Fréttablaðið - 08.11.2004, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 08.11.2004, Blaðsíða 49
Fasteignavefur á visir.is er í stöðugri sókn og var ný mynda- síða opnuð fyrir stuttu. „Nýja myndasíðan er leiftursnögg að hlaðast inn og þar er hægt að fletta mjög hratt á milli mynda eða opna allar myndir í fullri upplausn,“ segir Þorsteinn Ey- fjörð hjá fasteignavef Vísis. Þorsteinn hefur orðið var við eftirspurn eftir betra myndak- erfi bæði hjá fasteignasölum og almennum notendum og því hef- ur starfsfólk fasteignavefsins brugðist hratt við því. „Breyting- ar á leitarvél síðunnar hafa greinilega slegið í gegn því meira en helmingi fleiri leita nú að fasteignum á Vísi eftir breyt- ingarnar. Skýringar á auknum vinsældum vefsins má sjálfsagt einnig skýra með því að fleiri fasteignasalar skrá allar eignir sínar á Vísi heldur en á aðra sam- bærilega fasteignavefi. Fólk vill sjálfsagt leita að fasteign þar sem leitin skilar þeim sem bestri niðurstöðu,“ segir Þorsteinn að lokum. 28 8. nóvember 2004 MÁNUDAGUR HÆÐIR ERLUHÓLAR. Mjög góð 333 fm sér- hæð í tvíbýli sem skiptist í 205 fm hæð og 78 fm rými í kjallara og 50 fm tvöfaldan bílskúr. Á sérherbergisgangi eru 4-5 her- bergi, einnig er stórt forstofuherbergi, 2 baðherbergi, 2-3 stofur, eldhús og geymsla. Parket og flísar á gólfi, nýleg Alno eldhús innr. Stórar svalir. Frábært útsýni yfir borgina. Góður garður. V. 34 m. 4RA TIL 5 HERBERGJA HRAUNBÆR. Til sölu 108fm 4ra herb. ásamt herbergi í kjallara með sam- eiginlegu baðherbergi með sturtu. 2 barnah. Hjónah. með svölum. Stofa með svölum, borðstofa. U-laga eldhús með borðkrók. Hol með djúpum fataskáp. baðh. flísalagt í holf og gólf. Í kj. sér geymsla, saml.þvottah. V 14,5 m. Áhv 8,6 m. LAUS STRAX. ÞVERHOLT - MOSFELLSBÆ. Glæsileg 118,5fm 5herb. íbúð á 2.hæð til sölu í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Parket og kínverska náttúru skífur á gólfi í stofu, gangi og eldhús. Fimmta herbergið er með sér inngang frá stigagangi. Mjög stutt í alla þjónustu, allt í göngufæri, ve- rslanir. bakarí, leikskóli. skóli, íþróttah. sund, apótek, heilsugæsla, tannlæknir og m.fl. V 16,8 m. 4RA HERBERGJA ÞVERBREKKA, 200 KÓPAVOGI. Mjög góð 102 fm, 3-4 herbergja íbúð á 2 hæð í góðu fjölbýli. Þvottaherbergi geymsla m/svölum, stór stofa m/vest- ursvölum, eldhús og góður borðkrókur. Sérgeymsla í kjallara. V. 14,3 m LAUS STRAX. 3JA HERBERGJA RAUÐÁS. ÁRBÆNUM. Falleg og vel skipulögð 73 fm 3 herb. íbúð á 2 hæð. Tvennar svalir og frábært útsýni. Mjög ró- legt og barnvænt hverfi, stutt í leikskóla og alla þjónustu. Sjón er sögu ríkari. V. 12,9 m 2JA HERBERGJA NJÁLSGATA - 101 Rvk íbúðin er 50,6 fm með sérinngangi og timbur verönd fyrir framan íbúð. Eignin nýtist öll mjög vel og er 20fm rými í risi sem er hægt að nota sem svefnloft. Einnig er geymsla sem er undir súð. Þetta er eign sem bíður upp á ýmsa möguleika. V. 9,7 m. Áhv. 5,1 m. Lyklar á skrifstofu ASPARFELL. Góð 60,4fm 2ja her- beggja íbúð á 1. hæð með svölum. Parket á allri íbúðinni nema inn á baði. Baðher- bergið er með flísum í hólf og gólf. Svefn- herbergið er með fataskáp. Þvottahús á hæðinni með sér plássi. Geymsla í kjallara. V 8,5m. LAUGAVEGUR. 