Fréttablaðið - 06.10.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 06.10.2004, Blaðsíða 43
Elizabeth Taylorer að jafna sig eftir að hafa bak- brotnað – í fimmta skiptið. H o l l y w o o d - stjarnan gekkst undir miklar aðgerðir á spítala í Los Angel- es vegna mölbrot- ins beins í neðri hluta hryggjarins. Amman Elizabeth var send heim næsta dag og sagt að hvíla sig. Talsmaður leikkonunnar, Sally Morrison, segir að þótt Kleópötruleikkonan sé þreytt sé hún enn bjartsýn og vonist til að batna sem fyrst. Leikkonan Charlize Theron máekki framkvæma fleiri áhættu- atriði samkvæmt kvikmyndasamn- ingi hennar vegna slyss sem hún varð fyrir við tökur á h a s a r - m y n d i n n i Aeon Flux. Óskarsverðlauna- hafinn er að jafna sig eft- ir bak- meiðsli og hefur sam- þykkt að leggja háls sinn ekki í m e i r i h æ t t u framvegis. Hún ræddi þetta við kærastann sinn, Stuart Town- send, og ákváðu þau í sam- einingu að hún myndi héðan í frá nota áhættuleikara í sinn stað. Breska rappsöngkonan Ms Dynamite hefur verið handtekin vegna líkamsárásar sem mun hafa átt sér stað á veitingastað í London. Dynamite, sem heitir réttu nafni Niomi McLean-Daley, gaf sig fram við lögreglu í síðustu viku eftir að hún hafði verið ásök- uð um árásina. Var henni síðar sleppt gegn tryggingu. Hin 23 ára Dynamite vann Mercury-verðlaunin árið 2002 fyrir sína fyrstu plötu, A Little Deeper. Hún hefur einnig tvívegis unnið Brit-verðlaunin. Dynamite þarf að hitta lögregluna aftur í næsta mánuði þar sem rætt verð- ur um stöðu mála. ■ ■ ■ TÓNLEIKAR  12.00 Næturljóð og Cansonettur er yfirskrift hádegistónleika þeirrar Auðar Gunnarsdóttur sópran- söngkonu og Antoniu Hevesi pí- anóleikara í Hafnarborg í Hafnar- firði.  22.00 Anna Sigríður Helgadóttir söngkona heldur tónleika á Næsta bar ásamt fiðluleikaranum Hjörleifi Valssyni og píanóleikar- anum Aðalheiði Þorsteinsdóttur. ■ ■ FYRIRLESTRAR  16.30 Guðmundur Heiðar Frí- mannsson flytur erindi um tján- ingarfrelsið og rökstuðning fyrir því á Félagsvísindatorgi Háskólans á Akureyri, sem haldið verður í stofu L201, Sólborg.  20.00 Þorlákur Einarsson sagn- fræðingur og Ólöf Erla Bjarna- dóttir leirlistamaður fjalla um smáskúlptúra úr postulíni á opn- um fundi í húsakynnum Listahá- skóla Íslands, Laugarnesvegi 91.  20.00 Zen-meistarinn Jakusho Kwong Roshi heldur fyrirlestur í menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabla- did.is ekki síðar en sólarhring fyrir birt- ingu. Þær Auður Gunnarsdóttir sópran- söngkona og Antonia Hevesi píanó- leikari koma fram á hádegistón- leikum í Hafnarborg, menningar- miðstöðinni í Hafnarfirði. Yfir- skrift tónleikanna er Næturljóð og cansonettur. Hádegistónleikarnir hafa venju- lega verið á fimmtudögum, en verða í vetur fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði. Antonia Hevesi er listrænn stjórnandi raðarinnar, sem þýðir að hún velur flytjendur, ýmist söngvara eða hljóðfæraleik- ara, og sjálf spilar hún jafnan með á píanóið. Í dag ætlar Auður að syngja nokkur ljúf lög, allt saman nætur- ljóð og cansonettur, eins og yfir- skrift tónleikanna bendir til. Þar á meðal er lagið Memory úr söng- leiknum Cats og Tonight úr West Side Story. Aðgangur að hádegistónleikun- um í Hafnarborg er ókeypis. ■ 31MIÐVIKUDAGUR 6. október 2004 [ MYNDBANDALISTINN ] TOPP 20 - VIKA 40. