Fréttablaðið - 08.11.2004, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 08.11.2004, Blaðsíða 64
HELEN MIRREN OG TOM HANKS Slógu á létta strengi á verðlaunahátíðinni BAFTA en þar voru þau bæði heiðruð fyrir framlag sitt til kvikmyndalistarinnar. 25MÁNUDAGUR 8. nóvember 2004 FRÉTTIR AF FÓLKI ■ KVIKMYNDIR ■ FÓLK Hljóðfærahúsið Laugavegi 176 105 Reykjavík www.hljodfaerahusid.is info@hljodfaerahusid.is Sími 525 5060 með öllu frá Premier! Takm arka ð mag n! Fyrs tir k oma , fyrst ir fá ! !nnikkap rullA .rk 095.4 tsualatxav iðunám 21 í aðe .ttiergðats .rk 080.55 PIERCE BROSNAN Er hættur að leika James Bond og mælir með að landi sinn, Írinn Colin Farrell, taki við hlutverki njósn- ara hennar hátignar. Brosnan gef- ur Bond-ráð Sjarmatröllið Pierce Brosnan vill sjá hag hins írska Colins Farrell í hlutverki 007 sem mestan og telur ekki eftir sér að gefa honum góð Bond-ráð, þótt sjálfur hafi hann misst djobbið í síðasta mánuði og langað mjög að leika ofurnjósnar- ann í fimmta og síðasta skiptið. Þegar talið barst að Colin sem eftirmanni hans í maí sagði Brosnan: „Colin! Æ, nei! Hann er ljómandi leikari en enginn James Bond.“ Eitthvað hafði svo smekk- urinn breyst á írsku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunahátíðinni sem haldin var í Dublin um síð- ustu helgi. „Ég er mjög sáttur við Colin sem Bond. Hann á eftir að lúskra á þeim öllum,“ sagði Brosnan. Hann á nú í viðræðum við Quent- in Tarantino, sem hefur fullan hug á að endurgera upprunalegu Bond-söguna „Casino Royale“ og vill fá Brosnan sem 007. ■ Sarah Michelle Gellar virðist stefna ótrauð að því að verða hryllingsmyndadrottning en það má sjá hana skelfingu lostna í bíó um þessar mundir í The Grudge og næsta verkefni henn- ar verður á svipuðum nótum. Hún hefur tekið að sér hlut- verk í Revolver, yfirnáttúru- legri hasarmynd, þar sem hún mun leika konu sem hefur náð langt í viðskiptum þegar hún byrjar að fá hræðilegar martraðir. Draumfarirnar verða til þess að hún fer að rannsaka dularfullt dauðsfall ungrar konu sem lést fyrir 25 árum síðan. Þetta hljómar ef til vill ekki svo slæmt en sagan segir að það gangi mikið á og það sé hvergi gefið eftir í hryllingi og spennu í Revolver frekar en The Grudge. Gellar er svo vitaskuld á heimavelli í þessum bransa en hún tók til að mynda nokkur góð öskur í I Know What You Did Last Summer og Scream 2 og svo má auðvitað ekki gleyma því að stúlkan er frægust fyrir að berja á púkum og blóðsugum í hlutverki vampírubanans Buffy. ■ Nicole Kidman hefur viðurkenntað hún sé háð sígarettum. Hún segist njóta þess að fá sér smók af og til og hafi engin áform uppi um að hætta. „Ég reyki stundum sígarettur. Þetta er fíkn og ég myndi ekki ráðleggja neinum að byrja að reykja en verður mað- ur ekki að njóta lífsins aðeins? Þegar ég sé girnilegan ost- bita þarf ég auðvitað að gera það upp við mig hvort ég ætli að éta hann og fá appelsínuhúð eða sleppa honum. Þegar upp er staðið myndi ég sennilega narta aðeins í ostinn.“ Leikkonan Heather Graham er álausu eina ferðina enn en hún er nýhætt með framleiðandanum Chris Weitz. Parið var búið að vera saman í tvö ár og heldur góðu sambandi þó að ástin hafi fjarað út. „Við erum bara vinir en við hættum saman fyrir nokkru,“ segir Gra- ham sem mætti með sínum fyrrverandi í góð- gerðarkvöldverð fyrir fórnarlömb hryðjuverka í lok október þótt þau hefðu slitið sambandinu í septem- ber. Meiri hryllingur hjá Gellar SARAH MICHELLE GELLAR Þreytist seint á hryllingnum og fer beint úr The Grudge í tryllinn Revolver.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.