Fréttablaðið - 11.10.2004, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 11.10.2004, Blaðsíða 26
11. október 2004 MÁNUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Það er ávallt von á lífleg- um umræð- um þegar dvöl að- fluttra á Ís- landi ber á góma. Heið- virt fólk, sem telur sig vera laust við allt sem heitir kynþáttahatur, verður sótillt og það kviknar í einhverj- um kenndum sem gera ekki vart við sig við aðrar kringumstæður. Það er nefnilega mikill mis- skilningur að kynþáttahatur sé vitræns eðlis. Fólk telur sig vera svo „klárt“, að það geti ekki verið haldið þessu skrípi. Svo verður það fyrir upplifun sem tengist fólki af öðru þjóðerni eða litar- hætti og þá bregðast tilfinning- arnar þveröfugt við. Margur hefði haldið að vitið gæti unnið bug á þessu en þetta virðist alfarið vera tilfinningalegs eðlis. Fólk þver- neitar fyrir að vera kynþáttahat- arar, þrátt fyrir að tilfinningavið- brögðin beri þess greinileg merki. Ungur maður lét hafa eftir sér að honum þætti hneisa að Íslend- ingar slepptu því að vinna störf á borð við fiskvinnslu og þrif, sem að aðfluttir Pólverjar og Asíubúar þiggja með þökkum. Svo væru þessir sömu aðilar á atvinnuleys- isbótum og rökkuðu niður þetta fólk sem eru að „taka af þeim störfin“. Þá örlar á samskonar þröng- sýni hjá stuðningsfólki íþrótta hér heima. „Ég vil að erlendir íþrótta- menn séu bannaðir í íslensku deildunum,“ gaukaði einn stuðn- ingsmaður að mér um daginn. Rökin, sem hann færði fyrir þessu, voru þau að þeir tækju sæti íslensku leikmannanna í hverju liði og því seinkaði þróun heima- manna til muna. Aðspurður hvort hann vildi að Íslendingar ættu greiðan aðgang að deildum er- lendis, sagði hann að það ætti að vera sjálfsagt mál. Slagorðið gæti því orðið; Við megum dvelja í þeirra landi en þau ekki í okkar. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SMÁRI JÓSEPSSON SKRIFAR UM KYNÞÁTTAHATUR Þau mega ekki dvelja í landi okkar Glerfínar gluggafilmur – auka vellíðan á vinnustað „Eftir að við fengum 3M gluggafilmuna frá RV, hefur loksins verið hægt að vinna hér á skrifstofunni á sólardögum“. Jón Ísaksson, framkvæmdastjóri Verslunartækni Trommusett með öllu, ásamt kennslu- myndbandi og æfingaplöttum á allt settið. Rétt verð 73.900.- Tilboðsverð 54.900.- Ný diskasería frá UFIP M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Korter yfir ellefu? Djöfuls! Neiii... To order the „stretch o’mag- ic,“ call this number now... Ég svaf yfir mig í morgun! Missti af Díönu með silki-mýkingar- kremið í sjón- varpsmarkaðnum! Það er nú minnst af þínum vand- ræðum! Húðin þín er eins og... silki! Ætlarðu að hætta með seríuna? Já... en ekki að eilfífu. Ég held áfram eftir nokkur ár þegar ég hef prófað aðra hluti! Ertu reið af því ég þú ert hluti af sögunni. Tja... þetta voru nú engin brilljant stöff sem þú skrifaðir! Ég veit... Ég fór svolítið fram úr mér, ég var helvíti fúll út í þig þá! Það fyndna er að strákar koma og tala við mig á barnum, yfir sig hneykslaðir af því ég er fígúra í seríunni þinni! Það er svo augljóst! Það eru ekki allar stelpur sem fá bók tileinkaða sér! Kannski ekki bók, en þetta var myndasögubók! Það er eins og einhver strákur kroti nafnið manns á hurð á kallaklóstinu! Nú skil ég afhverju bæk- ur eru alltaf tileinkaðar látnum manneskjum. aHið mikla ljón shjafnar öllum shjínum kröftum til að lifa af hina heitu shjanda Shjahara... Aahh Gasp Ef þú ælir upp hárbolta ertu farinn!!! Vá! Hví- líkur dagur! Hjá mér líka! Það var ekk- ert nema vandamál, álag og pirringur. Hjá mér líka. Þú ert í 1. bekk! Við þurftum að marg- falda með tveimur!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.