Fréttablaðið - 04.11.2004, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 04.11.2004, Blaðsíða 60
Heldur þóttu mér fréttirnar staglkennd- ar á Stöð 2 á þriðjudagskvöldið þar sem hver fræðingurinn á fætur öðrum var þráspurður hvort von væri á hamfara- hlaupi í Skeiðará. Eins og góðar ham- farir eru skemmtilegt fréttaefni verða fréttamenn þó að sætta sig við stað- reyndir og stilla sig um að knýja fram dramatík út af engu. Gosið er tignarlegt og flott að sjá en ég er sammála Kollu vinkonu minni hér á blaðinu sem lyftir ekki augabrún vegna goss lengst uppi á öræfum. Þetta er bara ekkert sérstak- lega spennandi. Fréttir af gosinu voru öllu lágstemmdari á RÚV og þeir áttu líka vinninginn í um- fjöllun um forsetakosningarnar í Banda- ríkjunum, sýndu viðtöl við fólk á kjör- stað og voru á einhvern hátt skemmti- legri og meira lifandi. Fréttatíminn var líka yfir höfuð óvenju djúsí. Kosningavökur voru svo ágætar á báð- um stöðvum það litla sem ég sá. Það hvarflaði þó ekki að mér að hanga yfir amerísku kosningasjónvarpi fram á morgun og mæta ósofin og úrill í vinn- una. Nóg er maður úrillur samt og ekki batnaði það við fréttir í morgunsárið um óbreyttar aðstæður og kexruglaðan stríðsforseta enn við völd. Nú er aftur farið að rugla Stöð 2 og ég var að spá í það á þriðjudagskvöldið hvort ég væri að missa af einhverju. Þegar til kom fannst mér allt í lagi að missa af þætti um sérsveit ameríska sjóhersins og öðrum um úrvalssveit amerísku leyniþjónustunnar. Njósna- deildin á RÚV, þar sem breskir úrvals- sveitarmenn voru í aðalhlutverki, freist- aði ekki heldur. Efni sem unglingar horfa á frekar en miðaldra konur. En kannski ekkert undarlegt að ungmennin okkar þrái að komast í íslenskar sér- sveitir, þó þær séu merkilegt nokk kenndar við frið! 4. nóvember 2004 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ EDDA JÓHANNSDÓTTIR NENNTI EKKI AÐ VAKA YFIR AMERÍSKU KOSNINGASJÓNVARPI. Fréttamenn og dramatík 16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Fræknir ferðalangar (11:26) SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 William & Mary (e) 13.35 Eldsnöggt með Jóa Fel (e) 14.05 Jag (13:25) (e) 14.50 Bernie Mac 2 (4:22) (e) 15.15 Miss Match (4:17) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Með Afa, Leirkarlarnir, Ljósvakar, Vélakrílin, Dvergur- inn Rauðgrani) 17.53 Neighbours SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 20.45 VIDEN OM – HVAÐ VEISTU? Dönsk þáttaröð. Í kvöld er fjallað um rannsóknir í þyngdarleysi. ▼ Fræðsla 20.50 AMNESIA. Framhaldsmynd mánaðarins um rann- sóknarlögreglumanninn Mackenzie Stone sem rannsakar hvarf konu sinnar. ▼ Spenna 21:00 THE KING OF QUEENS. Við fylgjumst með Doug og konunni hans glíma við vandamál hversdags- leikans. ▼ Gaman 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Oprah Winfrey 10.05 Í fínu formi 10.20 Ísland í bítið 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 13 (14:22) (e) 20.00 Jag (13:24) 20.50 Amnesia (1:2) (Minnisleysi) Fram- haldsmynd. Aðalsöguhetjan er rann- sóknalögreglumaðurinn Mackenzie Stone. Eiginkona hans hvarf sporlaust fyrir nokkrum árum og málið er enn óupplýst. Einhverjir gruna Mackenzie um græsku en svo vill til að hann er sjálfur að kynna sér dularfullt mál. John Dean heitir maður sem þjáist að minnisleysi. 22.05 Dark Harbor Spennutryllir um Wein- berg-hjónin og skuggalega reynslu þeirra. David og Alexis eru á leiðinni í stutt frí þegar ungur maður verður á vegi þeirra. Stranglega bönnuð börn- um. 23.30 Crossing Jordan 3 (4:13) (e) (Bönnuð börnum) 0.15 Ready to Rumble (Bönnuð börnum) 2.00 Fréttir og Ísland í dag 3.20 Ís- land í bítið (e) 4.