61 fm íbúð með sér inngang á jarðhæð í bakhúsi á Laugaveg til sölu. íbúðin er ný uppgerð, allar lagnir nýj- ar, allt rafmagn nýtt, nýir gluggar og gler, ný eldhúsinnrétting með þremur gashell- um og einni rafmagnshellu, baðherbergi er með baðkari, nýrri innréttingu og tengi fyr- ir þvotttavél. Tvær litlar geymslur eru frammi á stigagangi. V 10,6 m. BLÁSALIR. Glæsileg 78 fm 2ja herb. íbúð á 11. hæð með stórkostlegu útsýni, allt nýtt. Glæsilegar innréttingar, vandað parket, flísar í eldhúsi, sér þvottah. góðar svalir, geymsla og upphitað bílskýli í kjall- ara. V 16,5 m. Sími 520 6600 Helgi Hákon Jónsson Viðskiptafræðingur & lögg.fasteignasali Ármúli 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601 • Veffang: www.eignakaup.is Ólafur Sævarsson Sölustjóri 820-0303 • Mikael Nikulásson Framkvæmdastjóri 694-5525 Ómar Bendtsen Sölufulltrúi 824-0074 • Hlynur Víðisson Sölufulltrúi 824-0070 Guðrún Helga Jakobsdóttir Ritari/skjalavinnsla Mikael • Ólafur • Hlynur • Guðrún Helga • Ómar • Helgi Hákon Opnunartími frá kl. 9-17 mán-fös. kl. 12-14 laug. www.eignakaup.is Opnunartími frá kl. 9-17 mán-fös. kl. 12-14 laug. EIGNIR ÓSKAST !!! Vegna mikillar sölu undanfarið óskum við eftir eignum af öllum gerðum og stærðum fyrir fjölda fólks sem er á kaupendalista okkar. Mjög góð söluprósenta sem og fríar auglýsingar. Endilega hafið samband við sölumenn og við komum samdægurs EIGNAKAUP - ÞAR SEM HLUTIRNIR GERAST ! ATVINNUHÚSNÆÐI LINDIR. KÓP Erum með glæsilegt 751 m2 húsnæði á besta stað í Lindunum í Kóp, traustir leigusamningar í stærstum hluta húsins, húsið býður upp á mikla mögu- leika fyrir kaupanda. Mikið áhvílandi, V 62 m. Uppl. gefur Ólafur hjá Eignakaup. NÝBÝLAVEGUR. Mjög gott 123 fm skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Eignin skiptist í 4-5 rúmgóð herb, kaffistofu, snyrtingu,skjalaherb og fundarherbergi. Nýtt parket á gólfi, kerfisloft ofl. V. 14,0m. Áhv. 9m. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR. SUÐURNES HÓLAGATA. VOGAR. Til sölu nýtt einbýli innst í botnlanga um 164 fm að stærð sem afhendist fokehelt að innan en fullklárað að utan með grófjafnaðri lóð. Steyptir sökkl- ar,steinað að utan. Falleg hús. V. 13.7 m. Allar nánari uppl á skrifstofu. Gerum verðmöt samdægurs án skuld- bindinga um sölu fyrir aðeins kr. 7500 án/vsk. Endilega hafið samband við sölumenn Eignakaups. FASTEIGNAEREIGENDUR ATHUGIÐ!!! Leiftursnögg myndasíða Fasteignavefur á visir.is í stöðugri sókn. Öryggi heimilisins Ýmis ráð til að halda óæskilegum einstaklingum í fjarlægð. Nýja myndakerfið er mjög hratt að hlaðast inn. • Snyrtu tré og runna. Ekki gefa glæpamönnum felustað á silfurfati. Allt of stór tré og úfnir runnar eru draumur hvers þjófs. • Baðaðu húsið ljósum. Settu ljós í garðinn til að lýsa hann upp sem og alla innganga að húsinu. Gott er líka að setja tímastillt ljós upp sem kviknar á um sólarlag. Einnig er hægt að setja upp hreyfiskynjara sem kveikja ljós þegar þeir skynja hreyfingu. • Læstu hurðum og gluggum. Þótt þú sért bara að hlaupa út í búð skaltu samt læsa. • Feldu húslyklana þína. Ekki geyma aukalykla á augljósum stöðum eins og í póstkassanum eða undir dyramottunni. • Fáðu þér öryggiskerfi. Skynjarar skynja ef eitthvað gerist á meðan þú ert ekki heima og láta viðeigandi ör- yggisfyrirtæki vita með tilheyrandi óhljóðum. • Fáðu þér gæludýr. Ef þú ert með ofnæmi geturðu fengið þér raf- magnsgæludýr. Sum tæki skynja hreyfingu og gelta við það. Því nær sem þjófurinn kemst, því hærra verður geltið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.