Alþýðublaðið - 27.06.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.06.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBL AÐIÐ Kartöf lur, ágætar, soifceraðár koma í mæstu viku. Johs, Hansens Enke, Kærleikurinn sigrar alt. Að þesai setning sé sönn, reyad uíts við síðastliðian vetui, þá er margir góðir og kærleiksríkir mein h) Jpuðu okkur og heimili okkar í hinum löngu og þungu veikind um, sem annað okkar varð fyrir, og léttu með því hinn þungbæra kross veikindanna. Verðum við að nefna stærstu gefendurna, sem voru félögin: stúk »Skjaldbreið“, verkam íél ,Dagsbrún“ og söngfél. »Bragi“, og margir fleiri, sem of iangt yrði upp að tdja, sendu Iheimili okkar gjsfir og sýndu okkur ssncgildi ofanritsðra orða. öllum þessum sendum vlð hug heilar þakkir og biðjum þess af ihj ita, að guðs btessan verði í öllum þeirra störfum og íy/irtækj ura. Þær bænír eru hin einu laun, er við höfucn frarn að færa fyrir hina miklu góðvild náunga okkar. Kærleikur ykkar hefir sigrað veik indin og alt það böl, sem af veikiadum stafar. 26 júnf 1922 Kristin Þorsteinsdbttir Só/ús A, Árnason Alé er nihhelerað og koparhúðað í Fálkauum. ©ott htojfbergi til Ieigu ásaiut gey.asluplássi frá næstu mán ðaraióíum tii 14 maí næsta ár. FyrÍÉfíauogrelðsla. Á ssmn stað er til söSu: Kommóða, tauskápur, Maskfnukassi, nokkur stykki af' faliegum ÍBnrörurauðum myndum, peysuföt, sjal og reiðdragtarkápa Aít raeð tækifænsverði. A v. é. Relöhjól gljábrend og viðgerð i Fálkanum. Eldvibjón, raeð einu barni, vantar húsnæði. A. v. é. Ritstjóri og ábyrgðamtaður: Olaýur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenbbrg. Edg&v Rict Burroughsi Tarzan. Afrfku og mér skilst hann hafa verið, hlýtur að hafa komist að einhverju leyti í kynni við ljón“. „Nokkuð", svaraði Tarzan þurlega. „Nög til þess að geta sagt, að sérhver yðar hefir á réttu að standa í lýsingum yðar á ljónum þeim, sem ftr hafiðhitt. En maður gæti eins vel dæmt alla svertingja eftir þeim sem varð óður í vikunni er leið, eða dæmt alla hvlta menn raggeitur af því, að hægt er að finna einn livítan mann, sem er ragur, og að dæma öll ljón eftir þeim sem þér hafið hitt. Dýrin eru eins misjöfn, Herrar mínir, eins og mennirnir. í dag getið þér farið út í skóg og rekist á ljón, sem verður óttaslegið og flýr. Á morgun getið þér svo mætt frændsyskini þess. Ef til vill undrast vinir yðar svo um yður um kvöldið. Eg fyrir mitt leyti álít Ijón grimm, svo eg er ávalt á verði“. „Það væri ekki mikil ánægja í því, að fara á dýra- veiðar", sagði sá, er fyrst hafði talað, „ef villimaðurinn er hræddur við dýrið, sem hann ætlar að veiða". d’Arnot brosti. Tarzan hræddur. „Mér er ekki alveg ljóst hvað þú átt við þegar þú talar um hræðslu" sagði Tarzan. „Því er eins varið með mennina eins og með Ijónin, að hræðsla og hræðsla er sitthvað hjá þeim, efiir því hvernig þeir eru geröir. Hvað mér viðvíkur þó er eina skemtunin, sem ég hef af veiðum sú, að vita að mér standi jafnmikil hætta af dýrinu og þyí af mér. Ef eg færi á ijónaveiðár með tvo rifla, mann til þess að bera fyrir mig skot- vopnin, og tuttugu til þrjátíu menn til þess að stökkva Ijóninu í færi við mig, mundi mér finnast leikurinn æði ójafn og sem ljónið hetði litla von um að verða ofan á í þeim leiken skemtunin sem eg hefði af þesskonar veiðum mundi verða að sama skapi minni, sem áhætt- an við þær veiðar er minni fyrir mig". „Þá verð eg að skilja það svo, sem Tarzan vilji heizt fara nakinn inn í skógarþyknið og með hníf einn að vopni, til þess að vinna með á konungi dýranna", sagði hinn og hló góðlátlega, en þó kendi eins óg dá- lltið hæðni 1 hlátrinum. „Já, að eins með hnlf og með reiptagl" sagði Tarzan, Rétt í þessu gall við ljónsöskur langt inn 1 skógin- um, eins og ljónið væri að skora á hólm hvern þann er dirfðist að nálgast ríki sitt. „Þarna gefst þér tækifæri að reyna þig, Tarzan" sagði Frakkinn. „Eg er ekki svangur", sagði Tarzan blátt áfram. Mennirnir fóru að hlægja, allir nema d’Arnot. Hann einn skildi að hin óbrotnu rök villidýrsins töluðu fyrir munn apamannsins. „En þú ert smeykur, rétt eins og hver annar okkar mundi vera, ef við ættum að fara naktir á Ijónaveiðar, og að eins með hníf og reipi að vopni", sagði Frakkinn. „Er það máski ekki rétt?“ „Nei“, sagði Tarzan, „en það er fíflsháttur einn að vinna slíkt verk til einskis“. „Fimm þúsund frankar bættu úr tilgangsleysinu" sagði hinn. „Eg þori að leggja fimfti þúsund franka við að þér veiðið ekkert ljón upp á þá skilmála sem nefndir voru — með því að fara nakinn og með hníf og reipi að vopni*. Tarzan leit á d’A.rnot og kinkaði kolli. „Hafið þér þáð tíu þúsund franka", sagði d’Arnot. „Eg byð tíu þúsund franka", sagði hinn. Tarzan stóð upp. „Eg skil fötin mín eftir 1 útjaðri þorpsins*, sagði hann, „svo eg hafi eitthvað utan á mig, um götur þorps- ins, ef eg kem ekki aftur fyr eD bjart er orðið". „Þér ætlið þó ekki að fara nú þegar?" sagði sá sem . féð hafði boðið. „Nú um rauða nótt?" „Því ekki það?" sagði Tarzan, „Núma ráfar um á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.