Fréttablaðið - 05.11.2004, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 05.11.2004, Blaðsíða 49
SKOÐIÐ HEIMASÍÐU MÚLALUNDAR. NOVUS B 10 FC Lítill og fer vel í hendi. Heftar allt að 15 blöð. Fletur heftin vel út. Verð 445 kr/stk NOVUS B 225 Gatar 25 síður. Má læsa í geymslu- stöðu eftir notkun. Verð 535 kr/stk NOVUS B 425 4ra gata endingargóður gatari með kvarða. Allur úr málmi og tekur 25 síður. Verð 2.995 kr/stk Novus B 80 Tengdamamma til að ná heftum úr. Verð 59 kr/stk Office mate penninn VERÐ 29 KR bréfabindi NOVUS B 50/3 Heftar allt að 140 blöð. Með stillingu til að hefta allt að 8 cm frá kanti Verð 7.450 kr/stk Vinnustofa SÍBS • Hátúni 10c • Sími: 562 8500 • 562 8501 • Fax: 552 8819 • Heimasíða www.mulalundur.is FÖSTUDAGUR 5. nóvember 2004 FRÉTTIR AF FÓLKI ■ FÓLK BROSNAN Á FRUMSÝNINGU Bondinn fyrrverandi, Pierce Brosnan, var fínn í tauinu á frumsýningu myndarinnar After the Sunset í London á dögunum. Með honum í för var meðleikkona hans Naomi Harris. Rokkarinn Tommy Lee hefur til-einkað limi sínum kafla í bók sinni. Trommarinn hefur því gert lim sinn að einum af aðalstjörnum ævi- sögu sinnar, Tommyland. Bókin er nú þegar orðin afar söluhá í Ameríku og inniheldur einnig persónuleg kynlífs- ráð en ekki miklar upp- lýsingar um hjónabönd hans með P a m e l u A n d e r s o n og Heather L o c k l e a r . Rokka r inn hefur einnig játað að nota bókina til að neita sögusögnum um líf sitt. „Ég er nýorðinn 42ja og fannst þetta fínn tími til þess að skrá ævisögu mína hingað til. Einnig geri ég þetta af einhvers konar sjálfselsku,“ sagði Tommy. Erfitt að búa í Los Angeles Ungstirninu Scarlett Johansson finnst erfitt að aðlagast nýja heimili sínu í Los Angeles. Leik- konan flutti nýlega frá New York til Kaliforníu og finnst menning- arbreytingin ansi mikið sjokk. „Lífið í L.A. er mjög erfitt því ég hef engan hér sem þykir vænt um mig. Það getur v e r i ð hrikalega einmana- legt og gæti étið mig upp að innan ef ég passa mig ekki. Það virðist vera lögð gríðarleg áhersla á hvað er að gerast næst, hvaða fólk þú skalt hitta til þess að verða betri og ég er ekki vön því,“ segir Johansson. „New York er þannig að ef þú þekkir eina manneskju, þá þekk- irðu tuttugu í viðbót. Ef þú ferð í partí þar sem þú þekkir ekki marga, þá endarðu á því að þekkja alla. Það er svo þægilegt. Í L.A. virðist fólk ekki hafa áhuga á að tala við hvort annað, það skipt- ast allir á tíkarlegum augnaráðum úti á götu. Það er skrítið en ef ég næ að slíta mig frá þessu öllu þá held ég að L.A. hafi ýmislegt skemmtilegt upp á að bjóða.“ ■ SCARLETT JOHANSSON á ekki sjö dagana sæla í Los Angeles. AP /M YN D - mest lesna blað landsins Á SUNNUDÖGUM Atvinnuauglýsingar sem fara inn á 75% heimila landsins Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.