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Af fingrum fram 23.55 Kastljósið 0.15 Dagskrárlok 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Hope og Faith (8:25) 20.20 Nýgræðingar (56:68) (Scrubs III) Gam- anþáttaröð. 20.45 Hvað veistu? (9:9) 21.15 Launráð (52:66) (Alias III) Bandarísk spennuþáttaröð. Meðal leikenda eru Jennifer Garner, Ron Rifkin, Michael Vartan og Carl Lumbly. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Á fimmtugsaldri (4:6) (Fortysomething) Breskur gamanmyndaflokkur um lækni sem á erfitt með að sætta sig við að vera orðinn miðaldra enda á hann við ófá vandamál að glíma. Meðal leikenda eru Hugh Laurie, Anna Chancellor, Benedict Cumber- batch, Neil Henry, Sheila Hancock og Peter Capaldi. 2.00 Nylon - maraþon 17.30 Þrumuskot – ensku mörkin (e) 18.30 Fólk – með Sirrý (e) 19.30 According to Jim (e) 3.30 America's Next Top Model (e) 0.15 The L Word (e) 1.00 Óstöðvandi tónlist 20.00 Malcolm In the Middle Ofvitinn Malcolm hefur elst með Skjánum og í haust verður sjötta þáttaröðin um þennan yndislega ungling tekin til sýninga. Vandamál Malcolms snúast sem fyrr um að lifa eðlilegu lífi sem er nánast ómögulegt eigi maður vægast sagt óeðlilega fjölskyldu. 20.30 Everybody Loves Raymond Gaman- þáttaröð um hinn nánast óþolandi íþróttapistlahöfund Ray Romano. Ray og fjölskylda hans eru áhorfendum Skjás eins að góðu kunn enda hefur þátturinn verið á dagskrá svo gott sem frá upphafi. 21.00 The King of Queens 21.30 Will & Grace 22.00 CSI: Miami Horation rannsakar morð á adrenalínfíkli sem var rænt er hann tók þátt í áköfum hlutverkaleik. 22.45 Jay Leno 6.00 Just the Ticket 8.00 Kevin & Perry 10.00 Where the Money Is 12.00 The Barber of Si- beria 14.55 Just the Ticket 16.50 Kevin & Perry 18.10 Where the Money Is 20.00The Barber of Siberia 22.55 Deathlands0.20 Shot in the Heart (Bönnuð börnum) 2.00 U Turn (Str. b.b.) 4.00 Deathlands OMEGA 17.00 Ron Phillips 17.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 Acts Full Gospel 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn 20.30 Andlit bæjarins Þráinn Brjánsson ræðir við kunna Akureyringa 21.00 Níubíó 23.15 Kort- er Lítið hlaup í Skeiðará virtist valda frétta- mönnum vonbrigðum. ▼ ▼ ▼ Blaðbera tilboð Bla›beraklúbbur Fréttabla›sins er fyrir duglegasta fólk landsins. Allir bla›berar okkar eru sjálfkrafa me›limir í klúbbnum og fá tilbo› og sérkjör hjá mörgum fyrirtækjum. Vertu me› í hópi duglegasta fólks landsins. Pizza 67, Háaleitisbraut b‡›ur bla›berum Fréttar ehf. pizzu með 2 áleggstegundum og brauðstangir á 990 kr.- (sótt) alla daga. Tilbo› fæst a›eins afgreitt gegn framvísun pakkami›a. Perfect Akureyri 15% afsláttur Ísbú›in Álfheimum tveir fyrir einn flri›jud. og mánud. Ísbú›in Kringlunni tveir fyrir einn flri›jud. og mánud. mangó Keflavík 15% afsláttur park, Kringlunni 15 % afsláttur tex mex 20% afsláttur COS í Glæsibæ 15 % afsláttur Kiss Kringlunni 15 % afsláttur Bíókorti› - frítt í bíó, áunni› á vissum tímabilum Sérkjör hjá Bónusvideo 250 kr. spólan †mis tilbo› frá BT Pizza 67, Háaleitisbr., pizza me› 2 áleggs teg. + brau›st. (sótt) á 990 Xs Kringlunni 15 % afsláttur Perlan Keflavík 15% afsláttur af öllu mótor Kringlunni 15% afsláttur Reiðskólinn Þyrill, 15% afsláttur af námskeiðum Konfektbúðin Kringlunni, 15% afsláttur af nammibar, mánudag til miðvikudags Dótabúðin 10% afsláttur PIZZA VEISLA SKY NEWS 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News 12.30 World Report 13.00 World News Asia 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News Asia 16.00 Your World Today 18.