Fréttablaðið - 09.11.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 09.11.2004, Blaðsíða 42
34 9. nóvember 2004 ÞRIÐJUDAGUR SÝND kl. 10 b.i. 16 HHH Ó.Ö.H DV FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 6 og 8 HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV Þær eru mættar aftur...enn blóðþyrstari! Kyngimagnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 Sýnd kl. 8.15 og 10.20 HHH Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 4, 6.15, 8, 9.15 og 10.20 Sýnd í Lúxus VIP kl. 8 og 10.20 Frumsýning Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur! Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. Shall we Dance? kl. 6 m/ísl.tali HHHH kvikmyndir.is Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 m/ensku. tali. WIMBLEDON Sýnd kl. 8 NÆSLAND Sýnd kl. 6 HHH H.J. mbl. SÝND kl. 5.40, 8 & 10.20 B.I.14 ára FRUMSÝNING Loksins mætast frægustu skrímsli kvikmyndasögunnar í mögnuðu uppgjöri! Sýnd kl. 8 og 10.15Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 GRETTIR SÝND KL. 4 M/ÍSL. TALI POKÉMON-5 KL. 4 kr. 450 M/ÍSL TALI HHHH kvikmyndir.is HHH H.J. mbl. Sýnd kl. 10 HHHH kvikmyndir.is HHHH VG DV TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI SÝND kl. 5.50, 8 & 10.10 B.I.12 ára Sýnd í LÚXUS 6, 8.30 og 10.40 Hvað ef allt sem þú hefur upplifað...væri ekki raunverulegt? Sálfræðitryllir af bestu gerð sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Sýnd kl. 3.50 og 6 HHH HL Mbl HHH ÓHT Rás 2 Norrænir bíódagar: BUDDY Sýnd kl. 6 og 10 ENSKUR TEXTI MORS ELLING Sýnd kl. 6 ÍSL. TEXTI MIDSOMMER Sýnd kl. 8 og 10 íSL. TEXTI MIFFO Sýnd kl. 8 ENSKUR TEXTI Stórskemmtileg rómantísk gaman- mynd um öskubuskuævintýrið sem þú hefur aldrei heyrt um! Funheit og spennandi með Joaquin Phoenix og John Travolta í aðalhlutverki! it s i J i i J r v lt í l l tv r i! Funheit og spennandi með Joaquin Phoenix og John Travolta í aðalhlutverki! it s i J i i J r v lt í l l tv r i! SÝND kl. 5.30, 8 og 10.15 HHH HL Mbl HHH1/2 kvikmyndir.com HHH1/2 kvikmyndir.com 2 fyrir 1 á allar erlendar myndir í dag ef greitt er með Námukorti Landsbankans FRÉTTIR AF FÓLKI ■ BÓKMENNTIR ■ TÓNLIST ■ FÓLK LADDER49 ÞEIRRA MESTA ÁSKORUN ER AÐ BJARGA EINUM ÚR SÍNUM RÖÐUM JOAQUIN PHOENIX JOHN TRAVOLTA SMS leikur VILTU BÍÓMIÐA Á 99KR? 10. HVER VINNUR aukavinningar Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið Sendu SMS skeytið JA F49 á númerið 1900 og þú gætir unnið bíómiða á Ladder 49 Ladder 49 úr Ladder 49 penna Ladder 49 Organizer DVD myndir og margt fleira. Eminem reynir að losa sig við sínahörðu ímynd með því að fara með Hailie dóttur sinni í skólaferðalög þar sem hann les fyrir skólafélaga hennar. Rapparinn tekur fullan þátt í lífi átta ára dóttur sinn- ar síðan hann fékk fullt for- ræði yfir henni eftir skilnað- inn við konu sína, Kim, en hún hefur átt við eiturlyfjavanda að stríða og setið í steininum fyrir brot tengd vanda sínum. „Ég missi aldrei af skólaleik- ritum eða ferðalögum með krökkun- um. Jafnvel þó að vinnan sé að sliga mig. Í fyrra fór ég og las tvær bækur fyrir bekkinn,“ segir Eminem. Pierce Brosnan vill ólmur losna viðJames Bond-stimpilinn og leika í blóðugum spennutrylli. Írski leikarinn vill endilega breyta til og vonast til þess að geta breytt ímynd sinni með því að vinna með leikstjórum eins og