Fréttablaðið - 15.10.2004, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 15.10.2004, Blaðsíða 52
Nú þegar haustið er að skella á eru margir gamlir vinir að skjóta upp kollin- um í sjónvarpsdagskránni. Sumir eiga strax marga aðdáendur þrátt fyrir að hafa aðeins verið einu sinni áður á dag- skrá eins og raunveruleikaþátturinn America’s Next Top Model sem margir fylgjast spenntir með og þar á meðal ég. Vonandi fara svo góðvinir mínir í Smack the Pony að dúkka upp á skján- um aftur. Gamlir og góðir kunningjar hafa einnig mætt til leiks á ný eins og Bráðavaktin, Sopranos, Gilmore Girls og Will og Grace. Samt sem áður eru þetta ekki endilega þættirnir sem allir hugsa um þegar þeir heyra orðin „gamlir og góðir.“ Þættir sem koma upp í minn huga eru hinir yndislegu Klaufabárðar sem áttu auðvelt með að kalla fram hlátrasköll á minni fjölskyldu og svo hinn vinsæli Cosby Show. Ég dáði þessa þætti þegar ég var yngri og sérstaklega var Rudy litla í uppáhaldi hjá mér. Mig meira að segja dreymdi einu sinni að hún væri vinkona mín. Það skal taka fram að ég var fimm ára á þeim tíma. Ég varð svo yfir mig ánægð þegar Skjár einn byrjaði og endursýndi þættina um Huxtable-fjölskylduna, sem ollu mér engum vonbrigðum. Þeir hjá Skjá ein- um hættu hins vegar snarlega að sýna þættina þegar þeir urðu vinsælir og svalir og gátu fengið nýja og „betri“ þætti. Það þótti mér miður og óska hér með eftir að einhver taki upp sýningar á þessum gömlu þáttum, þó ekki væri nema á óvinsælum sýningartímum eins og á miðjum degi eða eftir miðnætti. Hverjum þætti ekki vænt um að sjá Cosby aftur í hlutverki Heathcliffs Huxtable, læknisins sem var í nýrri, hræðilega ljótri, skræpóttri prjónapeysu í hverjum þætti og hans frábæru hæfi- leika til að fá mann til að hlæja með einungis litlum svipum og grettum? 14. október 2004 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR SAKNAR THE COSBY SHOW. Klaufabárðar og Cosby Show SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 My Big Fat Obnoxious Fiance (e) 13.25 Jag (e) 14.10 60 Minutes II (e) 15.05 Curb Your Ent- husiasm (e) 15.35 Wanda At Large 2 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours SJÓNVARPIÐ 23.15 Ed TV. Sjónvarpsfólk fær að fylgjast með gaurn- um Ed og þá fer líf hans algjörlega út böndun- um. ▼ Bíó 20.00 Idol-stjörnuleit. Í kvöld verður fylgst með áheyrn- arprufunum í Eyjum en Eyjamenn komu skemmtilega á óvart. ▼ Söngur 21:00 Law & Order. Lennie Briscoe eltist við glæpa- menn í New York og reynir að koma þeim á bak við lás og slá. ▼ Spenna 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 12 (21:21) 20.00 The Simpsons 15 (5:22) 20.30 Idol Stjörnuleit 21.25 George Lopez 3 (21:28) (George’s Hou- se Of Cards) 21.50 Bernie Mac 2 (12:22) (Magic Jordan) 22.15 Wasabi Dramatísk frönsk-japönsk gamanmynd. Hubert Fiorentini er franskur lögreglumaður með stórt hjarta en harður í horn að taka ef því er að skipta. Hann er sendur í leyfi eftir óheppilegt atvik og heldur til Jap- ans til að afgreiða óuppgerð mál. Hann átti þar ástkonu í eina tíð en hún lést með dularfullum hætti. Hubert rannsakar málið og fær fljótt ótrúleg tíðindi. Aðalhlutverk: Jean Reno, Ryoko Hirosue, Michel Muller. Leikstjóri: Gérard Krawczyk. 2001. Bönnuð börnum. 23.50 The Wedding Planner 1.30 Gideon 3.20 Neighbours 3.45 Ísland í bítið (e) 5.20 Fréttir og Ísland í dag 6.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 16.35 Óp 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Pétur kanína (2:3) 18.30 Músa- sjónvarpið (9:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Ökuþórinn (Motocrossed) Fjölskyldumynd frá 2001 um unga stúlku sem lætur til sín taka í torfæruakstri á mótorhjólum. Leikstjóri er Steve Boyum og meðal leikenda eru Alana Austin, Riley Smith, Mary-Margaret Humes og Trever O'Brien. 21.40 Belphégor - Draugurinn í Louvre (Belp- hégor - Le fantôme du Louvre) Frönsk spennumynd frá 2001 um skæðan draug sem setur allt á annan endann í Louvre-safninu í París. Leikstjóri er Jean-Paul Salomé og meðal leikenda eru Sophie Marceau og Michel Serrault. