Fréttablaðið - 11.10.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 11.10.2004, Blaðsíða 32
Ég er ekki enn búinn að átta mig á þeim tíma sem Silfur-Egils er í sjónvarp- inu. Fyrir vikið missi ég því miður alltaf af honum. Ég er heldur ekki viss um að ég myndi horfa á þáttinn þó ég næði að átta mig á útsendingartímanum. Myndi líklega taka fjölskylduna fram yfir eða sunnudagssteikina. Svo er endur- sýningin alltof seint um kvöld. Á sunnu- dögum vil ég helst vera kominn snemma í háttinn. Missti líka af nýja pólitíska þættinum á Skjá einum. Veit ekki einu sinni hvað hann heitir en helmingur stjórnenda er fínn. Vona að þeir standi sig þó ég hafi vissa fordóma gagnvart hinum helm- ingnum. Ég reyni hins vegar hvað ég get til að gefa mér tíma fyrir James Bond. Það er fátt betra en að fá njósnara hennar há- tignar frítt inn í stofu. Og mér er sama þótt hann sé endursýndur aftur og aftur. Bond er alltaf góður. Fraiser hefur staðið fyrir sínu. Hinn snobbaði sálfræðingur var orðinn heldur þunnur en framleiðendur hafa viljað enda þáttaröðina með stæl. Besti þátturinn var þegar Fraiser var klæddur í hvítar þröngar tennisstuttbuxur og fór inn á hommabar. Bauð upp á óteljandi möguleika fyrir brandara og höfundarnir hittu held ég á þá bestu. Er ekki frá því að ég eigi eftir að sakna Fraisers þegar hann hættir. Ég hef misst allan áhuga á lesbíu þætt- inum á Skjá einum. Veit ekki af hverju en mér er alveg sama þótt ég missi af honum. Hommaþátturinn sem sama stöð sýndi var betri. Ég er hins vegar fastur yfir Tvíhöfða á morgnana og vini þeirra Mústafa. Hélt að Tvíhöfði væri að klúðra málunum þegar þeir kynntu Monicu Lewinski til leiks. Mústafa spurði hvort Clinton væri einnig til staðar en Tvíhöfði náði að ljúga sig út úr vandræðunum og héldu áfram að plata Mústafa. Nema hann sé að plata þá. 11. október 2004 MÁNUDAGUR VIÐ TÆKIÐ KRISTJÁN HJÁLMARSSON KÝS FREKAR HOMMABRANDARA EN LESBÍUÞÁTT Áhugalaus um lesbíur 16.40 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Villt dýr (23:26) 18.09 Kóalabræður (11:13) 18.19 Bú! (34:52) 18.30 Spæjarar (39:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Alf 13.05 Perfect Strangers 13.30 Last Comic Standing (e) 14.15 Viltu vinna milljón? (e) 15.10 Tarzan (2:8) (e) 16.00 Barnatími Stöðv- ar 2 (Veröldin okkar, Ævintýri Papírusar, Töfra- maðurinn, Sagan endalausa, Kýrin Kolla) 17.53 Neighbours SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 20.20 Konungsfjölskyldan. Hér er á ferð annar þáttur af sex í danskri heimildarmynd um dönsku kon- ungsfjölskylduna. ▼ Fræðsla 20.00 Aldamótaborgin. Nýr myndaflokkur sem gerist í framtíðinni og fá áhorfendur að fylgjast með örum tækniframförum á 21. öldinni. ▼ Framtíðar- sýn 22:30 Jay Leno fær til sín góða gesti og grínast við þá eins og honum einum er lagið. ▼ Spjall 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 18.18 Ísland í dag 18.30 Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 12 (17:21) 20.00 Century City (5:9) (Aldamótaborgin) Þrátt fyrir örar tækniframfarir er líka þörf fyrir snjalla lögfræðinga árið 2030. Hér fá sjónvarpsáhorfendur spennandi innsýn í viðfangsefni 21. aldarinnar. 20.45 There’s Something About Miriam (Það er eitthvað við Miriam) Miriam er kona sem alla karlmenn dreymir um. 21.30 60 Minutes II Framúrskarandi frétta- þáttur sem vitnað er í. 22.15 Dinner Rush (Út að borða) Louis Cropa hefur mörg járn í eldinum. Stranglega bönnuð börnum. 23.50 There’s Something About Miriam (Bönnuð börnum) 0.15 O (Stranglega bönn- uð börnum) 1.45 All About the Benjamins (Stranglega bönnuð börnum) 3.20 Neighbo- urs 3.45 Ísland í bítið (e) 5.15 Fréttir og Ís- land í dag 6.35 Tónlistarmyndbönd 19.35 Kastljósið 20.00 Frasier Bandarísk gamanþáttaröð. Í að- alhlutverkum eru þau Kelsey Grammer, David Hyde Pierce, John Mahoney og Jane Leeves. 20.20 Konungsfjölskyldan (2:6) (A Royal Family) Danskur heimildarmynda- flokkur um Kristjáns IX Danakonung og afkomendur hans. 21.15 Vesturálman (15:22) (The West Wing V) Bandarísk þáttaröð um forseta Banda- ríkjanna og samstarfsfólk hans í vest- urálmu Hvíta hússins. 