Fréttablaðið - 26.10.2004, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 26.10.2004, Blaðsíða 36
Þeir voru léttir og skemmtilegir strákarnir í Quarashi í þættinum Sjálfstætt fólk á Stöð2 á sunnudagskvöldið. Það var grein- legt að þeir voru ekkert að taka sig of há- tíðlega þó svo þeir taki tónlistina alvar- lega. Sýnt var úr kynningamyndbandi hljómsveitarinnar þar sem meðal annars kom fram að Sölvi hefði alist upp í snjó- húsi, Ómar ók um á hundasleða og Steini var sundlaugavörður í Bláa lóninu. Ég held að Sjálfstætt fólk hafi aldrei nokkurn tímann verið jafn fyndið. Ég hafði að minnsta kosti það gaman að þættinum að ég missti af byrjuninni á uppáhalds- sjónvarpsefninu mínu þessa dagana – dönsku þáttunum Kroniken. Þar er allt í góðu gengi og Erik greinilega að fara að jarða pabba sinn í samkeppninni um sjónvarpið. Auðvitað var fylgst með Bond mynd sunnudagsins, Live and Let Die, þar sem Roger Moore fór með aðalhlutverkið. Þar sem myndin var svo leiðinleg var ég alltaf að detta út og gera eitthvað annað. Af því leiddi að ég veit ekki enn um hvað mynd- in snérist, nema það var eitthvað um það að vondi kallinn var að fara að dreifa ein- hverjum tonnum af heróíni, alveg ókeyp- is. Af hverju fulltrúi Breta í Sameinuðu Þjóðunum var drepinn komst ég aldrei að. Ég held svei mér þá að framleiðendur Bond myndanna hafi verið í alvarlegri kreppu í all langan tíma, því undanfarnar þrjár myndir hafa verið alveg arfaslakar. Þó ekki sé farið út þá sálma að fjalla um kynþáttahyggju, stereótýpur, karlrembu og annan óskapnað, þar sem pólitískur rétttrúnaður var ekki kominn í tísku þegar þessar myndir voru gerðar, þá hefur bæði handrit og leikur verið arfaslakur. Það væri alveg möguleiki fyrir sjónvarpsstöðv- ar, eins og Skjá einn sem taka það að sér að sýna allar Bond myndirnar að sleppa þeim alveg og birta bara leiðréttingu; „Þar sem myndin sem átti að sýna í kvöld er svo léleg, höfum við ákveðið að sleppa að sýna hana og láta ekki reyna á þolrif áhorfenda.“ 26. október 2004 ÞRIÐJUDAGUR VIÐ TÆKIÐ SVANBORG SIGMARSDÓTTIR FER YFIR SUNNUDAGSSJÓNVARPSEFNIÐ. Quarashi frekar en Bond 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (6:26) 18.30 Ungur uppfinningamað- ur (4:13) SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Fear Factor 13.30 Century City (e) 14.15 55 Degrees North (e) 15.05 Trans World Sport 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 21.25 Söngurinn lengir lífið. Finnsk heimildarmynd um kór dómkirkjunnar í bænum Tampere í Finn- landi. ▼ Fræðsla 21.35 Navy NCIS. Innan sjóhersins er starfandi sérstök sveit sem rannsakar vafasöm mál sem tengjast stofnuninni. ▼ Drama 21:00 Innlit/útlit. Vala Matt heimsækir gott fólk ásamt fylgdarliði sínu og rýnir í stefnur og strauma í hönnun og arkitektúr. ▼ Lífstíll 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ís- land í bítið 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 13 (e) 20.00 Amazing Race 5 (5:13) 20.50 Crossing Jordan 3 (3:13) (Réttarlæknir- inn) Þættir um Jordan Cavanaugh, hörkukvendi sem starfar hjá dánar- dómstjóranum í Boston. Bönnuð börnum. 21.35 Navy NCIS (11:23) (Glæpadeild sjó- hersins) Sjóhernum er svo annt um orðspor sitt að starfandi er sérstök sveit sem rannsakar öll vafasöm mál sem tengjast stofnuninni. 22.20 Threat Matrix (5:16) (Hryðjuverkasveit- in) Í þessari hörkuspennandi þáttaröð er fylgst með bandarískri úrvalssveit að störfum. Hennar er að fylgjast með og verjast hverskyns hættum sem ógna lífi almennings. Bönnuð börnum. 23.05 Deadwood (11:12) (e) (Stranglega bönnuð börnum) 0.55 The House of Mirth 3.20 Sjálfstætt fólk (e) 3.50 Neighbours 4.15 Ísland í bítið (e) 5.50 Fréttir og Ísland í dag 7.