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 23.15 Sjónvarpsstjarnan 1.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 15.10 2004 Föstudagur 18.00 Upphitun 18.30 One Tree Hill (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Guinness World Records Heimsmeta- þáttur Guinness er eins og nafnið bendir til byggður á heimsmetabók Guinness og kennir þar margra grasa. 21.00 Law & Order Gamli refurinn Lennie Briscoe mætir til leiks á ný og eltist við þrjóta í New York. Saksóknarinn Jack MacCoy tekur við málunum og reynir að koma glæpamönnunum bak við lás og slá. 21.45 Midnight Run Létt spennumynd frá 1988. Með aðalhlutverk fara Robert De Niro og Charles Grodin. 23.50 CSI: Miami (e) Í spennuþáttunum CSI: Miami er fylgst með réttarrannsóknar- deild lögreglunnar í Miami, sem undir forsæti Horatios Cane leysir erfið og ógeðfelld mál. 0.35 The Practice (e) 1.20 Jay Leno (e) 2.05 Óstöðvandi tónlist 40 ▼ ▼ ▼ Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 149 kr/skeytið Sendu SMS ske ytið BTC CRF á núm erið 1900 og þú gæt ir unnið. SMS leikur R obbie W illiam s G reatest H its Lendir 18//10//04 KYNNING Í BLÓMAVALI UM HELGINA Laugardag frá kl.13-16 og sunnudag frá kl.13-15 Living Food Energy duft súperfæða fyrir frábæra heilsu Inniheldur flest nauðsynleg vítamín, yfir 90 steinefni, andoxunarefni,kjarnasýrur, prótein, góðar fitusýrur og heilandi jurtir. Það besta fyrir þig! 20% kynningarafsláttur á metsölubók dr. Gillian McKeith YOU ARE WHAT YOU EAT og 2fyrir1 á dr. Gillian safanum s í m i 5 5 3 8 0 5 0 • w w w . e c c o . c o m KOMDU OG UPPLIFÐU! Madrid Svart/Coffee 94273 Madrid Svart/Coffee 94283 SKY 5.00 Sunrise 9.00 SKY News Today 12.00 News on the Hour 16.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 18.30 SKY News 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O'clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 SKY News 22.00 News on the Hour 23.30 CBS News 0.00 News on the Hour 4.30 CBS News CNN 4.00 CNN Today 7.00 Business International 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 Business International 11.00 World News 11.30 World Report 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News Asia 15.00 Your World Today 17.00 Your World Today 18.30 World Business Today 19.00 World News Europe 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Sport 21.00 Business International 22.00 The Music Room 22.30 World Sport 23.00 World News 23.30 The Daily Show With Jon Stewart: Global Edition 0.00 World News 0.30 International Correspondents 1.00 Larry King Live 2.00 Newsnight with Aaron Brown 3.00 Diplomatic License 3.30 World Report EUROSPORT 3.15 Motorcycling: Grand Prix Australia 4.00 Motorcycl- ing: Grand Prix Australia 5.15 Motorcycling: Grand Prix Australia 6.15 Motorcycling: Grand Prix Australia 7.00 Lg Super Racing Weekend: the Magazine 8.00 Rally: World Championship Corsica France 8.30 Football: World Cup Germany 10.00 Football: World Cup Germany 11.00 Tennis: WTA Tournament Moscow Russian Federation 14.00 Football: World Cup Germany 15.00 Tennis: ATP Tournament Vienna Austria 16.30 Tennis: ATP Tournament Vienna Austria 18.00 All sports: WATTS 18.30 Strongest Man: Poland 19.30 Xtreme Sports: X-games 2004 20.30 Rally: World Champions- hip Corsica France 21.0 0 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Fight Sport: Fight Club 22.15 Speedway: World Cup England 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 4.00 Watch: Barnaby Bear 4.20 Come Outside 4.40 Pathways of Belief: Sacred Texts 5.00 Teletubbies 5.25 Tweenies 5.45 Smarteenies 6.00 Tikkabilla 6.30 Stig of the Dump 7.00 To Buy or Not to Buy 7.30 Big Strong Boys 8.00 Trading Up 8.30 Flog It! 9.15 Bargain Hunt 9.45 The Weakest Link 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Battle of the Sexes in the Animal World 12.30 Teletubbies 12.55 Tweenies 13.15 Smarteenies 13.30 Tikkabilla 14.00 Stig of the Dump 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 Rick Stein's Food Heroes 17.30 Mersey Beat 18.30 Mastermind 19.00 Happiness 19.30 Wild West 