Fréttablaðið - 15.10.2004, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 15.10.2004, Blaðsíða 44
15. október 2004 FÖSTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli NÝTT HEIMILISFANG NÝTT Ýmis tilboð í gangi Föndur og rit Þverholti 7 270 Mosfellsbæ s 5666166 Nýtt heimilisfang Föndur og rit flytja í dag á nýjan stað Ég er ekkert sér- staklega hrifinn af hlaupi. Það er eins og að borða bjag- aða ávexti. Gervi- bragðið er miklu sterkara og ýktara en það er eðlilega á ávöxtum. Minni safi. Það er stundum svo gervilegt að það þarf að móta hlaupið í mynd ávaxtarins bara svo að við áttum okkur á því hvaða bragð við eigum að vera að finna. Þó svo að alvöruávextir bragðist betur, séu ferskari og jafnvel fullir af sykri förum við frekar í sjopp- una og kaupum bland i poka. Svo er eitthvað mjög ávanabindandi við nammiát. Hlaup afskræmir ávexti, hið rétta bragð sælunnar. Hlaup gerir svipað við ávexti og klám gerir við fegurð. Sóðalegt kynlíf er kannski spennandi fyrst en eftir of stóra skammta þá áttar maður sig á því að jafnast ekkert á við það þegar tilfinningar eru í spil- inu. Skammlíf stundaránægja sem skilur lítið eftir sig. Að fá hámarks- skammt af því í of langan tíma er svo svipuð tilfinning eins og að borða sig saddan af hlaupi ein- göngu, án þess að snerta nokkurn tímann ávexti. Ég held líka að klám geti verið ávanabindandi. Það fær okkur líka til þess að stinga synd- samlegu höfði okkar inn í sjopp- ur..., eða búllur öllu heldur, til að fá bland í poka. Erum þá löngu búin að loka á fegurðarskynið. Lostinn blindar það algjörlega. Þetta þekkja einhleypir, sem stunda það að vakna í rúmum ókunnugra, allt of vel. Ég held að bragðlaukar manns þroskist töluvert með aldrinum. Allt í einu fannst mér ólífur og kaffi bragðast vel. Eitthvað sem ungæð- isleg tunga mín þverneitaði að hleypa inn um varir mínar lengi. Fyrir um ári síðan hætti ég svo eig- inlega að borða nammi, að mestu. Meira að segja klámmynda- stjörnur myndu segja ykkur það sama, að það sé innantómt að ríða, en gefandi að njóta ásta. Þetta snýst allt um að gefa, ekki taka. Eða eins og Michael Jackson myndi orða það: „Im a lover, not a fighter!“. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BIRGIR ÖRN STEINARSSON ER EKKI HRIFINN AF ÁVAXTAHLAUPI Hlaup og klám M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Inn zí herbezgi kona! Zú munt fá mig zí rúmmið núna! Á þetta geturðu æft tungufimi þína, Danni! Þú bara veist aldrei... En ég hélt við bara töluðum ekki um svona heimsóknir! Taraa! Hehe... Vinur bróður míns ákvað að fara til Grikklands og „skrifa skáld- sögu,“ svo hann leigði hús á Naxos og skemmti sér. En síðan hitti hann sæta stelpu sem hann fór að pota í og hún virtist mjög áhugasöm... En síðan kom kærastinn hennar frá Aþenu að þeim þar sem hún liggur útglennt og hann er að gera sitt og hún að fíla’ða. Svo hún segir Grikkjanum að þetta sé einhver skítalúði sem hafi verið að elta hana og nauðgað henni! Svo Grikkinn kom með bróður sínum og barði hann svo að viðbeinin brotnuðu, sem viðvörun! Svo er hann svona, hendurnar í umbúðum! Situr við fartölvuna... Þetta er flökkusaga! Ég hef heyrt hana áður... Nú veistu hvaðan hún kemur... Rocky, segðu okkur frá þess- um sem var í Grikklandi! Gönguslóð plebbi! Hér kemur konungur frumskógarins! Hvað kom fyrir Mjása? Hann fékk „konunglega“ meðferð. Á hvað ertu að horfa? Upphitun. Hvað er það? Það er þáttur þar sem fullt af fólki er að tala um hvað mun gerast í fótboltaleiknum á eftir, hverjir skora og hvern- ig leikurinn verður. Síðan hvað? Síðan kemur fót- boltaleikurinn. Af hverju? Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Færeyjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.