Fréttablaðið - 26.10.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 26.10.2004, Blaðsíða 40
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R 80%veðsetningarhlutfallFrjáls íbúðalán, 4,2% verðtryggðir vextir Engin skilyrði um hvar þú ert með þín bankaviðskipti Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is H i m i n n o g h a f www.frjalsi. is SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 SMS LEIKUR EINTAK Á 199 KRÓNUR? 199 kr/skeytið Kem ur 5. nóv. PC CD-ROM PC CD-ROM SUBARU ættarmót fieir sem einu sinni hafa kynnst Subaru halda trygg› vi› flá upp frá flví rétt eins og vi› hvern annan náinn ættingja e›a gó›an vin. Subaru er líka eins og skapa›ur fyrir íslenskar a›stæ›ur, fjórhjóladrifinn, öruggur og rúmgó›ur. Kynntu flér Subaru og bú›u flig undir langt og traust samband. *Ver› í rekstar– einkaleigu er vi›mi›unarver› og há› gengis– og vaxtabreytingum Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00–18:00 og laugardaga kl. 13:00–17:00 Subaru fjórhjóladrif – einfaldlega fla› besta. Grí›arleg flróun hefur átt sér sta› hjá Subaru vi› hönnun og framlei›slu fjórhjóladrifsins. Subaru fjórhjóladrifi› er fla› besta sem völ er á í fólksbílum og gerir Subaru bíla örugga og framúrskarandi til aksturs vi› allar a›stæ›ur. Aukabúna›ur á mynd, álfelgur Beinskiptur Sjálfskiptur Legacy Stallbakur 2.615.000 kr. 2.710.000 kr. Legacy Skutbíll 2.710.000 kr. 2.790.000 kr. Legacy LUX 3.090.000 kr. Innifali›: Full fljónusta, leiga til 39 mána›a, akstur allt a› 20.000 km á ári, smur- og fljónustueftirlit samkvæmt fljónustubók. Kaupver› 2.615.000 kr. Leiga á mánu›i í 39 mánu›i* 43.352 kr. Beinskiptur Sjálfskiptur Impreza Sedan GX 2.160.000 kr. 2.250.000 kr. Impreza Station GX 2.195.000 kr. 2.295.000 kr. Impreza Station WRX 2.995.000 kr. Innifali›: Full fljónusta, leiga til 39 mána›a, akstur allt a› 20.000 km á ári, smur- og fljónustueftirlit samkvæmt fljónustubók. Kaupver› 2.160.000 kr. Leiga á mánu›i í 39 mánu›i* 36.343 kr. Dyr Hestöfl Sjálfskiptur Legacy 2.5 Outback 5 165 3.680.000 kr. Legacy 3.0 Outback 5 245 4.420.000 kr. Innifali›: Full fljónusta, leiga til 39 mána›a, akstur allt a› 20.000 km á ári, smur- og fljónustueftirlit samkvæmt fljónustubók. Kaupver› 3.680.000 kr. Leiga á mánu›i í 39 mánu›i* 66.853 kr. Beinskiptur Sjálfskiptur Forester 2.595.000 kr. 2.750.000 kr. Forester LUX 3.025.000 kr. Forester Turbo 3.540.000 kr. Innifali›: Full fljónusta, leiga til 39 mána›a, akstur allt a› 20.000 km á ári, smur- og fljónustueftirlit samkvæmt fljónustubók. Kaupver› 2.595.000 kr. Leiga á mánu›i í 39 mánu›i* 43.043 kr. F í t o n / S Í A Þjóðarblómið og fegurðin Æsispennandi fegurðarsamkeppniblómanna er að baki. Saklaus og undirleit holtasóley, draumlynd gleym-mér-ei, görótt blóðberg, þrjóskur fífill í túni, safaríkur arfi á fjóshaug, heimilisleg hundasúra eða hin illræmda og víðförla gála, lúpín- an. Föl og feimin holtasóley frá Lapp- landi fær kórónuna. En það eru eftir- mál. Er hún þess verðug? Hún er með erlent ríkisfang. Í Brasilíu er ungfrú jörð krýnd, ásamt ungfrú vatni, ungfrú lofti og ungfrú eldi. Leitin að lífsins fegurð er endalaus. FJÖLMENN kvennastétt er í verk- falli og það er vont en það venst. Eft- ir sex vikur í viðbót verða allir búnir að gleyma þeim. Nú er feministavika, sérlega ætluð til að vekja athygli á stöðu jafnréttismála. Tímarit í blaði allra landsmanna reið á vaðið á dög- unum með skemmtilegri umfjöllun um konur í valdastöðum. Tímanna tákn. Þar mátti sjá konur á frama- braut í silkisængurfötum og semalí- um, rómantísku refaskinni og dulúð- legum danskjólum. Spennandi er að sjá hvort sama tímarit fær karlkyns forstjóra til að kasta af sér jakkaföt- um, klæðast Tarsanbrókum og leggj- ast í silkið. SÆNSKAR rannsóknir sýna að sjálfsmynd ungra kvenna er í lág- marki og mun lægri en pilta. Þar veldur að mestu utanaðkomandi þrýstingur. Ætla má að ástandið sé síst betra hér á landi. Sænskir hyggj- ast taka á sínum málum með fjöl- miðlagagnrýni, sjálfsábyrgð, rök- ræðu og leiksýningum. Hvað skyldi vera á döfinni hér? OG SJÁLFSÍMYND íslenskra ung- menna fer þverrandi þessi dægur. Hvort sem þetta verkfall leysist í dag, á morgun eða eftir fimm mánuði þarf að grandskoða viðhorf og aðkomu að grunnmenntun í landinu. Hún er bast- arður en óskakróginn býr í endalaus- um viðskipta og lagaháskólum. Skýja- kljúfur helst illa uppi ef á hann vantar fyrstu hæðirnar. Sljóleiki samfélags- ins gagnvart þeim skelfingum sem dunið hafa á íslenskum börnum sætir furðu. Ef til vill gæti viðlíka ástand viðgengist í fjarlægum bananalýðveld- um. Og þó, því vart er hægt að hugsa sér þjóð sem myndi sætta sig við grunnskólalaust samfélag vikum sam- an nema að borgarastyröld geysaði. Kannski ætti þjóðarblómið okkar að vera íslenska skólabarnið með gleym- mér-ei í hárinu. ■ BAKÞANKAR KRISTÍNAR HELGU GUNNARSDÓTTUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.