Fréttablaðið - 05.11.2004, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 05.11.2004, Blaðsíða 62
■ VEISTU SVARIÐ? Svör við spurningum á bls. 6 1 3 2 Rannveig Guðmundsdóttir Hallgrímur Sigurðsson Atli Sveinn Þórarinsson 46 5. nóvember 2004 FÖSTUDAGUR Listmálarinn Tolli Morthenshefur brugðið sér í nýtt hlut-verk og auglýsir nú heilsu- rúm í sjónvarpi. Tolli fetar þar með í fótspor Bubba bróður síns sem hefur auglýst jeppa og sungið lag fyrir Hagkaup. „Ég gerði þetta nú fyrir hann Sigga í Svefni og heilsu. Við erum búnir að þekkjast lengi og hann hefur keypt af mér nokkur verk. Æ sér gjöf til gjalda. Ég gekk í þetta hlutverk með auðmýkt,“ segir Tolli. „Stundum styður mað- ur við bakið á þeim sem maður finnst eiga inni hjá sér. Siggi er gamall frjálsíþróttakappi, keppti í spjóti og kúlu, og gerði garðinn frægan í Bandaríkjunum.“ Tolli er ekki sá eini sem aug- lýsir rúmin því Sigríður Bein- teinsdóttir, Dísa í World Class, Egill kírópraktor, Matthías söngv- ari í Pöpunum og Andrés Guð- mundsson og Hjalti Úrús krafta- jötnar leggja Sigga einnig lið. Tolli hefur ekki séð auglýsing- una en man setninguna sem hann fer með í auglýsingunni vel – „Ég á mínar bestu stundir í rúminu“. Spurður hvort það sé rétt segir Tolli: „Ég var að kaupa mér rosa- lega góða skó um daginn og fór þá yfir það að maðurinn eyðir mest- um tíma í skóm og í rúmi. Þá er eins gott að hafa það með ein- hverjum gæðum,“ segir Tolli. Margir gagnrýndu Bubba bróður Tolla í kjölfar þess að hann samdi lag fyrir auglýsingu frá Hagkaupum og fannst hann hafa brugðist hugsjónum sínum frá því hann barðist fyrir bættum kjörum verkalýðsins. Tolli kippir sér nú ekki mikið upp við það. „Á einni ævi getur þú átt mörg líf.“ Hann segist ekki hafa fengið greitt fyrir auglýsinguna með rúmi. „Það er því miður ekkert rúm fyrir það,“ segir Tolli Morthens, listmálari og leikari. kristjan@frettabladid.is Í vikunni var sérstakur endurskins- merkjadagur í grunnskólum Akur- eyrar og Eyjafjarðarsvæðisins. Af því tilefni veittu kennarar börnum fræðslu um notkun endurskins- merkja. Samhliða fræðslu um endur- skinsmerkjanotkun var um 4.000 endurskinsmerkjum dreift til allra grunnskólabarna á svæðinu, en sjávarútvegsfyrirtækið Samherji gaf merkin. Að sögn Þorsteins Pét- urssonar, forvarnarfulltrúa hjá Lög- reglunni á Akureyri, tók Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Sam- herja, vel í málaleitan lögreglunnar um kaup á merkjunum. Hann af- henti merkin Ólafi Ásgeirssyni yfir- lögregluþjóni á lögreglustöðinni á Akureyri síðdegis á miðvikudag. ■ Endurskinsdagur í Eyjafirði ENDURSKINSMERKI GEFIN Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, af- hendir Ólafi Ásgeirssyni yfirlögregluþjóni endurskinsmerkin í gær. Með þeim á myndinni er Þorsteinn Pétursson, forvarnarfulltrúi hjá lögreglunni. TOLLI Listmálarinn segir að á hverri ævi séu mörg líf. Hann hefur tekið að sér að auglýsa heilsudýnu. Tolli Morthens: Auglýsir heilsurúm í sjónvarpi og á prenti Fetar í fótspor Bubba bróður 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 ...fær Gaui litli fyrir að berjast við offitu Íslendinga og þegja