Fréttablaðið - 25.10.2004, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 25.10.2004, Blaðsíða 13
13MÁNUDAGUR 25. október 2004 www.sonycenter.is Sími 588 7669 Skýrari mynd en þú átt að venjast! *Miðað við 12 jafnar vaxtalausar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann. Digital Comb Filter tryggir að þú sérð öll smáatriðin í myndinni skýrar. Sjáðu muninn. Mynd í mynd. Þú horfir á tvær stöðvar í einu, og missir ekki af neinu. Borð í kaupbæti sem er hannað undir sjónvarpstækið að andvirði 24.950. 32” Sony sjónvarp KV-32CS76 • 100 Hz Digital Plus • 3 Scart tengi • Stafræn myndleiðrétting (DNR) • Virtual Dolby Surround BBE • Forritanleg fjarstýring fylgir 12 mánaða greiðslur vaxtalaust. Þú veist hvað þú borgar mikið á mánuði. Verð 131.940 krónur eða 10.995 krónur á mánuði vaxtalaust* 32” VINSÆLDIR Baldur Jónsson, markaðs- stjóri Mjólkursamsölunnar, segir sölu á skyr.is drykknum hafa farið af stað með miklum hvelli og hefur drykkurinn slegið út aðrar vörur fyrirtækisins hvað viðkemur góð- um viðtökum. Ekki hefur tekist að anna eftirspurn, sem er langt um- fram áætlanir og er drykkurinn víða uppseldur í verslunum. Ástæðuna fyrir viðtökunum segir Baldur vera vel heppnaða vöru auk þægilegra umbúða og að drykkurinn sé afurð beint frá skyr.is sem hefur verið gríðarlega vinsælt. Nú í byrjun vikunnar stefnir í að umbúðir undir drykk- inn klárist en í síðustu viku var bilið brúað með því að fljúga með umbúðirnar til landsins frá Hollandi. Baldur segir umbúðir vinsælla vörutegunda vera fram- leiddar á Íslandi en áður en vin- sældir koma í ljós eru umbúðirnar framleiddar í útlöndum. Reykja- lundur framleiðir fjölda umbúða fyrir Mjólkursamsöluna og má búast við að umbúðir fyrir nýja drykkinn verði framleiddar þar innan skamms. ■ HELTEKINN AF SORG Eduard Shevardnaze, fyrrverandi forseti Georgíu, var heltekinn af sorg við jarðarför eiginkonu sinnar, Nanuli, í borginni Tíblisi í gær. Hún lést á miðvikudag eftir veikindi. SEÐLAR SKOÐAÐIR Starfsmenn Sameinuðu þjóðanna skoða kosningaseðla í Afganistan, en uppi eru ásakanir um að brögð hafi verið í tafli. Kosningar í Afganistan: Karzai forseti KABÚL, AP Hamid Karzai, leiðtogi bráðabirgðastjórnar Afganistans, verður að öllum líkindum næsti forseti landsins. Verður hann þar með sá fyrsti sem kosinn er í Afganistan með lýðræðislegum hætti. Fyrstu tölur bentu í gær til að um yfirburðasigur hans væri að ræða. Helstu andstæðingar Karzai í kosningunum hafa haldið því fram að brögð hafi verið í tafli og lagt fram kvartanir til kosninga- stjórnar í landinu. Verður hún að störfum í einhverja daga í viðbót til að kanna ásakanirnar. Ekki verður því hægt að tilkynna um nýjan forseta fyrr en að aflokinni rannsókn. ■ COLIN POWELL Utanríkisráðherra Bandaríkjanna ræðir um kjarnorkumál við Norður-Kóreumenn. Kjarnorkumál N-Kóreu: Samninga- ferlið í upp- lausn JAPAN, AP Norður-Kóreumenn hóta að rifta með öllu samningaferli um kjarnorkuáætlun landsins ef Bandaríkjamenn ganga ekki að skilmálum þeirra. Sex lönd sitja saman við samn- ingaborð, þar á meðal Suður-Kórea, Japan og Kína. Colin Powell, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, var í Japan um helgina þar sem ætlunin var að ræða samningaferlið sem fram undan er. Ekki hefur verið fundað í deil- unni um kjarnorkuáætlun Norður- Kóreu lengi, þrátt fyrir áætlanir um samningafund í síðasta mán- uði. Bandaríkjamenn krefjast þess að Norður-Kóreumenn láti með öllu af meintum kjarnorku- vopnaáætlunum sínum. ■ Sala skyr.is drykksins fór af stað með hvelli: Skyr.is drykkurinn víða uppseldur FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N ÞRÁINN PÉTURSSON, SÖLUFULL- TRÚI MJÓLKURSAMSÖLUNNAR Umbúðir fyrir skyr.is drykkinn eru framleiddar af hollensku fyrirtæki en búast má við að Reykjalundur fram- leiði umbúirnar innan skamms.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.