Fréttablaðið - 01.11.2004, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 01.11.2004, Blaðsíða 27
9MÁNUDAGUR 1. nóvember 2004 FAGMENN Á SÍNU SVIÐI Til sölu bílaleiga, góð viðskipta- vild og sambönd. Upplýsingar um rekstaraskýrslur eru gefnar á skrif- stofu (3971) Nætursöluveitingar í miðbæ Rvk, gott tækifæri (4030) Til sölu mjög rótgróin gjafavöru- verslun (17 ár) á besta stað í Kópa- voginum uppl gefur Þórir (4000) Frystihólfaleiga til sölu í eigin húsnæði, mjög gott sem aukavinna og góðir möguleikar á stækkun, góður opnunartími, (3982) Til sölu Sólbaðstofa, vel rekin sólbaðstofa á góðum stað í Reykj- arvík. Uppl gefur Ingólfur ( 4064 ) Til sölu sérhæfður matsölu- staður í austurborginni, góð velta. Uppl á skrifstofu Þórir, (4025) Til sölu videóleiga-söluturn í Hafnafirði vaxandi velta. Nánari uppýsingar veitir Ingólfur (4053) Til sölu Söluturn í Grafavogi góð staðsetning. Nánari uppýsingar veitir Ingólfur. Til sölu rótgróið kaffihús m/grilli og áfeingisleyfi á svæði 108 Reykja- vík miklir vaxtamöguleikar. Uppl gefur Ingólfur (4058) Til Sölu rótgróinn sóbaðstofa á 105 Rvk góð velta og nægt rými. Uppl gefur Ingólfur (4064) Til sölu Söluturn með góðri veltu á 104 Reykjavík . Nánari uppl gefur Ingólfur (4090) Til sölu veitingarstaður í mið- borginni, miklir möguleikar fyrir hendi. Uppl um veltu og annað gefnar á skrifstofu Eignavals. Hlíðarsmári Kópavogi, til leigu skyndibitastaður með öllu tækjum til reksturs, allt tilbúið til opnunar. Uppl gefur Þórir Trönuhraun í Hafnafirði, 2 skemmtileg ca 54fm bil, góð loft- hæð og mjög góðar innkeyrsluhurð- ir, bilin skilast fullkláruð með raf- magn og hita, ásett verð fyrir bil 5,1m áhv lán ( 4001 Fossaleynir Rvk, til nokkur þjón- ustu, verslunarbil og skrifstofubil upplýsingar gefur Þórir á skrifstofu. Fossaleynir til sölu 160 fm at- vinnubil. Góð lofthæð og gott úti- svæði. Gnoðavogur til sölu tvö bil, 174fm verð 10,5 millj Bíldshöfðinn, gott 174fm atvinnu- húsnæði, góð innkeyrsluhurð og aðstaða fyrir skrifstofu. Bíldshöfði. Til sölu/ leigu 300fm verslunar, þjónustu og lagerhús- næði á tvemur hæðum, möguleiki á skiptingu. Upplýsingar gefnar á skrifstofu. Bíldshöfði. Til sölu 162fm skrif- stofuhúsnæði, 100% fjármögnun. Uppl gefur Þórir. Engihjalli í Kópavoginum. Til sölu nokkur verslunarrými. Uppl. gefur Þórir Þverholt. Til sölu 239.2fm verslun- ar og þjónustu bil, góð aðkoma og bílastæði í bílageymslu fylgja, allt til staðar til að opna sólbaðsstofu. Upplýsingar gefur Þórir. Eyjaslóð. Reykjarvík til sölu/ leigu 2x 300 fm bil, góðar innkeyrsluhurð- ar. Uppl gefur Ingólfur. (4065 ) Rauðhella Hafnarfirði. Eigum nokkrar stærðir frá 109fm til 132fm, 66.500 kr pr fm. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Eignavals. Austurstræti. Á 5 hæð í lyftuhús- næði til sölu / leigu 168.7fm skrif- stofuhúsnæði, hægt er að skipta í tvennt, 1000 kr pr fm.