Fréttablaðið - 17.10.2004, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 17.10.2004, Blaðsíða 20
4 ÚTBOÐ TILKYNNINGAR TILKYNNINGAR FASTEIGNIR INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUR Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík Sími 570 5800 – Fax 561 11 20 – Netfang: isr@rhus.rvk.is F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar: Reglubundið viðhald loftræsikerfa í ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000, á skrifstofu Innkaupa- stofnunar Reykjavíkur. Opnun tilboða: 2. nóvember 2004, kl. 10:00 hjá Inn- kaupastofnun. 10414 Nánari upplýsingar um útboðið hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur sjá, http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun ÚTBOÐ ERON- Eignasala Reykjavíkur og nágr. ehf. Vegmúla 2 • Reykjavík • S: 515-7440 eron@eron.is Stefán Hrafn Stefánsson hdl.lögg.fasts. Seljabraut 40 - endaíbúð með bílskýli Falleg og björt u.þ.b. 100 fm 4ra herbergja íbúð á 2.hæð í góðu fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Endurnýjað og fallegt eldhús, gott baðher- bergi, sérþvottahús í íbúð, suðursvalir. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 13,9 millj. Lárus sýnir í s: 5876632, 8994803 og 6635247. Snyrtileg og björt u.þ.b. 78 fm 3ja herbergja íbúð í vin- sælu hverfi í Hlíðunum. Hús og sameign í góðu ástandi. Vestursvalir og útsýni. Verð 11,5 millj. Stigahlíð - endaíbúð - efsta hæð Kópavogi Guðmundur Þórðarson Löggiltur fasteignasali TOPP ÞJÓNUSTA Valdimar Harðarson Steffensen simi 520-9518 gsm 694-9890 Ég aðstoða þig við sölu eða verðmat á eigninni þinni. Persónuleg og góð þjónusta allt söluferlið 146,6 Fermetra 5 her- bergja fallegt raðhús í Ásahverfi Garðabæ. Húsið er 146,6 fm. Á tveimur hæðum. Á neðri hæð : Gott hjónaherbergi ásamt fataher- bergi, rúmgott svefnherbergi. Stofa er parketlögð og er útgengt á lóð sem er ófrágeng- in en gert er ráð fyrir sólpalli. Eldhús er vel tækjum búið, góðar innréttingar, flísar á gólfi, borðkrókur. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með fallegum flísum, baðkar. Efri hæð: stórt sjónvarps og vinnuhol einnig er gott barnaherbergi, gólfflötur á stærri en fermetrafjöldi segir til um. Brunab.mat er 20,9 millj. Verð 24,9 millj. BORGARTÚN 20 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 590 9500 Anna Sigurðardóttir lögg. fasteignasali OPIÐ HÚS Ögurás 16, Garðabæ Milli kl 14 og 16 á sunnudag 17. okt. Til sölu flott hársnyrtistofa í litlum verslunarkjarna. Mjög vel staðsett í nálægð við tvo framhaldskóla og háskól- ann. Um er ræða sölu á rekstri, tækjum, búnaði og við- skiptavild hársnyrtistofu, sem er mjög vel staðsett og með góða veltu. Stofan er fallega innréttuð og mjög hlýleg, á stofunni eru 6 stólar og tveir vaskar. Frábært tækifæri. Allar nánari upplýsingar gefur Berglind í síma 822-2435 / 520-9558 eða berglind@remax.is Berglind Ósk Sigurjónsd. S:822-2435. berglind@remax.is Verð 1,5 millj. Guðmundur Þórðarson lögg. fasteignasali Mjódd Til sölu hársnyrtistofa Í dag býðst þér að skoða þessa fallegu 3ja herb. efri sérhæð. Íbúðin er mikið upp- gerð m.a. nýlegt eld- hús og tæki, ný upp- gert baðherbergi og ný gólfefni. Búið er að