ekki þennan risavaxna vágest í gröfina, heldur heyja harða glímu við markaðslögmálin sem bjóða börnunum okkar ódýrt og fitandi rusl á mjaðmir og maga. HRÓSIÐ Fókus fylgir DV í dag Nr. 260 5. nóvember 2 004 01 4.11.2004 1 2:07 Page 3 Sling deyr með mér M YN D /G U N N AR E R N IR B IR G IS SO N Samkvæmt tískugúrúum er látlaus förðun mest í tískuþessa dagana. Ekki dugir þó að sleppa því að mála sig, neinei. Trikkið er að mála sig nógu mikið eins og þú sért ómál- uð. Jebb, hljómar furðulega en samt. Þá er ráðið að mála sig líkt og maður ljómi af fegurð! Hahaha. Hvítt eða ljóst í augn- krókana, augnskuggar í jarðlitum og gljáandi farði á kinnbein- in. Roði í kinnar og fölbleikur varalitur á stútinn. Rauðhærðir fá nú uppreisn æru því rauður lubbi er alvegmálið í dag. Rauðhærðar fyrirsætur eru heitari en allt bæði á sýningarpöllunum og í tímaritum. „Rauðskalli Brennivínsson“ eða „Gulrótarhaus“-uppnefnin gilda því ekki lengur og sá dag- ur hefur runnið upp að rauðhærða fólkið er miklu svalara en við hin. Margir hrópuðu húrra þegar svokallaðir „platform“ skór,það er skór með fyllt upp í hælinn eða þykka sóla und- ir táberginu fóru úr tísku. Hér eru sorgarfréttir fyrir þá því skórnir eru komnir aftur inn. Þeir eru þó ekki eins ljótir og þeir voru og varla má búast við endurkomu Buffaló-ógeð- anna en „platform“ skórnir sjást alltaf meira og meira í tískuheiminum og þykja heitari en allt. Það er ekki lengur flott að vera ljósabrúnn eins ogsúkkulaðisósa. Sérstaklega ekki ef aðferðin er að steikja sig í ljósabekkjum og taka blákalt áhættuna á krabbameini fyrir aldur fram. Um að gera að notfæra sér brúnkukremin en varast ber þó að ofnota þau maður vill ekki vera á litinn eins og appelsínubörkur. Best er þó að sleppa þessu veseni og sætta sig við húðlitinn sinn. Röndótt hár er ekki flott. Því skal fólk snarhætta að fá sérstrípur sem eru það ólíkar háralitnum að hárið virkar eins og ljót röndótt húfa. Það er einmitt málið núna að vera með eðlilegan háralit og helst sinn eigin. Og ef einhver getur ekki sleppt strípunum þá skulu þær vera fínlegar og eðlilegar. Einnig þarf varla að nefna að fáránlegu sjálflýsandi hármaskararnir eru heldur ekkert óskaplega kúl. Það er ekkert frekar flott að vera flámæltur en það er furðulegt hvað fólkvirðist hafa mikinn áhuga á því. „Þetta er rassalega flott“, „Ertu ekki að grenast?“, „Ég ætla að fá mér pezzu“, „Speú í að setra el í kveld, (sötra öl).“ Hvað er þetta?!! Þetta er ekkert nema leiðindaávani sem fer í taugarnar á öllum í kring. Það er nauðsynlegt að hætta svona löguðu undir eins og byrja að tala eins og maður. INNI ÚTI Lárétt: 2 stjarna, 6 upphrópun, 8 í röð, 9 dauði, 11 sagnorð, 12 ferðalag, 14 spjót, 16 utan, 17 í röð, 18 handfesta, 20 núm- er, 21 fyrirfólk. Lóðrétt: 1 íþrótt, 3 tvíhljóði, 4 sútað skinn, 5 þannig, 7 komið vel á veg, 10 mál, 13 mun birtast, 15 galdrakvendi, 16 fæða, 19 íþróttafélag. Lausn. Lárétt: 2mars,6oh,8uúv, 9lát,11so, 13flakk,14flein,16án,17mno,18tak, 20nr, 21aðal. Lóðrétt: 1golf, 3au,4rúskinn,5svo,7 hálfnað,10tal,13kem,15norn,16áta, 19ka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.