjaleg, en kvartar þó ekki, vill einuugis vera f friði og beyg- ir sig algerlega fyrir vilja föður sfns. (Soc Dem) Ka lagbw i; fígln. Stefán Daníelsson, íaðir dr. Jón« Stefánssonar og þeirra bræðra, er hér nú staddur, uýkominn frá útlöndum og er á leið til Akur- eyrar. Stefán er nú 87 ára gam ali, en svo ern að hann á vafa laust eftir aði lifa i 20 ár ennþá. Heð þessn blaði tekur Ólaíur Fíiðrikoson aftur við ritstjórninni af Haltbirni Halldórssyai. Sendið vinum ykkar úti um land Atþýðublaðið, þegarþið eruð búuir að lesa það. Með því breiðið þið út jafnaðarstefnusa. Tll athugnnar fyrir alþýðu- flokksfÓik. — Þsð alþýðuflokksfólk, sem taka vjli þátt í kaffisamsæti mæð góðum íébga, sem er á för- um úr bænum, skrifi sig á lista á afgreiðslu AlþýðubL á morgun. Þar fást og frekari upplýsingar. Prestastefnan hefst í dag kl. 1 með guðsþjónustu í dómkirkj unni, Um leið verða vfgðir guð- |~v gy 2 alþýðuflokksmenn, Xr Vll sem fara burt úr bænum í vor eða sumar, hvort: heidur er «o iengri eða skeoiri tírna, eru vinsamlegast beðsir að taia við afgreiðsiomann Aiþýða- biaðsins áður Msnchettuhnappup úr gulli og sketplotu tíndsst f B*ld- ursh3gaferðinni Skilist á sfgreiðsl- una gegn góðum fuudarlaunum. Bygginga»lóð tii sölu. Afgr vísar á BrjÓOtnái tapaðist í skemti- föriíu.i að Báldurskaga sl. sunud. Skilist á afgr blaðsins. fræ ikandfdatarnir Árni Sigurðsson og Björn O. Björnsson Lýsir sr. Erlendur Þórðarson f Odda vígslu og prédikar. Um landsspítalann og Aiþýðu- flokkinn segir „Vísir“ i gær, að engina viti til, að Alþýðuflokkur- inn hafi á nokkurn hátt boriffi landsspítaiamálið fyrir brjósti. En hvernig stendur þá á þvf, sð eng- Inn af fjórum þingmönnum Reyk- vlkinga hreyfði því máii á þiuginu nema þíngmaður Aiþýðuflokksinsí Annars er það víst, að ef Alþýðu- flokkurinn hefði ráðið hér f iandl undanfarin ár, þá • væri landsspf- talinn kominn upp og tekinn til! starfa fyrir nokkru. Skipafregnir. Mb. Svanur fór til Breiðaíjarðar f gærkvöldi, Es. Borg kom til Aiaborgar f gær. Es. Gulifoss fó? fram hjá Sundburg Heat á Sheleyjunum f gær kl. E f. b. í framkvæmdarnefnd stór- stúknnnar voru kosnir: Þorvarð- ur Þorvarðsson stórtemplar, Þórð- ur Bjarnason stórkanzlari, Októ N, Þorláksson stórvaratemplar, ís- leifur Jócsron stórgæziumaður ung- templara, FIosi Sígurðsson stór- gæziumaður kosningajóhannögm. Oddsson stórritari, Borgþór Jósefs- son stórgjaldkeri, Árni Sigurðsson stórkapelán, Pétur Zóphóníassom fræðslustjóri, Einar H. Kvaran al- þjóða-fregnritari og Pétur Halldórs- son (yrv. stórtemplar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.