Fréttablaðið - 12.10.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 12.10.2004, Blaðsíða 43
31ÞRIÐJUDAGUR 12. október 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN SÝND kl. 4 og 6 SÝND kl. 4 ÍSL.TAL MIÐAV. KR. 450 SÝND kl. 4 ÍSL.TAL MIÐAV. KR. 500GIRL NEXT DOOR KL. 5.40 NOTEBOOK KL. 10 SÝND kl. 6, 8 og 10 SÝND KL. 8 og 10:15 SÝND KL. 6, 8 og 10 SÝND kl. 5.50 - 8 - 10.15 Milla Jovovich er mætt aftur í toppformi sem hasargellan Alice í svölustu hasarmynd ársins. HHH Ó.Ö.H DV SÝND kl. 8 - 10.15 B.I. 16 SÝND KL. 5.45 og 8 Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10 B.I. 16 Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I. 16 Svakalegur Spennutryllir! Svakalegur Spennutryllir! SÝND kl. 6 og 8 frábær léttleikandi rómantísk gamanmynd frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“, „Love Actually“ og „Notting Hill“ HHHM.M.J.kvikmyndir.com „Wimbledon er því úrvals mynd, hugljúf og gamansöm, og ætti að létta lundina hjá bíógestum í skammdeginu.“ HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV 2 fyrir 1 á allar erlendar myndir í dag ef greitt er með Námukorti Landsbankans 2 fyrir 1 á allar erlendar myndir í dag ef greitt er með Námukorti Landsbankans ANCHORMAN kl. 10.15 SÝND kl. 6 „Ég anda, ég sef, ég míg ... Tónlist" Bubbi Morthens Til heljar og til baka með atómbombunni Bubba Morthens , , ... ■ TÓNLIST ■ TÓNLEIKAR ■ Fólk LEIKLISTAR- OG SJÁLFSTYRKINGAR NÁMSKEIÐ UNGLINGA- OG FULLORÐINSNÁMSKEIÐ Sjálfsuppbygging - innra öryggi - Ytra öryggi Þetta námskeið er fyrir þá sem þjást af feimni eða skortir kjark til að tjá sig í margmenni og vilja efla framkomu sína og öryggi. Þátttakendur læra að þekkja kvíðaviðbrögð sín og kennd er tækni til að ná betri stjórn á tjáningartækjunum. Kenndar eru æfingar sem hjálpa einstaklingum að losna við ótta, treysta á eigið ágæti og öðlast meiri færni í mannlegum samskiptum. Framsögn, raddbeiting og líkamsstaða eru grundvallaratriði sem allir læra að þjálfa. Ávinningur: * Öryggi í framkomu og minni kvíði. * Tækni til að hafa stjórn á óttatilfinningum. * Betri líðan í samskiptum við aðra. * Aukin færni til að tjá sig. Einnig leiklistarnámskeið fyrir börn 10 - 12 ára! Fákafen 11 • Opi› alla daga vikunnar frá kl. 11:00 til 20:00 • poppskolinn@simnet.is • www.poppskolinn.is Helga Braga Edda Björgvins Gestakennari: Sveppi Ólöf Sverrisdóttir Stórtenórinn spænski José Carr- eras mun halda tónleika hér á landi 5. mars næstkomandi í Há- skólabíói. Þetta er í annað sinn sem Carreras heldur tónleika hér á landi, þeir fyrri voru í troðfullri Laugardalshöll árið 2001. Aðeins verða 900 miðar í boði á tónleikana en forsala hefst næsta föstudag. Koma Carreras er mikill hval- reki fyrir tónlistarunnendur enda hér á ferð einn allra besti tenór heims sem unnið hefur með öllum fremstu hljómsveitarstjórum heims og sungið í yfir 60 óperum. Hinn 58 ára gamli Carreras hefur sungið inn á yfir 150 plötur og fengið fjölmargar gull- og plat- ínuplötur. Þá er rómað samstarf hans og Luciano Pavarotti og Plácido Domingo sem saman hafa haldið magnaða tónleika undir nafninu Tenórarnir þrír. José Carreras greindist með hvítblæði árið 1987 og var á tímabili vart hugað líf en læknismeðferðin gekk vonum framar og um leið og heilsan leyfði var þessi stórkost- legi tenór byrjaður að heilla tón- listarunnendur upp úr skónum og er enn að. ■ JOSÉ CARRERAS Kemur til landsins og heldur tónleika í Háskólabíó 5. mars næstkomandi. Forsala að hefjast á José Carreras Söngvarinn Robbie Williams, sem eitt sinn hélt tónleika í Laugar- dalshöll, hefur útilokað frama í kvikmyndum þrátt fyrir að koma fram í litlu hlutverki í myndinni De-Lovely. Fjallar hún um ævi tónlistarmannsins Cole Porter. Robbie syngur einnig titillag myndarinnar, It’s De-Lovely, sem er eftir Porter. Auk þess að starfa að þessari mynd ljáði Robbie per- sónunni Dougal rödd sína í endur- gerð myndarinnar The Magic Roundabout sem er væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári. Leik- arinn Ian McKellen og söngkonan Kylie Minogue ljá einnig persón- um raddir sínar fyrir þá mynd. „Ég hef engan áhuga á að leika,“ sagði Robbie. „Mér finnst það fáránlegt starf. Ég verð allt of meðvitaður um sjálfan mig. Ég fer að vinna á vélrænan hátt.“ Bætti hann því við að hann teldi engar líkur á að hann myndi nokkurn tíma leika James Bond, öfugt við það sem margir hafa talið. ■ Michael Jackson er sagður ætla að kæra Eminem út af nýju mynd- bandi rapparans. Í myndbandinu, sem er við lagið Just Lose It, er gert óspart grín að Madonnu, Michael Jackson, Pee Wee Herm- an og rapparanum MC Hammer. Þar sést Eminem, í hlutverki poppkóngsins klæddur rauðum leðurjakka og svörtum buxum, missa nefið í miðju dansspori auk þess sem hann sést að leik við ung börn. Blaðið The Daily Star hefur fyrir því heimildir að Jackson ætli að kæra Eminem breyti hann ekki myndbandinu. „Jackson-fjölskyldunni finnst myndbandið vera móðgandi og vanvirðing við sig,“ sagði lög- fræðingur Michaels Jackson. „Skjólstæðingi mínum er nóg boð- ið og vill banna það.“ Myndbandið var frumsýnt á tónlistarstöðvunum MTV og VH1 um helgina. ■ EMINEM Gerir óspart grín að Michael Jackson í nýju myndbandi. Jackson vill banna myndband Eminem ROBBIE WILLIAMS Robbie Willams hefur engan áhuga á leiklist. Ætlar hann þess í stað að einbeita sér að tónlistarferlinum. Hefur engan áhuga á leiklist

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.