Fréttablaðið - 02.11.2004, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 02.11.2004, Blaðsíða 5
edda.is Ert þú saklaus? „Ég hef þegar sagt henni að í mínum augum séu þau öll saklaus - afi, Fíona, Dídí, pabbi, Rockwell, séra Quinn. Öll sakleysingjar, peð á taflborði almættisins. En þú? spurði hún. Ert þú saklaus?“ Dagur Alfreð Huntingfield átti viðburðaríka bernsku á Íslandi, hann flyst út í heim og í lífi hans vegast á ljós og skuggar. Um leið og óvenjuleg ævi og örlög hans eru í forgrunni fléttast inn í líf hans saga margbrotinna einstaklinga – og þeirrar aldar sem nú er að baki. Sakleysingjarnir er stórbrotin og heillandi frásögn um mannlegan breyskleika, djúpa einsemd, ást, söknuð og mikil örlög. KEMUR ÚT Í DAG! Ólafur Jóhann hefur notið fádæma vinsælda fyrir skáldverk sín. Síðasta bók hans, Höll minninganna, hefur hlotið frábærar viðtökur lesenda og gagn- rýnenda víða um heim.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.