20.00 The Office 20.30 Top of the Pops 21.00 Parkinson 22.00 Spark- house 23.00 Wellington: the Iron Duke 0.00 I Caesar 1.00 Make French Your Business 1.30 Mexico Vivo 2.00 The Money Programme 2.30 The Money Programme 3.00 Follow Me 3.15 Follow Me 3.30 Goal NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Shark Quest 17.00 Phobias 17.30 Feast of the Gi- ant Sharks 18.00 The Kill Zone 19.00 Shark Business 20.00 Interpol Investigates 21.00 Skeleton Lake 22.00 Battlefront 22.30 Battlefront 23.00 Interpol Investigates 0.00 Explorations ANIMAL PLANET 16.00 Crocodile Hunter 17.00 Monkey Business 17.30 Big Cat Diary 18.00 Animal Precinct 18.30 Animal Precinct 19.00 Miami Animal Police 20.00 Animal Cops Detroit 21.00 Animals A-Z 21.30 Animals A-Z 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Emergency Vets 23.30 Animal Doctor 0.00 Animal Precinct 0.30 Animal Precinct 1.00 Miami Animal Police 2.00 Animal Cops Detroit 3.00 The Planet's Funniest Animals 3.30 The Planet's Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Diagnosis Unknown 17.00 Sun, Sea and Scaf- folding 17.30 River Cottage Forever 18.00 Myth Busters 19.00 Ray Mears' Extreme Survival 19.30 Ray Mears' Extreme Survival 20.00 Jump London 21.00 Extreme Machines 22.00 Forensic Detectives 23.00 Medical Detectives 23.30 Medical Detectives 0.00 War of the Century 1.00 Rex Hunt Fishing Adventures 1.30 My- stery Hunters 2.00 Blue Planet 3.00 Dinosaur Planet MTV 3.00 Just See MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Just See MTV 11.00 Making the Video 11.30 Hip Hop Weekend Music Mix 12.00 MTV Diary 12.30 Hip Hop Weekend Music Mix 13.00 Ultrasound 13.30 All Eyes on N.E.R.D. 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Dance Floor Chart 18.00 Punk'd 18.30 Viva La Bam 19.00 Wild Boyz 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Party Zone 23.00 Just See MTV VH1 22.00 VH1 Hits 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Candy Top 10 10.00 Smells Like the 90s 10.30 So 80's 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80's 16.00 VH1 Viewer's Juke- box 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 When Playboy Ruled the World 20.00 When Super Models Ruled the World 21.00 Fri- day Rock Videos CARTOON NETWORK 5.15 Johnny Bravo 5.40 The Cramp Twins 6.00 Dexter's Laboratory 6.30 Powerpuff 60 7.30 Codename: Kids Next Door 7.45 The Grim Adventures of Billy and Mandy 8.10 Ed, Edd n Eddy 8.35 Spaced Out 9.00 Dexter's Laboratory 9.25 Courage the Cowardly Dog 9.50 Time Squad 10.15 Sheep in the Big City 10.40 Evil Con Car- ne 11.05 Top Cat 11.30 Looney Tunes 11.55 Tom and Jerry 12.20 The Flintstones 12.45 Scooby-Doo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter's Laborator y 14.50 Samurai Jack 15.15 Courage the Cowardly Dog 15.40 Billy And Mandy 16.05 Scooby-Doo 16.30 Loon- ey Tunes 16.55 Tom and Jerry 17.20 The Flintstones 17.45 Chudd and Earls Big Toon Trip ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA BÍÓRÁSIN AKSJÓN POPP TÍVÍ -6.00 Blues Brothers 8.10 Nýtt líf 10.00 The New Guy 12.00 I-95 14.00 Blues Brothers 16.10 Nýtt líf 18.00 I-95 20.00 The New Guy 22.00 Green Dragon (Bönnuð börnum) 0.00 Minority Report (Stranglega bönnuð börnum) 2.20 The Tailor of Panama (Bönnuð börnum) 4.10 Green Dragon (Bönnuð börnum) 10.30 700 klúbburinn 11.00 Samveru- stund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Believers Christian Fellowship 14.00 Joyce Meyer 14.30 Gunnar Þorsteinsson 15.00 Billy Graham 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Billy Graham 1.00 Nætursjónvarp 7.15 Korter 18.15 Kortér 21.00 Kvöldljós 23.15Korter 7.00 70 mínútur 16.00 100 % Robbie Williams 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Sjáðu (e) 19.30 Prófíll (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Tenerife Uncovered 2.03 70 mínútur 23.10 The Man Show 23.35 100 % Robbie Williams (e) 0.35 Meiri músík BILL COSBY Það er orðið ærið langt síðan við sáum hann í sjónvarpi sem læknirinn Heathcliff Huxtable.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.