Fréttablaðið - 08.11.2004, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 08.11.2004, Blaðsíða 23
4 8. nóvember 2004 MÁNUDAGUR Teppi Það er útbreiddur misskilningur að teppi verði aldrei jafn góð ef þau eru bleytt. Það sem á að varast er að teppi séu blaut lengi. Það á alltaf að ryksuga með góðri ryksugu og mjög mikilvægt er að skipta oft um poka. Blauthreinsun með litlum kraftlausum vélum í mis- jöfnu ástandi geta verið skaðleg fyrir teppin, jafnvel eyðilagt þau. Milli þess sem teppaeigendur sjálfir blettahreinsa og ryksuga eru til hreins- unaraðferðir sem krefjast ekki mikils tækjabúnaðar né kunnáttu. Til dæmis þurrhreinsun með kornefni sem má gera annaðhvort með leiguvélum eða einföldum verkfærum. Fyrirtæki sem selja þurrhreinsibúnað eru til dæmis Ensím ehf. og Marpól ehf. Regluleg teppahreinsun fagmanna með reynslu, kunnáttu og öflugar hreinsivélar er þó nauðsynleg til að viðhalda teppum. ECL stjórnstöðvar fyrir hitakerfi E C L 0 1 D B L Danfoss hf Skútuvogi 6 104 Reykjavík Sími 510 4100 • www.danfoss.is Húseigendur! Aukið þægindin og lækkið hitunarkostnaðinn með ECL stjórnstöð á hitakerfið Kynnið ykkur kosti og verð ECL stjórnstöðvarinnar frá Danfoss Þægindi - Öryggi - Sparnaður REYKJAVÍKURVEGI 66 • HAFNARFIRÐI • SÍMI 565 4100 SKÁPAR, NÁTTBORÐ O.FL. Teg. 155 / 24.900 stgr. Teg. 111 / 65.500 stgr. Teg. 50 / 15.600 stgr. Teg. 287 / 9.400 stgr. Teg. 44 / 10.500 stgr. Teg. 146 / 109.500 stgr. Teg. 391 / 21.900 stgr. Teg. 144 22.200 stgr. Öryggis- hurðir B Í L S K Ú R S OG IÐNAÐAR H U RÐ I R Smíðað eftir máli Hurðir til á lager Eldvarnar- hurðir ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 Þeir eru þríbakaðir við þús- und gráður og alveg einstök heimilisprýði. Gallerí KSKl við Skólavörðustíginn er fullt af fuglum. Þó ekki lifandi, skrækjandi fuglum heldur hand- unnum nytjafuglum sem eru til mikillar heimilisprýði. Þeir eru ýmist úr leir eða postulíni og fást jafnvel með gyllingum. Kolbrún S. Kjarval leirlistakona hefur búið til svona fugla í lengri tíma. „Þeir komu eiginlega bara af sjálfu sér einn daginn árið 1974 þegar ég var að renna prufur á rennibekknum mínum. Ein þeirra líktist fugli og ég ákvað að prófa mig áfram með hana og sjá hvað gerðist.“ Þrjátíu árum seinna er hún enn að þróa fuglana sína og fær alltaf nýjar hugmyndir. „Í fyrra þegar rjúpna- veiðibannið stóð yfir fannst mér svo mikil synd að fólk skyldi ekki fá að hafa rjúpu á jólunum að ég bjó til rjúpur til að hafa á jólaborð- inu, bæði litlar fyrir tannstöngla og svo fyrir sultu og sósur. Jólarjúp- urnar urðu mjög vinsælar og ég ætla að búa þær aftur til í ár.“ Kolla hefur alltaf haft gaman af fuglum og notar hvert tækifæri til að skoða þá. „Þegar ég fer til út- landa reyni ég alltaf að komast í dýragarð og fer þá beint í fugla- húsið og skoða fuglana þar.“ Það er mikil alúð og vinna að baki hverj- um fugli. „Ég byrja á að renna leir- inn og móta þá fuglana um leið. Svo þarf að hreinsa þá og skafa og svo eru þeir bakaðir við 1.000˚C . Þegar því er lokið eru þeir glerjaðir, mál- aðir og skreyttir og svo eru þeir aftur bakaðir við 1.300˚C. Ef ég set svo gyllingu þarf að baka í þriðja sinn, reyndar við mun lægri hita.“ Fuglarnir eru til í öllum stærðum og til flestra nota; sem ílát fyrir tannstöngla og eyrnapinna, sykur- kör og rjómakönnur, staup og súpu- tarínur svo eitthvað sé nefnt. Þeir eru á mismunandi verði, hægt er að fá lítinn tannstönglafugl frá 2.000 krónum og upp úr, allt eftir þörfum og vild hvers og eins. Hægt er að panta þá í þeim litum sem passa best inn á heimilið eða með nöfnum, t.d. handa brúðhjónum. Það eru til fuglar fyrir alla. brynhildurb@frettabladid.is Fuglarnir hennar Kollu eru af öllum stærðum og gerðum. Á innfelldu myndinni er Kolbrún með jólarjúpuna sem hún gerði í fyrra. Fuglarnir hennar Kollu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.