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Starsky and Hutch GAMAN Taking Lives SPENNA The Butterfly Effect SPENNA Taxi 3 GAMAN Eurotrip GAMAN Twisted SPENNA Cold Mountain DRAMA Hidalgo SPENNA 50 First Dates GAMAN Kaldaljós DRAMA Kill Bill vol. 2 SPENNA Spartan SPENNA The Passion of the Christ DRAMA School of Rock GAMAN Win a Date With Tad Hamilton GAMAN Dawn of the Dead SPENNA Along Came Polly GAMAN Runaway Jury SPENNA Paycheck SPENNA Torque SPENNA STARSKY OG HUTCH Þetta eru ekki al- veg gömlu kempurnar úr sjónvarpsmynd- unum, en Stiller og Wilson gera þetta vel. SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN SÝND kl. 8 og 10 SÝND kl. 6 SÝND kl. 6, 8 og 10 Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar SÝND kl. 4 ÍSL.TAL MIÐAV. KR. 450 TOM CRUISE JAMIE FOXX Þetta hófst sem hvert annað kvöld SÝND kl. 4 ÍSL.TAL MIÐAV. KR. 500 FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE HHH kvikmyndir.is HHHH Mbl.FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA DÍS KL. 6 og 8 NOTEBOOK KL. 8 POKEMON 5 KL. 6 M/ÍSL.TALI SÝND kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 10 Dönsk kvikmyndahátíð 1.- 10. október SÝND KL. 5.30, 8 og 10.15 SÝND KL. 4, 6, 8 og 10 Milla Jovovich er mætt aftur í toppformi sem hasargellan Alice í svölustu hasarmynd ársins. HHH Ó.Ö.H DV HHH Ó.Ö.H DV SÝND kl. 6, 8 og 10.15 B.I. 16 PRINCESS DIARIES 2 kl. 5.45 og 10.15 FORSÝND KL. 8 Arven / Inheritance sýnd kl. 6 De Fem Benstænd / The Five Obstructions sýnd kl. 8 The King is Alive sýnd kl. 10.30 Forbrydelser / In Your Hands sýnd kl. 10 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 3 4 5 6 7 8 9 Miðvikudagur OKTÓBER ■ TÓNLIST AUÐUR GUNNARSDÓTTIR Syngur næturljóð og cansonettur á hádegistónleikum í Hafnarborg. Næturljóð í hádeginu Pó stu rin n b ýð ur fy rir tæ kju m á hö fu ðb or ga rs væ ðin u að ko m a s en din gu m sa m dæ gu rs til vi ðs kip tav ina . Ek ki bíð a a ð ó þö rfu . Fá ðu se nd ing un a s am dæ gu rs m eð P ós tin um Lá ttu ek ki ein s o g þ ú g eti r b eð ið www.postur.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S IS P 23 96 1 1 0/ 20 04 MS DYNAMITE Þessi vinsæla söngkona gaf sig fram við lög- reglu á dögun- um eftir að hafa verið ásökuð um líkamsárás. Ms Dynamite handtekin ■ TÓNLEIKAR Rapphljómsveitin Quarashi hefur bæst við þær sveitir sem munu troða upp á Iceland Airwaves tón- listarhátíðinni sem verður haldin í Reykjavík dagana 20.-24. október. Tónleikar hennar verða á skemmtistaðnum Nasa en á eftir henni á svið kemur bandaríska rokksveitin The Bravery. Nýjasta plata Quarashi, Guerilla Disco, kemur út þann fjórtánda október. Daginn áður mun sveitin hita upp fyrir Íslandsvinina í Prodigy í Laug- ardalshöll. ■ ■ TÓNLIST QUARASHI Quarashi hefur bæst í hóp þeirra sveita sem munu spila á Airwaves. Quarashi á Airwaves FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR AF FÓLKI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.