Fréttablaðið - 15.10.2004, Page 1

Fréttablaðið - 15.10.2004, Page 1
● farinn til englands með starf í huga Guðjón Þórðarson: ▲ SÍÐA 30 Lætur Grind- víkinga bíða ● forsprakka prodigy „Ég ræð“ ▲ SÍÐUR 34-35 Viðtal við Liam Howlett MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI FÖSTUDAGUR HK MÆTIR FRAM Fjórir leikir verða á Íslandsmóti karla í handbolta. Klukkan 19.15 tekur Víkingur á móti Selfossi og HK sækir Fram heim. Klukkan 20 mætast Val- ur og ÍBV og Afturelding tekur á móti FH. DAGURINN Í DAG VEÐRIÐ Í DAG 15. október 2004 – 282. tölublað – 4. árgangur BULLANDI VERÐSTRÍÐ Verð á bens- íni hefur sveiflast upp og niður það sem af er þessum mánuði. Orkan breytti verði í tvígang í gær. sjá síðu 4 MILLJARÐAR TEKNIR AF BARNA- FÓLKI Össur Skarphéðinsson, Samfylking- unni, segir að frá því að Framsóknarflokkur- inn settist í ríkisstjórn og til 2003 hafi ellefu milljarðar verið „plokkaðir af barnafólki“ með lækkun barnabóta. Sjá síðu 2 FANGAR FELA EINELTI Einelti fanga á Litla-Hrauni er haldið leyndu eftir að for- stjóri Fangelsismálastofnunar sendi bréf til allra fanga þar sem segir að þeir sem gerist sekir um slíkt eigi von á agaviðurlögum. Sjá síðu 8 SPK SKOÐAR SAMEININGU Stjórn Sparisjóðs Kópavogs lítur sameiningu Sparisjóðs Reykjavíkur og Sparisjóðs vél- stjóra jákvæðum augum. Óformlegar við- ræður hafa átt sér stað um þátttöku SPK. Sjá síðu 26 nr. 41 2004 SJÓ NV AR PS DA GS KR ÁI N 15 . o kt . - 2 1. ok t. stjörnuspá fólk tíska bækur matur hönnun FASTUR PUNKTUR Orkan heimaf™Ääx|z Sólveig Arnarsdóttir ▲ Fylgir Fréttablaðinu dag Orkan heima betri en í Berlín ● hráfæði ● litli svarti jakkinn Regína Þorvaldsdóttir: ▲ Í MIÐJU BLAÐSINS Tekur slátur á hverju ári ● tilboð ● matur Kvikmyndir 34 Tónlist 36 Leikhús 24 Myndlist 24 Íþróttir 30 Sjónvarp 40 VERKALÝÐSMÁL Kristján Gunnars- son, formaður Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavíkur, var kjör- inn formaður Starfsgreinasam- bands Íslands á ársfundi sam- bandsins í gær. Signý Jóhannes- dóttir, formaður verkalýðsfélags- ins Vöku á Siglufirði, bauð sig fram gegn honum, en meirihluti uppstillingarnefndar lagði til að Kristján yrði formaður. Kristján hlaut 489 atkvæði, eða rúm 64 prósent atkvæða, en Signý 269 atkvæði, rúm 35 prósent. Þrjá- tíu verkalýðsfélög með um 40.000 félagsmenn eru innan vébanda Starfsgreinasambandsins. Björn Snæbjörnsson, formaður Iðju á Akureyri, var kjörinn vara- formaður Sambandsins. Signý Jó- hannesdóttir bauð sig einnig fram til varaformanns en hlaut rúm 32 prósent atkvæða gegn rúmum 67 prósentum Björns. Kristján segir að fyrsta verk- efni sitt verði að verja tilverurétt verkalýðshreyfingarinnar, sem nú sé ógnað í Sólbaksdeilunni á Akur- eyri. -ghg Sjá síðu 6 Halldór Björnsson lét af störfum sem formaður Starfsgreinasambandsins í gær: Kristján kjörinn formaður VERKFALL Um 65 mikið fötluðum nemendum hefur verið synjað um undanþágu til kennslu í kennaraverkfallinu. Undanþág- ur hafa