Fréttablaðið - 02.11.2004, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 02.11.2004, Blaðsíða 35
27ÞRIÐJUDAGUR 2. nóvember 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 6, 8 og 10 Þær eru mættar aftur...enn blóðþyrstari! Kyngimagnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa. SÝND kl. 6 kl. 8.05 & 10.10 B.I. 16 SÝND kl. 8 og 10.10 B.I. 16 SÝND kl. 8 og 10.20 B.I. 16 HHH Ó.H.T. Rás 2 Bakvið martraðir hans leynist óhugnalegur sannleikur Frá leikstjóra Silence of the Lambs FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE ÞAÐ SEM ÞÚ SÉRÐ ER ÞAÐ SEM ÞÚ FÆRÐ. SÝND kl. 6 HHHH kvikmyndir.is SÝND KL. 10 Sýnd kl. 8 HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV Fór beint á toppinn USA HHH H.J. mbl. Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.50 B.I. 14 FRUMSÝNING Loksins mætast frægustu skrímsli kvikmyndasögunnar í mögnuðu uppgjöri! Nýjasta meistaraverk hins þekkta leikstjóra,Jean-Jacques Annaud sem gerði Björninn, Leitin að eldinum og Nafn Rósarinnar. Ógleymanleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5.50Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 HHH 1/2 kvikmyndir.is Angelina Jolie Gwyneth Paltrow Jude Law Bardaginn um framtíðina er hafinn og enginn er óhultur Hörkuspennandi ævintýramynd ólík öllu öðru sem þið hafið séð áður. Hörkuspennandi ævintýramynd ólík öllu öðru sem þið hafið séð áður. r i fr tí i r fi i r lt r r i i t r lí ll r i fi r. r i i t r lí ll r i fi r. Angelina Jolie Gwyneth Paltrow Jude Law li J li t ltr J Bardaginn um framtíðina er hafinn og enginn er óhultur Hörkuspennandi ævintýramynd ólík öllu öðru sem þið hafið séð áður. Hörkuspennandi ævintýramynd ólík öllu öðru sem þið hafið séð áður. Urrandi góð fjölskyldumynd. Þ.Þ. Fréttablaðið. rr i fj l l . . . r tt l i . 2 fyrir 1 á allar erlendar myndir í dag ef greitt er með Námukorti Landsbankans 2 fyrir 1 á allar erlendar myndir í dag ef greitt er með Námukorti Landsbankans Sýnd kl. 5, 8 og 10:30. B.I. 16 Fáðu vasabox fyrir nicorette lyfjatyggigúmmí ® Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reyk- ingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: Verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsing- ar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar auka- verkanir og aðrar upplýsingar. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeining- um í fylgiseðli. Styrktarforeldrar óskast - sos.is SOS - barnaþorpin S: 564 2910 Lúðrasveit Reykjavík- ur heldur tónleika á nýja sviðinu í Borgar- leikhúsinu ásamt söng- konunni Ragnheiði Gröndal, þriðjudaginn 2. nóvember kl. 20.30. Tónleikarnir að þessu sinni eru með blandaðri tónlist, klassík, djass og latneskri tónlist. Á þessum tónleikum koma einnig fram þrír einleikarar sveitarinn- ar, þau Sóley Þrastar- dóttir sem leikur einleik á flautu í Concertino eftir Cécile Chaminade, Daníel Friðjónsson á klarínettu í The Flight of the Bumble-Bee eftir Nikolaí Rimskí- Korsakov og Anna Lilja Karls- dóttir verður með trompettsóló í The Chicken. eftir bassaleikarann Jaco Pastorius úr Weather Report og Alfred J. Ellis. Tvö önnur klassísk verk verða flutt, Homenaje a la Tempranica eftir Joaquín Rodrigos og Danse Bacchanale eftir franska tón- skáldið Camille Saint- Saens. Lúðrasveit Reykjavíkur mun einnig leika Strike up the Band eftir George & Ira Gers- hwin, þá tónlist sömdu þeir bræður snemma á ferli sínum, St. Gallen Rahpsodie eftir hol- lenska tónskáldið og út- setjarann Peter Kleine Schaars, er stór- skemmtilegur bræðing- ur af jazzi og latín tón- list. Einnig verða flutt nokkur lög, meðal ann- ars Romm og Coca-Cola sem Borgardætur hljóð- rituðu og katalónski hljómsveitar- stjórinn Xavier Cugat gerði fræg með