Fréttablaðið - 19.10.2004, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 19.10.2004, Blaðsíða 48
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R 80%veðsetningarhlutfallFrjáls íbúðalán, 4,2% verðtryggðir vextir Engin skilyrði um hvar þú ert með þín bankaviðskipti Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is H i m i n n o g h a f www.frjalsi. is SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 www.toyota.is Gæði snúast fyrst og fremst um þarfir hvers og eins. Taktu allt inn í myndina: Öryggi, þægindi, útlit, verð, endursöluverð, fjölskyldu- stærð o.s.frv. Reyndu að komast að því hvaða bíll hentar þér og þínum best. Hvaða bíll hefur mesta notagildi fyrir þig. Hvaða bíll er raunverulega gæðabíll. Þetta gera hundruð Íslendinga á hverju ári og komast að því að Corolla er þeirra gæðabíll. Þetta hefur gert Corolla að mest selda bíl á Íslandi fyrr og síðar. Lægsta bilanatíðnin, hátt endursöluverð, hagnýt hönnun og mjög lágur rekstrarkostnaður er eitthvað sem vel upplýstir Íslendingar vilja. Komdu á Nýbýlaveginn og ræddu við ráðgjafa okkar. Prófaðu nýjan Corolla og taktu svo skynsamlega ákvörðun. Toyota, Nýbýlavegi 4-8, sími 570-5070 Nýr Corolla. Tákn um gæði. Verð frá 1.799.000 kr. Corolla er einstaklega ríkulega búinn m.v. sinn stærðarflokk. Litað glerið, samlitir stuðarar og hurðahúnar ásamt svipmiklu grillinu gefa bílnum sterkan stíl. Til þæginda er Corolla búinn fjölnota upplýsingaskjá sem gefur upplýsingar um meðalhraða, eldsneytisneyslu, meðaleldsneytisneyslu og hitastig úti. Í honum er handstýrð loftræsting, þriggja arma vökva- og veltistýri, optitron mælar í mælaborði, fjarstýring fyrir útvarp í stýri og ný, glæsileg innrétting sem að hluta til er krómuð. Fjölmörg notadrjúg geymsluhólf eru í nýjum Corolla auk geislaspilara með 6 hátölurum. Við hönnun á Corolla var lögð höfuðáhersla á öryggi ökumanns og farþega og er bíllinn búinn ABS hemlakerfi með EBD, SRS loftpúðum fyrir ökumann og framsætisfarþega auk hliðarloftpúða í framsætum og sérstakra styrktarbita í hurðum. Jafnframt er ISOFIX barnabílstólafesting staðalbúnaður í nýjum Corolla. Ef ég vinn þennan Ólsen þá verðiðþið að ryksuga alla vikuna, segir mamman og gefur í hundraðasta skipti í Ólsen. Oj, það er ekki sann- gjarnt, nöldra skjóðurnar. Við getum ekki verið þrælar. Nú? segir mamma íbyggin. Eru það bara þrælar sem ryksuga? Við getum unnið hana, seg- ir sú eldri einbeitt. Þær ákveða að taka slaginn við mömmu þótt þær séu búnar að tapa nokkrum Ólsenum og taka á sig hin og þessi húsverkin. Ólsenarnir við eldhúsborðið eru orðnir alltof margir. Skyldu þeir vera að spila Ólsen í Karphúsinu? hugsar móðirin með sér. Ætti maður að bjóða þeim í spil? Ef ég vinn, leggja þessir svona mikla peninga á borðið og hinir fara aftur í vinnuna. Íslenskur hversdagur er farinn að minna á mánudag í Perú. Sendibíll nemur staðar við gangstétt. Út stekkur vaskur píparinn og á eftir honum stubbur með uppbrettar erm- ar og dregur verkfæratösku á eftir sér. Hvert á ég að setja þetta, pabbi? Þeir sem ekki eru heima í náttfötum hlaupa við fót á eftir vinnusömum foreldrum. Einhver kríli eru komin í vinnu. Sum lesa inn á auglýsingar og minna á að það kosti aðeins þúsund vildar- punkta að fara með verkfallsbarn í skyndifrí til útlanda – skemmtilegt hvað markaðsvakandi fyrirtæki eru fljót að aðlagast samfélagsbreyting- um. Já, það eru allir búnir að redda sér – allir búnir að fá einhverja pöss- un. Pössun var náttúrlega stóra mál- ið og krakkar fá ekki vinnugögnin sín. Samviskusamur strákur fer í kaupstað og fjárfestir aftur í skóla- bókunum sínum. Ef allir krakkar telja upp úr sparibaukunum sínum, koma þá kennararnir aftur? spyr lítil skotta með bauk í hendi. Börn eru lítils metin á landinu bláa. Vinnið meira, hrópar fjármála- stjórinn á lýðinn og minnstu lands- mennirnir standa vertíðarvaktir á leikskólum ævintýraeyjunnar. Á borðinu liggur að grunnmenntun í landinu kemur stjórnvöldum alls ekkert við, en framhaldsskólar og háskólar eru á þeirra könnu. Sjaldan veldur einn þá tveir deila og vel lík- legt að þeir séu að minnsta kosti þrír sem valda í þetta sinn. Á meðan spila verkfallsbörnin Ólsen Ólsen, tapa fyrir slóttugum mömmum og lenda í húsverkum. ■ BAKÞANKAR KRISTÍNAR HELGU GUNNARSDÓTTUR ÁRITAÐ EINTAK Á 149KR? Sendu SMS ske ytið BTC CDF á númerið 1900 og þú gætir unn ið. hver vinnur SMS leikur Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 149 kr/skeytið Ólsen, Ólsen...

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.