(4037) Austurstræti. Til sölu gott 100 fm skrifstofuhúsnæði á 2 hæð, gott auglýsingargildi. Hvaleyrarbraut. Til sölu187fm at- vinnuhúsnæði, mjög góð lofthæð og innkeyrsluhurð, möguleiki á 100% fjármögnun. Grandatröð Hafnafirði. Vorum að fá 200fm atvinnuhúsnæði með 9m lofthæð og ca 5,4m innkeyrslu- hurð, samþykki er fyrir 68fm milli- lofti. Upplýsingar gefur Þórir. (4055) Krókháls Reykjavík. Til sölu gott 508fm skrifstofurými, góð aðkoma og stæði, gott auglýsingagildi, ásett verð 40 millj Stórhöfði. Til sölu 580fm verslunar og skrifstofurými. Ásett verð 49millj. Eirhöfði. Vorum að fá 1850fm at- vinnuhúsnæði til sölumeðferðar, miklir möguleikar fyrir hendi, auka- lóð getur fylgt. Upplýsingar gefnar á skrifstofu. ( 4051 ) Bakkabraut Kópavogi, til sölu 210 fm atvinnhúsnæði með góðri lofhæð og góðum innkeyrsluhurð- um, hægt að skipta niður í tvö 105 fm bil, 2 matshlutar eru á húsnæð- inu. Uppl gefnar á skrifstofu Þórir (4081) Fiskislóð. Til sölu 1800fm atvinnu- húsnæði, möguleiki á að skipta í bil, skrifstofurýmið er á 2 hæð, góð áhv lán. Upplýsingar gefur Ingólfur.( 4057 ) Til sölu/leigu 104,4 fm skrifstofu- bil á 108 Reykjavík uppl. gefur Ingólfur (4076) Til sölu 14 hesta hús við Kald- ársveg í Hafnafirði, stórt gerði, kaffi- aðstaða og hlaða , ásett verð 3millj. LÁTTU FAGMENN SJÁ UM ÞITT ATVINNUHÚSNÆÐI FYRIRTÆKI ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði • Fyrirtæki Sími 585 9999 Þórir Sigfússon GSM 690 2088 thorir@eignaval.is Þórir og Ingólfur hafa áralanga reynslu af sölustörfum og eru tilbúnir að þjónusta þig. Ingólfur Davíð Sigurðsson GSM 821 5959 ingolfur@eignaval.is Við komum og verðmetum samdægurs Um helgina hefur staðið yfir í Vetrargarðinum í Smáralind sýningin „Orkan okkar 2004, ... heimili morgundagsins...“, en hún er haldin í tilefni af 100 ára af- mæli raforkuframleiðslu á Ís- landi. Á sýningunni getur að líta það nýjasta og framúrstefnuleg- asta sem er í boði á mörgum svið- um sem lúta að daglegu lífi. „Það hefur verið byggt þarna 350 fermetra einbýlishús, en með byggingunni viljum við sýna fram á hvernig hægt er að nýta rafmagnið til að gera líf okkar allra þægilegra og auðveldara,“ segir Ingibjörg Valdimarsdóttir, deildarstjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur. „Við köllum húsið „heimili morgundagsins“, en ekki „heimili framtíðarinnar“, því allt sem er sýnt í þessu húsi er framkvæmanlegt nú þegar. Raf- magn er auðvitað einstök vara en er orðið svo sjálfsagt að fólk tek- ur ekki eftir því lengur hvað það er stór hluti daglegs lífs. Það er samt svo ótrúlega stutt síðan raf- magn var tekið í notkun hér á landi, eða árið 1904, þegar Jóhannes Reykdal virkjaði bæjar- lækinn í Hafnarfirði og gerðist brautryðjandi í sölu raforku.“ Ris ehf. byggði húsið í Vetrar- garðinum en á bak við hugmynda- vinnu og hönnun hússins standa fulltrúar frá Arkitektafélagi Íslands, Ljóstæknifélagi Íslands, Tæknifræðingafélagi Íslands, Félagi húsgagna- og innanhúss- arkitekta og Verkfræðingafélagi Íslands, Fjörutíu fyrirtæki kynna í húsinu nútímalegar hátækni- afurðir á öllum sviðum heimilis- halds, en sýningin er opin til klukkan 19 í dag. Framúrstefnulegt hús í Vetrargarði Raforka í 100 ár Ingibjörg Valdimarsdóttir, markaðsstjóri hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Þetta er ekki eldhús úr vísindaskáldskap heldur það sem öllum stendur til boða í dag. Lykill er óþarfur í þessa skrá. Eina sem þarf er þumall eigandans. Heimili nútímans geta einkennst af stílhreinni og einfaldri hönnun, sem þar að auki gerir lífið svo létt svo létt…
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.