Fréttablaðið - 22.10.2004, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 22.10.2004, Blaðsíða 54
42 22. október 2004 FÖSTUDAGUR ■ ■ TÓNLEIKAR  21.00 Ókind, Líkn og Rúnar spila á Ellefunni.  Gömlu rokkhundarnir í Smokey Bay Blues Band, með þá Danna og Mike Pollock í fararbroddi, spila á Café Rosenberg.  Dj musician heldur útgáfupartí á Kaffi List.  Hljómsveitirnar Silver Cock og Wea- pons of Mass Destruction spila rokk og ról í Stúdentakjallaranum. ■ ■ LISTOPNANIR  18.00 „Eilífðin á háum hælum“ nefnist sýning á nýjum málverk- um Valgarðs Gunnarssonar sem verður opnuð í sýningarsal Lista- safns Reykjanesbæjar í Duushús- um. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Hljómsveitin Bylting leikur fyrir dansi í Vélsmiðjunni á Akur- eyri.  23.00 Kari and the Clubmembers, skipuð tónlistarhjónunum Krist- björgu Kari og Birni Árnasyni, skemmta á Kaffi Hressó.  Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar á Klúbbnum við Gullinbrú.  Hermann Ingi jr. skemmtir gestum Búálfsins í Breiðholti.  Hornfirska skemmtifélagið mætir með diskósýningu á Broadway þar sem sjö söngvarar og fimm manna hljómsveit fæutka alla heitustu smellina frá diskótíman- um. Hljómsveitin KUSK leikur fyrir dansi að sýningu lokinni.  Hljómsveitin Sex volt spilar á Classic Rock, Ármúla 5.  Atli skemmtanalögga og Áki Pain á Pravda.  Hljómsveitin Logar frá Vestmanna- eyjum spilar á Kringlukránni.  Örvar Kristjánsson spilar á Café Catalinu í Kópavogi.  Hljómsveitin Traffic spilar í Pakkhús- inu á Selfossi.  Spilafíklarnir leika á neðri hæðinni á Celtic Cross. Á efri hæðinni sér trúbadorinn Ómar Hlynsson um stuðið. „Þetta er engin venjuleg sýning. Ég er algerlega ólærð,“ segir Bára Guðbjartsdóttir, sem í kvöld opnar sýningu á olíumálverkum og upp- stillingum í Hafnarfirði. Á sýningunni gætir ýmissa grasa, enda gerði Bára sér ferð á Vestfirði þar sem hún fór á nokkra öskuhauga gagngert til að leita sér að efnivið í verk sín. „Ég er hérna með eldgamlan þvottabala, ryð og rabarbara og sjó- rekið drasl, trjábörk og sjávargrjót, jólatré úr girðingarrúllu og svo heklaði ég nokkrar dúllur sem ég fékk á Brjánslæk,“ og er þá einung- is fátt eitt upp talið af því sem hún er með á sýningunni. Þar er sjón sögu ríkari. „Ég sé myndir út úr öllu sem fyrir augun ber. Ég nota það sem fólk hendir og bý til myndir úr því.“ Auk þess málar Bára myndir með olíulitum og gefur þeim stundum þriðju víddina með því að nota í þær ýmsa hluti. „Þar sem er grjót í myndun- um, þar er alvörugrjót og það stendur út úr myndinni. Svo er landslag með trjám og trén eru þá alvöru.“ Líf Báru hefur tekið miklum stakkaskiptum undanfarið. Hún rak verslun í tíu ár en varð svo fyrir því áfalli að fá heilablóð- fall, sem kippti bókstaflega und- an henni fótunum. „Ég lagðist bara með tærnar upp í loft og hélt ég væri að deyja. Ég gat ekki einu sinni skrifað nafnið mitt, en svo kom það smátt og smátt og núna er ég hér með þessa sýningu. Mig langar til að sýna heiminum að ég sé ekki alveg dauð.“ Sýning Báru verður opnuð á morgun klukkan 14 í húsakynn- um gömlu Bæjarútgerðarinnar í Hafnarfirði. Gengið er inn hafn- armegin. ■ HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 19 20 21 22 23 24 25 Föstudagur OKTÓBER ■ LISTSÝNING Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasala á net inu: www.borgar le ikhus. is Miðasala, sími 568 8000 ALLIR Í LEIKHÚSIÐ - ENGINN HEIMA Börn 12 ára og yngri fá frítt í leikhúsið í fylgd með fullorðnum. Gildir á HÉRA HÉRASON, BELGÍSKU KONGÓ, GEITINA OG SCREENSAVER FÖSTUDAGUR 22/10 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: SCREENSAVER eftir Rami Be’er kl 20:00 - FRUMSÝNING - Hvít kort LAUGARDAGUR 23/10 CHICAGO eftir Kender, Ebb og Fosse Tvenn Grímuverðlaun: Vinsælasta sýningin og bestu búningarnir kl 20:00 MARGT SMÁTT - STUTTVERKAHÁTÍÐ í samstarfi við BANDALAG ÍSLENSKRA LEIKFÉLAGA. 11 stuttverk frá 7 leikfélögum. Umræður - Uppákomur - skemmtiatriði í forsal. kl 20:00 kr. 2.100,- SUNNUDAGUR 24/10 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren kl 14 HÉRI HÉRASON eftir Coline Serreau kl 20 - Blá kort GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA? eftir Edward Albee kl 20 Sun. 24. okt. kl. 20 • lau. 30. okt. kl. 20 fös. 12. nóv. kl. 20 • sun. 14. nóv. kl. 20 ATH. Fáar sýningar. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla stúlkan með eldspýturnar Frumsýning lau. 23. okt. kl. 14 • sun. 24. okt. kl. 14 • lau. 30. okt. kl. 14 • sun. 31. okt. kl. 14 Leitin að Rómeó - aríur og söngvar eftir Gounod, Bellini, Bernstein og Sondheim Hádegistónleikar þriðjudaginn 26. okt. kl. 12.15 Hulda Björk Garðarsdóttir sópran og Kurt Kopecky píanó. Gestur: Maríus Sverrisson. Rakarinn morðóði Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Miðasala á Netinu: www.opera.is Býr til myndir úr því sem fólk hendir BÁRA GUÐBJARTSDÓTTIR Sýnir olíumyndir og uppstillingar við höfnina í Hafnarfirði. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.