Fréttablaðið - 20.10.2004, Page 39

Fréttablaðið - 20.10.2004, Page 39
Óskarsverðlaunaleikkonan Ang- elina Jolie telur að sá maður sem skilur sadó-masó kynlífs- þarfir hennar sé sá eini rétti fyrir hana. Hún segist hafa kynnt þessar þarfir sínar fyrr- um eiginmönnum sínum, þeim Jonny Lee Miller og Billy Bob Thornton. Vill hún ganga enn lengra í næsta sambandi og segir að sá sem vilji binda hana niður verði líklega næsti eigin- maður sinn. Jolie segist jafnframt vera hrifinn af breskum mönnum og vilji helst eyða stundum með þeim á rúmstokknum. ■ Leikkonan Cameron Diaz ætlar íréttarsal að horfast í augu við mann sem hún sakar um að hafa reynt að beita sig fjárkúgun. Diaz segir að mað- urinn hafi reynt að hafa af sér fé vegna ljósmynda sem hann tók af henni ber- brjósta árið 1992. Hótaði hann að fara með mynd- irnar í blöðin ef hún borg- aði honum ekki væna fúlgu. Hinn lítt þekkti leikari BrandonRouth verður næsti Súperman. Routh, sem er aðeins 18 ára, hefur komið fram í nokkrum sjónvarps- þáttum á borð við Will & Grace en er annars frekar blautur á bak við eyr- un. Leikstjórinn Bryan Singer hafði lengi leitað að rétta leikaranum og helst átti hann að vera óþekktur. Mischa Barton sem leikur í OC og Topher Grace, sem leikur Eric í That 70’s Show, fara líklega með hlutverk Lois Lane og Jimmy Olsen í myndinni. Leikarinn og leikstjórinn Mel Gib-son er valdamesta manneskjan í Hollywood sam- kvæmt árlegri könnun tímarits- ins Entertain- ment Weekly. Að- alástæðan fyrir þessu vali er frá- bært gengi mynd- ar hans The Passion of the Christ, sem rakaði inn fyrir hann seðl- um. Beyoncé Knowles og Barry Man- ilow hafa tilkynnt um samstarf öllum að óvörum. Söngkona Destiny’s Child ætlar þó ekki að syngja með kappanum, heldur styðja hann fjárhagslega til að setja upp söngleik. Það er annar söngleikur Manilows en hann samdi og setti upp söngleikinn Copacabana snemma á tíunda áratugnum. Þessi söngleikur kallast Harmony og á að gerast í Þýska- landi áður en síðari heimsstyrj- öldin skellur á. Forsýning á honum fór fram árið 1999 og hef- ur Manilow verið að leita sér að bakhjarli síðan. Sagt er að Jenni- fer Lopez hafi verið boðið að taka þátt, en hún hafnaði því boði. ■ Borgar fyrir söngleik 31MIÐVIKUDAGUR 20. október 2004 ■ TÓNLIST ■ FÓLK GÖMUL OG GÓÐ Risaeðlan Godzilla trampar hér í gegnum japanska þingið í myndinni sem gerð var um hana árið 1954. Prófessor við Háskólann í Kansas vill að fólk taki eðluna alvarlega og ætlar að efna til þings ásamt kollegum sínum í tilefni af fimmtíu ára afmæli hennar. FRÉTTIR AF FÓLKI SMS LEIKUR EINTAK Á 199 KRÓNUR? Sendu SMS skeytið BTL TBF á númerið 1900 og þú gætir unnið! 12. hve r vinnur! Ótal auka- vinning ar! Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið Kem ur 5 .nóv . PC CD-ROM PC CD-R OM INNIHELDUR ÍSLENSKU DEILDINA! Jolie vill handjárn BEYONCÉ KNOWLES Ætlar að fjármagna söngleik fyrir Barry Manilow. JOLIE Breskir karlmenn trúa því sjálfir að þeir séu góðir í rúminu og eru alltaf tilbúnir að prófa eitthvað nýtt.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.