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.15 Króníkan (4:10) 0.15 Kastljósið 0.35 Dagskrárlok 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Mæðgurnar (6:22) (Gilmore Girls IV) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús. 20.45 Mósaík Þáttur um listir, mannlíf og menningarmál. Umsjónarmenn eru Jónatan Garðarsson, Steinunn Þór- hallsdóttir og Arnar Þór Þórisson. 21.25 Söngurinn lengir lífið (Pohjantähden alla: Rakastamme kuorolaulua) Finnsk heimildarmynd um félaga í kór dóm- kirkjunnar í Tampere. 22.00 Tíufréttir 22.20 Njósnadeildin (3:10) (Spooks III) Bresk- ur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 17.45 Guinness World Records (e) 18.30 Charmed (e) 19.30 Will & Grace (e) 23.30 Survivor Vanuatu (e) 0.15 Sunnudags- þátturinn (e) 1.05 Óstöðvandi tónlist 20.00 Queer Eye for the Straight Guy Samkyn- hneigðar tískulöggur gefa gagnkyn- hneigðum körlum góð ráð um hvernig þeir megi ganga í augun á hinu kyn- inu... 21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjón- varpsáhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönnun og arkitektúr með aðstoð valinkunnra fagurkera, 6. árið í röð! 22.00 Judging Amy Þættir um fjölskyldumála- dómarann Amy Gray og við fáum að njóta þess að sjá Amy, Maxine, Peter og Vincent kljást við margháttuð vandamál í bæði starfi og leik. 22.45 Jay Leno Jay Leno hefur verið kallaður ókrýndur konungur spjallþáttastjórn- enda og hefur verið á dagskrá Skjás eins frá upphafi. 6.00 The Glow 8.00 Two Weeks Notice 10.00 Scooby-Doo 12.00 Two Family House 14.00 For Love or Mummy 16.00 Two Weeks Notice 18.00 Scooby-Doo 20.00 The Glow 22.00 Two Family House 0.00 The Time Machine 2.00 Primary Suspect 4.00 Concpiracy OMEGA 14.30 Ron Phillips 15.00 Ísrael í dag 16.00 Robert Schuller 17.00 Kvöldljós 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 T.D. Jakes 20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Ísrael í dag 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn 21.00 Bæjarstjórnarfundur (e) 23.15 Korter QUARASHI Það er ekki af þeim skafið, drengjunum í Quarashi. Þeir voru stór- skemmtilegir í Sjálfstæðu fólki á sunnu- daginn. ▼ ▼ ▼ Hverfafundir borgarstjóra eru nauðsynlegur vettvangur milliliðalausrar samræðu milli borgaryfirvalda og íbúa. Þeir eru árviss málþing um hagsmunamál íbúa og ég vona að þú sjáir þér fært að koma og ræða málin á fundi í þínu hverfi. Hittumst heil, Þórólfur Árnason Þjónustan í borginni hverfafundir borgarstjóra 2004 nánari upplýsingar á www.reykjavik.is Vesturbær Vesturbæjarskóla í kvöld kl. 20 M IX A • fít • 0 3 0 1 4 SKY 5.00 Sunrise 9.00 SKY News Today 12.00 News on the Hour 16.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 18.30 SKY News 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O'clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 SKY News 22.00 News on the Hour 23.30 CBS News 0.00 News on the Hour 4.30 CBS News CNN 4.00 CNN Today 7.00 Business International 8.00 Larry King 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 Business International 11.00 World News 11.30 World Report 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News Asia 15.00 Your World Today 17.00 Your World Today 18.30 World Business Today 19.00 World News Europe 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Sport 21.00 Business International 22.00 Insight 22.30 World Sport 23.00 CNN Today 1.00 Larry King Live 2.00 Newsnight with Aaron Brown 3.00 Insight 3.30 World Report EUROSPORT 6.30 All sports: WATTS 7.00 Xtreme Sports: X-games 2004 8.00 Football: Eurogoals 9.00 Football: UEFA Champions League Total 10.00 Football: UEFA Champions League Total 11.00 Football: UEFA Champions League Total 12.00 Tenn- is: WTA Tournament Linz Austria 15.00 Tennis: ATP Tourna- ment Basel Switzerland 16.30 Football: Gooooal ! 17.00 Football: UEFA Champions League Happy Hour 18.00 Box- ing 19.00 Boxing 21.00 All sports: WATTS 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Nascar: Nextel Cup Series Martinsville 22.45 Football: Gooooal ! 