Fréttablaðið - 01.11.2004, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 01.11.2004, Blaðsíða 63
27MÁNUDAGUR 1. nóvember 2004 FRÉTTIR AF FÓLKI LENDIR Í VERSLUNUM BT 04 // 11 // 04 Eigðu myndina Í VINNING ER: SHREK 2 á DVD & VHS SHREK 2 tölvuleikir Aðrar DVD myndir og margt fleira. Sendu SMS skeytið BTL SHREK2 á númerið 1900 og þú gætir unnið. Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi: Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb BT. SMS kostar 199 kr. spilaðu leikinn SMS LEIKUR TÖLVULEIKJAFRÉTTIR Stærsti Playstation 2 leikurinn áþessu ári og einn sá stærsti í sögu Playstation mun lenda í verslunum á Íslandi þann annan nóvember næst- komandi. Leikurinn er að sjálfsögðu Grand Theft auto San Andreas og er hann sá fimmti í seríunni. Upphaf- lega var ráðgert að gefa leikinn út, föstudaginn 29. október, en vegna umfangs fram- leiðslu verður leikurinn ekki gefinn út fyrr en 2.nóvember 2004 í flestum löndum Evrópu og þar á meðal á Íslandi. „Fyrsta upplag af leiknum er gríðarlega stórt og eitt það stærsta sem framleitt hefur verið fyrir PlayStation 2. Af þeim sökum tekst okkur ekki að koma leiknum út í flestum löndum Evrópu fyrr en 2.nóvember,“ segir Louise Wilson hjá Take 2 sem framleiðir leikinn. Skjálfti 4/2004 mun verða haldinní íþróttahúsinu Digranesi þann 12. - 14. nóvember næstkomandi. Mótið er haldið af Símanum og Opn- um kerfum í samstarfi við Skífuna og er skráning nú þegar hafin á skjalfti.is/skraning og stendur til þriðjudags. Þátttökugjald er 3500 krónur og er það greitt á staðnum. Keppendur með leikjaáskrift hjá Sím- anum fá 1000 króna afslátt af skrán- ingargjaldi. Hámarks þátttökufjöldi er 528 manns og því vert fyrir þá sem vilja taka þátt að skrá sig strax til að fá að vera með. Leikirnir sem keppt verður í eru Counterstrike, Battle- field 1942, Quake 3 Arena, Doom 3, Warcraft 3 Frozen Throne, Enemy Territory og Call Of Duty ef næg þátttaka fæst. Nánari upplýsing- ar er að finna á hugi.is/skjalfti [ TÖLVULEIKJALISTI ] TOPP 20 VIKA 42 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Fifa Football 2005 ALLAR GERÐIR Sims 2 PC Pro Evolution Soccer PS2 Rome Total War PC Star Wars Battlefront PC/PS2/XBOX Sing Star PS2 Tony Hawk’s Underground 2 ALLAR GERÐIR Crash Twinsanity PS2/XBOX Burnout 3 Takedown PS2/XBOX Call of Duty United Offensive PC Warhammer 40000 Dawn of War PC Counter Strike Condition Zero PC Call of Duty Deluxe Edition PC Total Club Manager 2005 PC Spiderman 2 The Movie ALLAR GERÐIR Evil Genius PC Shark Tale ALLAR GERÐIR Battlefield Vietnam PC This is Football 2005 PS2 Def Jam Fight for NY PC/XBOX/GC FIFA 2005 Þessi skemmtilegi fótboltaleik- ur er í efsta sæti á tölvuleikjalistanum þessa vikuna. Bandaríski rapparinn Eminem segist vera tilbúinn að gefa frægðina upp á bátinn fyrir hið ljúfa og rólega líf. Eminem segir að frægð hans geri annað fólk óöruggt í kring- um sig og að hann væri til í að losna við hana svo hann geti lifað eðlilegu lífi. Hann gengur jafnvel svo langt að segjast vilja gefa frá sér nokkrar milljónir Banda- ríkjadala til að ná markmiði sínu. Þegar talið berst að sambönd- um við hitt kynið segist rappar- inn iðulega spyrja sig hvort þær hafi áhuga á honum sjálfum eða frægðinni: „Eru þær í alvöru ástfangnar af mér sjálfum? Eða eru þær að reyna við mig af því að ég er Eminem?“ segir rappar- inn og bætir við. „Ég mun aldrei geta verið viss og kannski er ég orðinn of frægur.“ Eminem, sem hefur selt yfir 50 milljónir platna, segist einnig hafa reynt að fara út með öðru frægu fólki. „Það var brjálaðra en ég,“ sagði rapparinn. ■ Rapparinn R. Kelly var fyrir helgirekinn úr tónleikaferðalagi sem hann var í ásamt kollega sínum Jay- Z. Kelly lýsti því yfir daginn eftir að hann hefði verið rekinn og að einn af meðlimum Jay-Z hefði ráðist á sig vopnaður piparúða. Talsmaður Jay-Z segir ekkert til í því að einn af m e ð l i m u m svei tar innar hafi ráðist á hann. Tón- le ika fe rða- lagið átti að standa til 28. nóvember en óvíst er hvort það muni gera það. EMINEM Óttast að hitt kynið sjái hann sjálfan ekki lengur. ■ FÓLK Eminem orðinn leiður á frægðinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.