22.00 Tíufréttir 22.20 Soprano-fjölskyldan (4:13) (The Sopranos V ) Myndaflokkur um mafíósann Tony Soprano og fjölskyldu hans. 23.15 Spaugstofan 23.40 Kastljósið 0.00 Dag- skrárlok 18.00 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 18.50 48 Hours (e) 19.35 Everybody loves Raymond (e) 23.20 The Practice (e) 0.05 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist 20.00 One Tree Hill Lucas kemst að þvi að Brooke er ólétt og verður að taka ákvörðun. Brooke vill ekki ræða málið við Lucas. Haley hugleiðir að hafa mök við Nathan. 20.50 Survivor Vanuatu Í níunda sinn berjast sextán nýjir strandaglópar við móður náttúru og hverjir aðra, þar til einn stendur eftir með milljón dali í verð- laun. 21.45 C.S.I. Grissom og félagar hans í Réttar- rannsóknardeildinni eru fyrstir á vett- vang voðaverka í Las Vegas og fá það lítt öfundsverða verkefni að kryfja lík- ama og sál glæpamanna til mergjar. 22.30 Jay Leno Jay Leno hefur verið kallað- ur ókrýndur konungur spjallþátta- stjórnenda og hefur verið á dagskrá SKJÁSEINS frá upphafi. 6.00 Shanghai Knights (B. börnum) 8.00 Best in Show 10.00 Mr. Baseball 12.00 Spaceballs 14.00 Best in Show 16.00 Mr. Baseball 18.00 Spaceballs 20.00 Shanghai Knights (B. börnum) 22.00 Rated X (Stranglega bönnuð börnum) 0.00 One Night at McCool’s (B. börnum) 2.00 Rancid Aluminium (Strangl. b. börnum) 4.00 Rated X (Strangl. b. börn- um) OMEGA 14.30 T.D. Jakes 15.00 Kvöldljós 16.00 Bland- að efni 18.00 Joyce Meyer 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Acts Full Gospel 20.30 Maríu- systur 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn 20.30 Toppsport 21.00 Níubíó 21.15 Korter (End- ursýnt á klukkutímafresti til morguns) THE L-WORD Ég hef misst allan áhuga á lesbíu þættinum á Skjá einum. Veit ekki af hverju en mér er alveg sama þótt ég missi af honum. Aðalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn mánudaginn 11. október (í kvöld) að Digranesvegi 12. kl. 20.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Önnur mál Stjórnin S: 552 5070 við JL-Húsið Opið 08:00-18:30 Þar sem fiskurinn stoppar stutt ÝSA KR. 179 FLÖK KR. 479 SKY NEWS 5.00 Sunrise 9.00 SKY News Today 12.00 News on the Hour 16.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 18.30 SKY News 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O'clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 SKY News 22.00 News on the Hour 23.30 CBS News 0.00 News on the Hour 4.30 CBS News CNN 4.00 CNN Today 7.00 Business International 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 Business International 11.00 World News 11.30 World Report 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News Asia 15.00 Your World Today 17.00 Your World Today 18.30 World Business Today 19.00 World News Europe 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 Living Golf 21.00 Business International 22.00 Insight 22.30 World Sport 23.00 CNN Today 1.00 Larry King Live 2.00 New- snight with Aaron Brown 3.00 Insight 3.30 World Report EUROSPORT 6.30 Motorsports: Motorsports Weekend 7.00 Motorcycling: Grand Prix Malaysia 8.00 Football: World Cup Germany 9.00 Football: World Cup Germany 11.00 Football: World Cup Germany 12.00 Football: World Cup Germany 13.00 Football: World Cup Germany 14.00 Football: World Cup Germany 15.00 Motorsports: Motorsports Weekend 15.30 Snooker: Grand Prix Preston United Kingdom 17.30 Football: World Cup Germany 19.00 All sports: WATTS 19.30 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) 20.30 Boxing 21.30 Rally Raid: World Cup Egypt 22.00 Formula 3: International Series Zand- voort Netherlands 23.00 Motorcycling: Endurance Vallelunga Italy BBC PRIME 4.00 Hallo Aus Berlin 4.15 Ici Paris 4.30 Voces Espanolas 4.45 Salut Serge 5.00 Teletubbies 5.25 Tweenies 5.45 Smarteenies 6.00 Binka 6.05 Tikkabilla 6.35 S Club 7: Don't Stop Moving 7.00 Changing Rooms 7.30 