hljómsveit sinni á árunum 1930-1940, en á þeim árum var hann stór stjarna í tónlistar- heiminum. Söngkonan Ragnheiður Grön- dal mun svo slá botninn í tón- leikana og syngja nokkur vel þekkt lög eftir Billie Holiday, George & Ira Gershwin og Hoagy Carmichael. ■ Félagsstarf Félags eldri borgara í Reykjavík í Ásgarði í Glæsibæ: Vikan 1. nóv. – 7. nóv. Mánudagur 1. nóv: kl. 13:00 – 17:30 Brids. kl. 13:30 – 15:30 Kaffitár með ívafi. kl. 18.00 – 19.00 Línudanskennsla fyrir byrjendur. kl. 19:00 – 20:00 Danskennsla í samkvæmisd. framh. kl. 20:00 – 21:00 Danskennsla í samkvæmisd. byrjendur. Þriðjudagur 2. nóv: kl. 11:00 – 12:00 Nýtt námskeið í stafagöngu. kl. 13:00 – 17:00 Skák. Miðvikudagur 3. nóv: kl. 10:00 Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði. kl. 14:00 – 16:00 Síðdegisdans 3. nóv. Guðmundur Haukur spilar. kl. 17:00 - 19:00 Söngfélag FEB, kóræfing. Fimmtudagur 4. nóv: kl. 11:00 – 12:00 Námskeið í stafagöngu. kl. 13:00 – 17:30 Brids. kl. 16:15 – 17:45 Framsögn. kl. 20.00 – 22:00 Félagsvist. Sunnudagur 7. nóv: kl. 20:00-23:30 Dansleikur. – Caprí-Tríó leikur. The Manchurian Candidate er póli- tískur þriller af bestu gerð og til þess að gera gott betra er myndin einnig þvottekta samsæriskenn- inga-mynd. Aðall slíkra mynda er auðvitað sá að sannleikurinn er hulinn þoku og þegar vel tekst til veit áhorfandinn ekkert í hvorn fótinn hann á að stíga og þarf stöðugt að efast um það sem fyrir augu hans ber á tjaldinu. Þessir þættir ganga algerlega upp í The Manchurian Candidate og maður er alveg jafn ráðvilltur og aðalpersónan Ben Marco sem Denzel Washington leikur. Marco fór fyrir bandarískri hersveit í Kúveit fyrir 13 árum og stendur í þeirri meiningu að einn undir- manna hans, Raymond Shaw, hafi bjargað öllum herflokknum, einn síns liðs, úr umsátri. Shaw hefur nýtt sér hetjudáðina í pólitískum tilgangi og er kominn með annan fótinn í Hvíta húsið sem varaforsetaefni þegar Marco fær þá grillu að atburðirnir í Kuveit hafi aldrei átt sér stað og hann og herflokkurinn allur hafi verið heilaþvegnir til þess að trúa hetju- sögunni um Shaw. Rannsókn Marcos bendir til þess að stórfyrirtækið Manchurian standi á bak við heilaþvottinn og sé með samsærinu að koma sér upp fyrsta forsetanum í einkaeigu því Shaw sé handbendi fyrirtækisins þar sem það þurfi aðeins að ráða forsetann af dögum til þess að Shaw sé einráður. Plottið er býsna flókið og maður þarf að hafa sig allan við til þess að tapa ekki þræðinum og þó athyglin sé óskipt veit maður stundum ekk- ert hverju maður á að trúa eða hvað maður á að halda. Þessar að- stæður geta verið með öllu óþol- andi í bíó en hér á þetta fullkom- lega við og það eykur til muna á spennuna að þurfa að vaða reyk í flókinni sögunni með Washington sem virkar auðvitað veikur á geði á köflum. Leikstjórinn Jonathan Demme er auðvitað enginn byrjandi í bransanum og heldur þétt utan um allan ruglinginn og leikararnir standa sig með stakri prýði en eng- inn skyggir þó á hinn stórlega van- metna leikara Liev Schreiber (Sum of All Fears, Scream, The Hurricane) sem fer létt með hlut- verk Shaws sem er heldur betur margfaldur í roðinu. Þórarinn Þórarinsson Svik á svik ofan THE MANCHURIAN CANDIDATE LEIKSTJÓRI: JONATHAN DEMME AÐALHLUTVERK: DENZEL WASHINGTON, MERYL STREEP, LIEV SCHREIBER NIÐURSTAÐA: The Manchurian Candidate er þrælflókin en um leið spennandi og vel gerð samsæriskenningamynd. Það gengur mikið á og áhorfendur mega hafa sig alla við til að týna sér ekki í flókinni sögunni. [ KVIKMYNDIR ] UMFJÖLLUN SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » RAGNHEIÐUR GRÖNDAL Syngur með Lúðrasveit Reykjavíkur. Klassískur bræðingur ■ TÓNLIST

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.