klæða húsið að utan. Íbúðin er ný máluð og laus til afhendingar strax. Verð 8,3 millj. Samúel tekur á móti gestum í dag milli kl. 14 -16. OPIÐ HÚS Ásabraut 6, Keflavík. í dag milli 14 og 17 SÍMI 565 8000 SÍMI 533 6050 Bæjarhraun 22 Suðurlandsbraut 20 www.hofdi.is Runólfur Gunnlaugsson, Löggiltur fasteignasali Hollvinir Ríkisútvarpsins Aðalfundur Samtakanna Hollvinir Ríkisútvarpsins verður haldinn sunnudaginn 31. október kl. 14 í Kornhlöðunni (á bak við Lækjarbrekku). Dagskrá aðalfundar: - Venjuleg aðalfundarstörf - Starfsemi samtakanna - Önnur mál Stjórnin. Auglýsing um sveinspróf í skrúðgarðyrkju Sveinspróf í skrúðgarðyrkju verður haldið dagana 11. og 12. nóvember 2004 í Garðyrkjuskóla ríkisins. Umsóknafrestur er til 29. október n.k. Ekki verður tekið við umsóknum eftir þann tíma. ATH. greiða skal prófagjald kr. 9.000 áður en próf hefst með áður heimsendum giróseðli. Upplýsingar og umsóknir Umsóknir skulu sendar til fagstjóra skrúðgarðyrkjubrautar Ólafs Melsted á netfangið olafur@reykir.is sem jafnframt gefur allar nánari upplýsingar um prófið. Garðyrkjuskóli ríkisins hefur heimild til að fresta prófi ef ekki næst næg þátttaka. Garðyrkjuskóli ríkisins Reykjum, Ölfusi 810 Hveragerði - reykir.is Hæ strákar ! Okkur stelpunum í Samkór Reykjavíkur vantar fleiri söngmenn (tenóra og bassa) til liðs við okkur. Við æfum í Smáraskóla í Kópavogi á mánudagskvöldum frá kl. 20.00 til 22.00. Við erum á leið í æfingarbúðir í lok nóv. og syngjum tónleika í kjölfarið. Svo erum við á leiðinni til Bretlands í júní 2005. Kórstjórinn okkar hann John Gear er alveg frábær. Ef þið hafið áhuga þá hafið samband við Vilborgu í síma 8661949 eða Önnu Siggu í síma 6607377. Innritun fyrir vorönn 2005 Innritun fyrir vorönn 2005 stendur nú yfir og henni lýkur 31. október. Hægt er að skila umsókn á skrifstofu skólans eða senda hana í pósti. Umsóknareyðublað er á heimasíðu, www.fa.is. Afrit af prófskírtein- um skulu fylgja umsókn. Fyrirspurnum er svarað í síma 5814022 og hægt er að senda fyrirspurnir í netfangið skrifstofa@fa.is. Skólameistari KÓPAVOGSBÆR „Ljóðstafur Jóns úr Vör” Ljóðasamkeppni Lista og menningarráð Kópavogs efnir til árlegrar ljóðasamkeppni undir heitinu „Ljóðstafur Jóns úr Vör”. • Veitt verða ein verðlaun, kr. 300.000.- og mun verðlaunaskáldið fá til varðveislu í eitt ár göngustaf sem á verður festur skjöldur með nafni þess. • 3ja manna dómnefnd mun velja úr ljóðum sem berast. • Öllum skáldum er velkomið að senda ljóð í keppnina. Þau mega ekki hafa birst áður. Ljóðum skal skilað með dulnefni og skal nafn, heimili og sími skáldsins fylgja með í lokuðu umslagi auðkennt með sama dulnefni. Aðeins má senda eitt ljóð í hverju umslagi og þess vænst að ljóðunum sé skilað á pappírsstærðinni A-4 eða A-5. • Skilafrestur er til 22. nóvember 2004 og utanáskriftin er: “Ljóðstafur Jóns úr Vör” Tómstunda- og menningarsvið Kópavogs b.t. Sigurbjargar H. Hauksdóttur, Fannborg 2, 200 Kópavogur Afhending verðlaunanna fer fram á afmælisdegi Jóns úr Vör föstudagskvöldið 21. janúar 2005. Þátttöku ljóð má sækja á ofangreint heimilisfang fyrir 1. febrúar; eftir það verður þeim eytt.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.