Big Strong Boys 8.00 Trading Up 8.30 Flog It! 9.15 Bargain Hunt 9.45 The Weakest Link 10.30 Classic Eastenders 11.00 Classic Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Spelling With the Spellits 12.20 Muzzy Comes Back 12.25 Muzzy Comes Back 12.30 Teletubbies 12.55 Tweenies 13.15 Smarteenies 13.30 Binka 13.35 Tikka- billa 14.05 S Club 7: Don't Stop Moving 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 Doctors 17.30 Eastenders 18.00 Holby City 19.00 Babyfather 19.40 Babyfather 20.20 The Fast Show 21.00 Happiness 21.30 Wild West 22.00 Born and Bred 23.00 Cent- ury in Motion 23.30 Century in Motion 0.00 Century of Flight 1.00 Secrets of the Ancients 2.00 How I Made My Property Fortune 2.30 Make or B reak 3.00 Goal 3.30 English Time: Get the Meaning 3.50 Friends International 3.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Battlefront 16.30 Battlefront 17.00 Snake Wranglers 17.30 Totally Wild 18.00 Extreme Britain 18.30 Extreme Britain 19.00 Leopard Seals - Lords of the Ice 20.00 The Last Flight of Bomber 31 21.00 Dambusters 22.00 Battlefront 22.30 Battlefront 23.00 The Last Flight of Bomber 31 0.00 Search for Battleship Bismarck ANIMAL PLANET 16.00 Crocodile Hunter 17.00 Monkey Business 17.30 Big Cat Diary 18.00 Ultimate Killers 18.30 The Snake Buster 19.00 Mad Mike and Mark 20.00 Animal Cops Detroit 21.00 Animals A-Z 21.30 Animals A-Z 22.00 Pet Rescue 22.30 Best in Show 23.00 Emergency Vets 23.30 Animal Doctor 0.00 Ultimate Kill- ers 0.30 The Snake Buster 1.00 Mad Mike and Mark 2.00 Animal Cops Detroit 3.00 The Planet's Funniest Animals 3.30 The Planet's Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Battle of the Beasts 17.00 Sun, Sea and Scaffolding 17.30 Return to River Cottage 18.00 Myth Busters 19.00 Face Race 20.00 Trauma - Life in the ER 21.00 Ho w to Build a Hum- an 22.00 Forensic Detectives 23.00 Killer Tanks - Fighting the Iron Fist 0.00 Allies at War 1.00 Hooked on Fishing 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures 2.00 Hidden 3.00 Battle of the Beasts MTV 3.00 Just See MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Just See MTV 11.00 Newlyweds 11.30 Just See MTV 12.00 World Chart Ex- press 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 European Top 20 19.00 Shakedown 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 Pimp My Ride 22.00 The Rock Chart 23.00 Just See MTV VH1 4.00 VH1 Hits 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Elvis Covers Top 10 10.00 Smells Like the 90s 10.30 So 80's 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80's 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Bad Fashion All Access 20.00 Christina Aguliera's Fabu- lous Life 20.30 Justin Timberlake Fabulous Life Of 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside CARTOON NETWORK 5.15 Dexter's Laboratory 5.40 The Powerpuff Girls 6.00 Ed, Edd n Eddy 6.30 Billy And Mandy 7.00 Courage the Cowardly Dog 7.20 The Cramp Twins 7.45 Spaced Out 8.10 Dexter's Laboratory 8.35 Johnny Bravo 9.00 The Addams Family 9.25 The Jetsons 9.50 The Flintstones 10.15 Looney Tunes 10.40 Tom and Jerry 11.05 Scooby-Doo 11.30 Spaced Out 11.55 Courage the Cowardly Dog 12.20 Samurai Jack 12.45 The Grim Adventures of Billy and Mandy 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Dexter's Laborato ry 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 Klébergsskóla í kvöld kl. 20 Hverfafundir borgarstjóra eru nauðsynlegur vettvangur milliliðalausrar samræðu milli borgaryfirvalda og íbúa. Þeir eru árviss málþing um hagsmunamál íbúa og ég vona að þú sjáir þér fært að koma og ræða málin á fundi í þínu hverfi. Hittumst heil, Þórólfur Árnason M IX A • fít • 0 3 0 1 4 Þjónustan í borginni Næstu hverfafundir: Hlíðar – Þriðjudaginn 12. október kl. 20 í Hlíðaskóla. Árbær, Grafarholt – Miðvikudaginn 13. október kl. 20 í Árbæjarskóla. hverfafundir borgarstjóra 2004 nánari upplýsingar á www.reykjavik.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.