verið veittar vegna um 150 nemenda. „Ég hef viljað veita öllum beiðnum nema einni, sem kom frá Ísaksskóla, brautargengi,“ sagði Sigurður Óli Kolbeinsson, lögfræðingur og fulltrúi launa- nefndar sveitarfélaga í undan- þágunefnd. Með honum í nefnd- inni situr fulltrúi Kennarasam- bands Íslands, en samþykki beggja þarf til að undanþága fáist. Fulltrúi kennara hefur hafnað nemendunum 65, að sögn Sigurðar Óla. Litlar upplýsingar hafa fengist um starf nefndar- innar nema undanþágur hafi verið veittar. Spurður um hvort fjöldi þeirra beiðna sem er á borði nefndarinnar hverju sinni sé trúnaðarmál kvað Sigurður Óli svo ekki vera. „En fulltrúi kennara byrjaði í upphafi síðasta fundar að bóka að hann lýsti yfir óánægju sam- bandsins með umfjöllun fulltrúa launanefndarinnar í fjölmiðlum um störf fulltrúa sambandsins í nefndinni og óskaði jafnframt eftir því að störf nefndarinnar yrðu ekki til umfjöllunar í fjöl- miðlum,“ sagði Sigurður Óli. „Í nefndinni kunna vissulega að vera til umfjöllunar viðkvæm mál um einstaklinga, sem ekki eiga erindi til almennings. En það á ekki við um störf nefndar- innar almennt. Allt eru þetta beiðnir fyrir verulega fatlaða einstaklinga, sem ég tel eðlilegt að fái í það minnsta efnislega skoðun, þó það sé nú ekki annað. Ef starf nefndarinnar á að vera málefna- legt ætti að veita undanþágu til allra sem eru verr eða jafn illa stödd og börnin í Öskjuhlíðar- skóla.“ Spurður um hvort geðþótta- ákvarðanir ráði við afgreiðslu beiðna sagði Sigurður Óli ekki vilja svara því játandi eða neit- andi. „En ég get ekki neitað að þarna séu einsleit mál afgreidd með mismunandi hætti á sér- kennilegum forsendum.“ jss@frettabladid.is Takast á um 65 fatlaða Átök hafa verið um synjun á undanþágubeiðn- um mikið fatlaðra barna. Fulltrúi launanefndar er ósáttur við vinnubrögð undanþágunefndar. BÖRN MÓTMÆLA VERKFALLI „Við viljum aftur í skólann,“ sögðu sex börn úr Lækjar- skóla í Hafnarfirði sem tóku sér stöðu við Alþingishúsið í gær og lýstu óánægju sinni með að kennaraverkfallið hefði enn ekki leyst. Þá hafði verkfallið staðið í 25 daga og miðað við yfirlýsingar forystumanna kennara og samninganefndar sveitarfélaga getur liðið langur tími áður en deilan leysist. Sjá síðu 2 Allt landið Me›alnotkun fjölmiðla Konur Samkvæmt fjölmi›lakönnun Gallups mars og ágúst '04 Meðallestur dagblaða. Uppsafnað meðaltal virkra daga í sjónvarpi. Uppsafnað yfir viku í tímaritum. BESTA VEÐRIÐ Í BORGINNI Víða skúraveður en þurrt í borginni og gæti rofað þar til. Hiti 3-12 stig, svalast á Vestfjörðum. Sjá síðu 6 Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 KAST KRINGLU 14. - 17. okt. Nýtt kortatímabil 20 50%til nýjum vörum afsláttur af UNDANÞÁGUBEIÐNIR Sumir fatlaðir nemendur hafa fengið undanþágu, aðrir ekki. KRISTJÁN GUNNARSSON OG HALLDÓR BJÖRNSSON Kristján var kjörinn nýr formaður Starfsgreinasambandsins í gær er Halldór lét af störfum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.