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 World Sport 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aar- on Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Rally: World Championship Catalunya Spain 7.45 Rally: World Championship Catalunya Spain 8.45 Lg Super Racing Weekend: the Magazine 9.45 Football: UEFA Cup 11.15 Boxing 12.30 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 13.30 Speedway: World Cup England 14.30 Football: UEFA Cup 16.00 Tennis: WTA Tournament Philadelphia United States 19.00 All sports: WATTS 19.30 Boxing 21.15 News: Eurosportnews Report 21.30 Football: UEFA Cup 23.00 Football: UEFA Champions League the Game BBC PRIME 10.45 The Weakest Link 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Animal Hospital 13.30 Tel- etubbies 13.55 Tweenies 14.15 Smarteenies 14.30 Andy Pandy 14.35 Tikkabilla 15.05 Blue Peter Flies the World 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Flog It! 18.00 Doctors 18.30 EastEnd- ers 19.00 The Good Life 19.30 My Hero 20.00 Cutting It 20.50 Florence Nightingale 21.40 Mastermind 22.10 The League of Gentlemen 22.40 Mersey Beat 23.40 The Fear 0.00 Clive James: Postcard From... 1.00 Wild New World 2.00 Rough Science 2.30 Discovering Science 3.00 Trou- bleshooter 3.40 Business Confessions 3.50 Corporate Animals 4.00 English Zone 4.25 Friends International 4.30 Teen English Zone 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Porpoise: Life and Death in the Fast Lane 17.00 Battlefront: Fall of the Philippines 17.30 Battlefront: Fall of the Philippines 18.00 Explorations: Voyager - Crossing Horizons 19.00 Mission Rescue 20.00 Porpoise: Life and Death in the Fast Lane *living Wild* 21.00 Kalahari: the Great Thirstland 22.00 Kalahari: the Flooded Desert 23.00 The Sea Hunters: Lost At Sea - the Great Us Navy Airships Akron and Macon 0.00 Kalahari: the Great Thirstland 1.00 Kalahari: the Flooded Desert ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 The Planet's Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Jane Goodall's Return to Gombe 20.00 Growing Up... 21.00 Miami Animal Police 22.00 Island of the Ghost Bear 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed all About It 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doct- or 1.00 Jane Goodall's Return to Gombe 2.00 Growing Up... 3.00 Miami Animal Police 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 The Planet's Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Fishing on the Edge 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Dangerman 18.00 Sun, Sea and Scaf- folding 18.30 Return to River Cottage 19.00 Myth Busters 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 FBI Files 23.00 Forensic Detectives 0.00 Gladiators of World War II 1.00 Air Wars 2.00 Fishing on the Edge 2.30 Rex Hunt Fis- hing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Dangerman MTV 414.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 The Base Chart 19.00 Newlyweds 19.30 Globally Dismissed 20.00 Boiling Points 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Superock 1.00 Just See MTV VH1 12.00 Johnny Depp A-Z 12.30 Pop's A-Z 15.00 Pamela Anderson A-Z 15.30 Pamela Anderson Fabulous Life Of 16.00 Angelina Jolie A-Z 16.30 Angelina Jolie Fabulous Life Of 17.00 P.Diddy A-Z 17.30 P.Diddy Fabulous Life Of 18.00 Pop's A-Z 20.30 Johnny Depp A-Z 21.00 Angelina Jolie A- Z 21.30 Nick & Jessica A-Z 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 8.00 Courage the Cowardly Dog 8.20 The Cramp Twins 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 The Grim Adventures of Billy and Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter's Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Johnny Bravo 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby-Doo 17.55 The Flintstones 18.20 Looney ERLENDAR STÖÐVAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.