Fréttablaðið - 02.11.2004, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 02.11.2004, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 2. nóvember 2004 Byltingarkennd uppgötvun: NEW SKIN með einstæðum krafti úr hreinu C-vítamíni. Djúpt niðri endurbyggir það húðtoturnar og yngir þannig innri uppbyggingu húðarinnar um allt að tíu ár. O p n u n a r t í m i v i r k a d a g a 1 4 . 0 0 - 1 8 . 0 0 - L a u g a r d a g a / S u n n u d a g a 1 0 . 3 0 - 1 8 . 0 0 - S t e n d u r t i l 7 . n ó v. - U p p l ý s i n g a s í m i 5 1 1 1 0 5 5 IS IT ZO Be Zo UHLSPORT Regatta adidasSPEEDO Bison TEVA UN ICELAND ASICS Dynastar Hummel Rucanor Catmandoo Converse 50-80% lækkun frá fullu verði V E R Ð D Æ M I Okkar verð Fullt verð Íþróttbuxur polyester 1.300 kr. 3.990 kr. Regatta barnaflís 990 kr. 3.990 kr. Skíðabuxur 1.990 kr. 5.990 kr. Adidas innanhúsfótboltaskór 4.000 kr 8.000 kr. Adidas barnaskór 2.000 kr. 3.990 kr. Sokkabuxur barna 390 kr. 1.290 kr. Adidas stuttbuxur 1.500 kr. 2.990 kr. Adidas sundföt frá 1000 kr. Skíðagallar 5.000 kr. 16.990 kr. Bison Peysur 2.700 kr. 5.500 kr. Teva töflur 1.995 kr. 3.990 kr. Regatta jakka 1990 kr. 5.990 kr. Pumaskór 4.000 kr. 7.900/10.900 kr. Kuldagallar barna 2.500/3.600 kr. 7.990 kr. Asics hlaupaskór 4.990 kr. 9.900/12.900 kr. Opin í Perlunni til 7. nóvember. Nýjar vörur á hverjum degi! Fljúgandi flugdiskar eru nú seldir á netinu á tæpar fjögur þúsund krónur. Fyrirtækið Ýmsar vörur ehf. selur flugdiskana á heima- síðu sinni en þar kemur fram að vegna eftispurnar hafi þurft að kaupa inn fleiri diska. Flugdiskurinn er fjarstýrður, með hreyfli innan í, og fer það eftir því hversu fast þrýst er á fjarstýringuna hversu hátt disk- urinn fer. Hleðslutæki fylgir flug- disknum. Samkvæmt Þresti Friðþjófs- syni, hjá Ýmsum vörum, hafa vel yfir hundrað stykki verið seld af flugdisknum. Á heimasíðu fyrirtækisins má jafnframt sjá sýnishorn af diskn- um, sem minnir við fyrstu sýn á fljúgandi hrærivél. ■ Fljúgandi flug- diskur til sölu FLJÚGANDI FLUGDISKAR Diskarnir eru seldir hjá fyrirtækinu Ýmsar vörur ehf.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.