Fréttablaðið - 01.11.2004, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 01.11.2004, Blaðsíða 47
29MÁNUDAGUR 1. nóvember 2004 STÓRITURNINN Í KRINGLUNNI - EFSTA HÆÐ KRINGLUNNAR SKRIFSTOFU OG FUNDARSALIR - GLÆSILEG EIGN Er með í einkasölu stóra turninn í Kringlunni. Mikið glerhýsi er efst á turninum. Þar sem fjármálafyrirtæki var þarna áður með starfsemi sína, er á staðnum góðar tölvulagnir, brunavarna -og öryggiskerfi, gott loftræstikerfi og rafstýring á öllum opnanlegum glugg- um. Lúmex hannaði lýsingu. Glæsileg innrétting, marmaraflísar á stigum, gegnheilt park- et á gólfum, sérsmíðaðar hurðar og eldhúsinnrétting lakksprautuð. Góð snyrtiaðstaða, stór móttaka, tveir stórir salir og fjögur skrifstofuherbergi. Um era ð ræða 232 fm samkv. skráningu FMR, nýtanlegir fm eru ca. 300 fm. Á 11 og 12 hæð Kringlunnar, hægt er að ganga beint inn í lyftuna frá bílageynslu. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR ODDNÝ Í SÍMA 861-2140 eða oddny Oddný Gsm 861 2140 oddny@holl.is595 9030 Tákn um traust Björn Daníelsson, hdl. og lögg. fasteignasali Guðmundur Andri Skúlason, fasteignaráðgjafi | sími: 8 200 215 | gandri@holl.is | www.holl.is | Tákn um traust Kristnibraut Grafarholti Afhending 15. nóvember 2004 Vandaðar og vel skipulagðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir í nýju lyftuhúsi í Grafarholti. Gólf í anddyri er flísalagt sem og bað- herbergi. Fljótandi eikar- parket á stofu og herbergjum. Spónlagðar eikarinnréttingar í eldhúsi og á baði og allar hurðir í íbúðinni eru yfirfelldar og úr sama efni. Stæði í opinni bílageymslu fylgir stærri íbúðunum. Lóð verður skilað fullfrágenginni, bílastæði verða malbikuð, gangstéttar hellulagðar og garður suðvestan við húsið tyrfður. Skóli og leikskóli í göngufæri og bakaríið handan við hornið. Hér vantar ekkert nema fleira skemmtilegt fólk með húsgögnin. Jörfagrund Kjalarnesi Fallegt og vel skipulagt 145 fm. raðhús á einni hæð ásamt 31 fm. bíl- skúr. Húsið er byggt árið 2000 og er um að ræða miðjuhús í þriggja húsa röð. Mjög vandaðar birkispónlagðar innréttingar og yfirfelldar hurðir úr sama efni. Húsið er afhent án gólfefna. Eign sem vert er að skoða, Kjalarnesið færist alltaf nær. Verð, 84 fm. íbúð Eigið fé (20%) Íbúðalán (80%) Mánaðarleg greiðsla 15.600.000 3.120.000 12.480.000 54.307 Verð, 86 fm. íbúð Eigið fé (20%) Íbúðalán (80%) Mánaðarleg greiðsla 15.900.000 3.180.000 12.720.000 55.343 * Greiðslubyrði miðast við lán til 40 ára á 4,2 % föstum vöxtum. Gert er ráð fyrir 2,5% verðbólgu í samræmi við markmið Seðlabanka Íslands. Ekki er gert ráð fyrir vaxtabótum í þessum útreikningum. Kostnaður við lántöku, stimplun og þinglýsingu er ekki innifalinn í verði. Kaupandi greiðir skipulagsgjald, um 0,3% af brunabótamati. ] Nýtt heimili fyrir jólin - - - Hóll - tákn um traust Hóll hefur frá upphafi verið frumkvöðull í fasteignasölu og haft það að markmiði að skapa umhverfi þar sem allir leggja metnað sinn í að þjónusta þig. Fagleg ráðgjöf um fjármögnun og greiðslutilhögun ásamt skilningi á ykkar þörfum er lykillinn að tækifærunum. Láttu fagmennsku ráða valinu. Verð, 176 fm. raðhús Eigið fé (20%) Íbúðalán (80%) Mánaðarleg greiðsla 19.400.000 3.880.000 15.520.000 67.426 Grímsnes er vinsælt byggingarland fyrir sumarhús. Land undir sumarhús: Stofngjaldið mismunandi Grímsnes- og Grafningshreppur eru þau sveitarfélög sem hafa flestar sumarbústaðalóðir til sölu. Þetta kemur fram í nýju hefti tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn. Þar er að finna töflu, saman- tekinni af Vilmundi Hansen blaðamanni, með samanburði á verði á þeim sumarhúsalöndum og lóðum sem í boði eru um allt land. Upplýsingarnar eru fengn- ar hjá landeiganda eða umsjón- armanni lands. Þar sést að verð og leiga á landi er mjög mis- munandi, meðal annars eftir því hversu miklar landbætur hafa verið gerðar. Stofngjald er allt frá 0 krónum upp í 5 milljónir en tekið er fram í blaðinu að þar sé ekki um sann- gjarnan samanburð að ræða því þjónustan sem í stofngjaldinu felist sé svo margbreytileg. Landverð lækkar eftir því sem fjær dregur höfuðborginni. » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ Á MÁNUDÖGUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.