Fréttablaðið - 12.10.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 12.10.2004, Blaðsíða 38
26 12. október 2004 ÞRIÐJUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli DEKK • FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK • FÓLKSBÍLADEKK •JEPPADEKK • FÓLKS LEIÐANDI Í LÆGRA DEKKJAVERÐI GÆÐAVARA Á BETRA VERÐI! ...einfaldlega betri! Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Siglufjörður Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Mosfellsbær Það var munur að alast upp á síðari hluta 20. aldarinn- ar þegar Rússar voru vondir, Kan- ar góðir og eina af- staðan sem maður þurfti að taka til kapítalismans var hvort maður ætlaði að drekka Kók eða Pepsí. Kaffið var bara frá Braga eða Kaaber og tannkremið frá Colgate. Endalaust áreiti og upplýsinga- flæði samtímans hefur gert það að verkum að athyglisgáfa nútíma- mannsins er mæld í sekúndubrot- um. Sérstök starfstétt, svokallaðir PR-menn eða spunameistarar, hafa sprottið upp úr þessu andlega tóma- rúmi en þeir hjálpa okkur að hugsa og mynda skoðanir. Rétt og rangt eru því hugtök sem eru gufuð upp og sannfæring einstaklingsins er fyrirbæri í útrýmingarhættu í þessum nýja heimi handan góðs og ills. Það er helst að gömlu gildin þríf- ist í óreiðu undirheimanna en glæpamenn eru með sanni utan- garðsmenn og því oft seinir að til- einka sér tískustrauma borgara- samfélagsins. Þar eru verkin látin tala, oftast án þess að gefa afleið- ingum nokkurn gaum. Það undar- lega uppátæki meints handrukkara að hafa í hótunum við blaðamenn vegna umfjöllunar DV um skraut- legan feril hans er gott dæmi um það sem kallað er vont PR. Hvaða miðlungs PR-maður hefði getað út- skýrt það fyrir handrukkaranum að það að ætla sér að berja blaðamenn fyrir fréttaflutning væri fyrst og fremst til þess fallið að vekja enn frekari athygli á meintum myrkra- verkum. Það eina rétta í stöðunni hefði verið að halda sig til hlés og leyfa athyglisbresti almennings að kæfa málið. Það er því greinilega kominn tími til þess að íslenskir krimmar fái sér PR-menn. Allir helstu hryðjuverkahópar eru komnir á kaf í almannatengslin. Ribbaldarnir sem réðust á barnaskólann í Beslan voru með sinn eigin fjölmiðlafull- trúa og nú er röðin komin að ís- lenskum skúrkum. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON TELUR ÍSLENSKA GLÆPAMENN ÞURFA Á ALMANNATENGLI AÐ HALDA Vondir PR-menn M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Hundar eru skrítin dýr! Ving- ast með því að þefa af aftur- hlutanum af hverjum öðrum! Veslings grey! En betra þeir en við! Það er aldrei gott að segja hvað góð bremsuför segja til um! Hahaaa... Bjáni! Bjáni! Bjáni! Einmitt... Rosalega er’etta fín íbúð! Á góðum stað! Já, maður getur drukkið ódýran bjór á Nellys, dýrt romm á Rex, skroppið á Holtið eða fylgst með rónunum hvíla sig, allt innan hverfis. En oftast er það Maggi og Dengsi í Playstation, Gorby í sófanum og poki af m&m að horfa á glímuna. Síða einn og hálfur tími á settinu með bunka af teiknimyndasögum. Ég bý í gömlu skrifstofunni hennar mömmu, svo heimili mitt er í raun mót- taka sálfræðings. Það versta er að eigin- kona leigusalans hringdi og vildi panta tíma hjá mömmu! Hvað er þetta með einstakalinga sem kjósa sálfræðing sem þeir deila með þvottaherbergi?! Það passar. Rocky er orðinn mað ur. Rocky fullorðinn! Vá! Þú átt verstu eldhúshnífana! En púkó! Hvað veiddi „ljónið“ svo í dag? Stóra villi- bráð. Litla músar- leikfangið þitt? Vatna- buffal. Pabbi! Pabbi! Pabbi! Ég þarf að pissa! Búin! En það gerð- ist ekkert! Ég var bara að þykjustu pissa. Þá skaltu bara þykjast vekja mig næst! Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is FÖSTUDAGUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.