Fréttablaðið - 18.10.2004, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 18.10.2004, Blaðsíða 13
SAMEINING Héraðslistinn fékk fjóra menn kjörna í sveitarstjórnar- kosningum á Héraði á laugardag. Nafnið Fljótdalshérað var efst á lista yfir hugsanlegt nafn á sam- einuðu sveitarfélagi Fellahrepps, Austur- og Norður-Héraðs. Skúli Björnsson, oddviti Hér- aðslistans, var á leið á fund full- trúa listans þegar rætt var við hann. Þar ætti ráðast hvort starfað yrði með framsóknarmönnum eða sjálfstæðismönnum. „Við höfum verið í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn hér á Aust- ur-Héraði. Það hefur gengið mjög vel,“ sagði Skúli spurður um hvor flokkanna sé listanum nær. Sjálfstæðisflokkurinn og Fram- sókn fengu hvorir um sig þrjá menn kjörna. Listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál einn mann. Nafnið Fljótsdalshérað kusu 689. Þau nöfn sem ekki hlutu náð fyrir augum meirihlutans voru Egils- staðabyggð með 149 atkvæði og Sveitarfélagið Hérað sem 263 kusu, samkvæmt vef Austur-Hér- aðs. Niðurstaða kosninga á nafni sveitarfélagsins er ekki bindandi fyrir nýja sveitarstjórn. Skúli seg- ir þó erfitt að ganga fram hjá nafninu. Stuðningur þess sé mik- ill. -gag 13MÁNUDAGUR 18. október 2004 í huga að árið 1988 þá fengu Íslend- ingar óverulegar upphæðir úr líf- eyrissjóðum á almennum markaði. Nú eru þær upphæðir orðnar veru- legar á meðan hlutfall eftirlauna úr almannatryggingakerfinu hefur minnkað.“ Hvað skerðingu grunn- lífeyris varðar þá spyr Tryggvi hvort sú staðreynd endurspegli ekki hversu mikið lægstu laun hafi hækkað. Eldri borgarar sviknir? Til skamms tíma greiddu launþeg- ar svonefnt tryggingagjald en síð- ar varð það einfaldlega hluti tekju- skattsins og látið að einhverju leyti renna til almannatrygginga. Bene- dikt segir að þarna sé í raun um tryggingasvik að ræða hjá hinu op- inbera og líkir þessu við að maður hafi greitt iðgjöld hjá tryggingafé- lagi alla tíð en þegar til tjóns kem- ur þá neiti félagið honum um bæt- ur vegna of hárra tekna. „Þetta er ríkið að gera þegar við verðum fyr- ir því tjóni sem ellin og brotthvarf af vinnumarkaði eru.“ Tryggvi Þór er ekki á sama máli og bendir á að staðreyndin sé sú að flestir eldri borgarar eru með hærri tekjur en áður og fá því síður borgað úr al- mannatryggingakerfinu. „Þannig er tjónið sem Benedikt talar um tæpast til staðar,“ segir hann. ■ Meistarar í aflraunum Dalvegi 6-8 · 201 Kópavogur Sími 535 3500 · Fax 535 3509 www.kraftvelar.is BENEDIKT DAVÍÐSSON „Skattbyrði lífeyrisþega mun þyngjast enn frekar haldi stjórnvöld áfram á sömu braut í skattamálum.“ Eldur á kaffihúsi: Baunir valda bruna BRUNI Eldur kom upp í eldhúsi kaffihússins Café Puccini við Vitastíg seinnipart laugardags. Kokkurinn hafði skilið eftir pott með kjúklingabaunum á heitri hellu á meðan hann brá sér frá í Bónus og segir í skýrslu lögreglu að baunirnar hafi verið ansi vel soðnar. Slökkviliðið var kallað til en eldurinn reyndist minni en á horfðist. Kaffihúsið er í gömlu timburhúsi og eru mörg slík í ná- grenni við það. Auðvelt reyndist að ráða niðurlögum eldsins og gekk reykhreinsun hratt og ör- ugglega fyrir sig. ■ Héraðslistinn sigraði í sveitarstjórnarkosningum á Héraði: Líklega í stjórn með Sjálfstæðisflokki LAGARFLJÓTSBRÚ Mikill meirihluti vill sjá nafnið Fljótsdalshérað á nýsameinuðu sveitarfélagi Fellahrepps, Norður-Héraðs og Austur-Héraðs. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.