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 4.00 Dinosaur Detectives 4.20 The Experimenter 4.40 Sci- ence Zone 5.00 Teletubbies 5.25 Tweenies 5.45 Smart- eenies 6.00 Binka 6.05 Tikkabilla 6.35 Bring It On 7.00 Ground Force 7.30 Big Strong Boys 8.00 House Invaders 8.30 Flog It! 9.15 Bargain Hunt 9.45 The Weakest Link 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Vets in the Wild 12.30 Teletubbies 12.55 Tweenies 13.15 Smarteenies 13.30 Binka 13.35 Tikkabilla14.05 Bring It On 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 Doctors 17.30 Eastenders 18.00 Blue Planet - a Natural History of the Oceans 19.00 Sas Jungle: are You Tough Enough? 20.00 How to Build a Human 20.50 Black Cab 21.00 Casualty 21.50 Holby City 23.00 I Caesar 0.00 Queen & Country 1.00 Civilisation 2.00 Py Gerbeau's Rules of the Game 2.30 Get Me the Manager 3.00 English Zone 3.25 Friends International 3.30 Kids Eng- lish Zone 3.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Battlefront 16.30 Battlefront 17.00 Snake Wranglers 17.30 Totally Wild 18.00 Going to Extremes 19.00 Norway's Hidden Secrets 20.00 Seconds from Disaster 21.00 Air Crash Investigation 22.00 Battlefront 22.30 Battlefro nt 23.00 Seconds from Disaster 0.00 Air Crash Investigation ANIMAL PLANET 16.00 Crocodile Hunter 17.00 Monkey Business 17.30 Big Cat Diary 18.00 Wild Africa 19.00 The Natural World 20.00 Miami Animal Police 21.00 Predators 21.30 Natural Neigh- bours 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Em- ergency Vets 23.30 Animal Doctor 0.00 Wild Africa 1.00 The Natural World 2.00 Miami Animal Police 3.00 The Planet's Funniest Animals 3.30 The Planet's Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Junkyard Mega-Wars 17.00 Rebuilding the Past 17.30 Escape to River Cottage 18.00 Myth Busters 19.00 Extreme Engineering 20.00 Ultimates 21.00 Building the Ultimate 21.30 Massive Engines 22.00 Forensic Detectives 23.00 Battlefield 0.00 Hitler's Henchmen 1.00 Fishing on the Edge 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures 2.00 Globe Trekker 3.00 Junkyard Mega-Wars MTV 3.00 Just See MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Shakedown with Wade Robson 9.30 Just See MTV 11.00 Newlyweds 11.30 Just See MTV 12.00 Dance Floor Chart 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 The Rock Chart 18.00 Pimp My Ride 18.30 The Ashlee Simpson Show 19.00 Cribs 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Alt- ernative Nation 23.00 Just See MTV VH1 22.00 VH1 Hits 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 Duets Top 10 10.00 Smells Like the 90s 10.30 So 80's 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80's 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Tommy Lee The Naked Truth 20.00 Pamela Anderson Fabulous Life Of 20.30 Hugh Hefner Fabulous Life Of 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside CARTOON NETWORK 5.15 Dexter's Laboratory 5.40 The Powerpuff Girls 6.00 Ed, Edd n Eddy 6.30 Billy And Mandy 7.00 Courage the Cowar- dly Dog 7.20 The Cramp Twins 7.45 Spaced Out 8.10 Dext- er's Laboratory 8.35 Johnny Bravo 9.00 The Addams Family 9.25 The Jetsons 9.50 The Flintstones 10.15 Looney Tunes 10.40 Tom and Jerry 11.05 Scooby-Doo 11.30 Spaced Out 11.55 Courage the Cowardly Dog 12.20 Samurai Jack 12.45 The Grim Adventures of Billy and Mandy 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Dexter's Laborato ry 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Courage the Cowardly Dog 15.40 Samurai Jack 16.05 Tom and Jerry 16.30 Scooby-Doo 16.55 The Flintstones 17.20 ERLENDAR STÖÐVAR S: 552 5070 við JL-Húsið Opið 08:00-18:30 Þar sem fiskurinn stoppar stutt ÝSA KR. 179 FLÖK KR. 479

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.