Quentin Tarantino. „Þegar ég fór til Ameríku hélt ég að ég myndi gera frábæra hluti og vinna með leikstjórum eins og Martin Scorsese. Ég er að vonast til þess að nú fari að koma að því,“ segir Brosnan. Nýtt lag frá Mariuh Best klædd í Hollywood Aðdáendur söngkonunnar Mariuh Carey geta nú tekið gleði sína á ný þar sem nýtt lag frá henni er væntanlegt. Mariah hefur ekki gefið frá sér lag í tvö ár og því tími til kominn. Lagið heitir Say Something og þeir Pharrell og Snoop Dogg ljá henni lið í laginu. Lagið er af nýrri breiðskífu söngkonunnar sem er sú tíunda sem hún gefur út en platan hefur ekki ennþá fengið nafn. Carey gaf út síðustu plötu sína, sem bar hið frábæra nafn Charmbracelet, í desember árið 2002. Hún hefur áður sungið lög með strákaband- inu Boyz II Men, Whitney Houston, Jay-Z, Westlife, Mystikal, Cam'ron og Joe með 98˚. „Mariah er að búa sig undir að taka upp myndbandið við Say So- mething. Breiðskífan er frábær plata sem brýtur allar reglur í R&B, hiphopi og poppi,“ sagði Laura Swanson hjá plötufyrirtæki Mariuh, Island Def Jam. „Platan er svöl og ég er ánægð með hana. Hún inniheldur ballöður og hröð lög, fullt af ólíku dóti,“ sagði Car- ey á sjónvarpsstöðinni MTV. Car- ey tók nýlega upp dúett með drottningunni Arethu Franklin fyrir dúettaplötu hennar. ■ Leikaraparið Brad Pitt og Jenni- fer Aniston hefur verið sæmt þeim titlum að vera best klæddi maðurinn og best klædda konan í skemmtanaiðnaðinum. David Beckham beið lægri hlut fyrir Pitt og var í öðru sæti. Hann topp- aði listann síðustu tvö ár. Í þriðja sæti var leikarinn Jude Law. Vikt- oría Beckham var einnig í öðru sæti á kvenkyns listanum á eftir Aniston. Þriðja best klædda kon- an á listanum var svo sjónvarps- konan Cat Deeley. Breskt tímarit sá um könnunina. „Brad og Jen gera sjaldan tískumistök hvort sem þau eru að rölta niður rauða dregilinn eða meðfram strönd- inni. Einnig klæðast þau mjög sí- gildum og fallegum fötum. Þau bæta hvort annað upp í fatavali og reyna aldrei að skyggja á hinn aðilann, sem er nokkuð sem fá pör í Hollywood geta sagt,“ sagði ritstjóri tímaritsins, Victoria White. ■ „Það er alltaf eitthvað nýtt og spennandi að gerast á Skálda- spírukvöldunum,“ segir Benedikt Lafleur, sem snemma á þessu ári hleypti af stokkunum hálfsmánað- arlegum upplestrarkvöldum, sem hlutu nafnið Skáldaspírukvöld. Þangað hafa nú mætt yfir hundrað skáld til þess að lesa upp úr verkum sínum, allt frá ungum og alveg óþekktum skáldum yfir í virt skáld og gamla jaxla í skáld- skapnum. Í kvöld verður Skáldaspírkvöld haldið í 22. skiptið, og hefst kvöld- ið á því að Sigurður Skúlason les úr nýútkominni ljóðabók. Síðan tekur Auður Ólafsdóttir við og les úr nýútkominni ljóðabók, og Ár- mann Reynisson les síðan úr nýút- kominni vinjettubók sinni. Eftir hlé les Þórarinn Eldjárn úr verkum sínum, Birgitta Jóns- dóttir les úr væntanlegri skáld- sögu og Eiríkur Örn Norðdahl les úr nýútkominni skáldsögu. „Fólk er farið að gera ráð fyrir þessum kvöldum alltaf annað hvort þriðjudagskvöld,“ segir Be- nedikt. „Við finnum greinilega fyrir þörfina á þessu, bæði hjá þeim sem koma að hlusta og svo önnum við eiginlega ekki eftir- spurn frá þeim sem vilja koma að lesa. Margir þurfa að bíða.“ Góð stemmning hefur jafnan skapast á Skáldaspírukvöldunum. Ung og óreynd skáld hafa fengið góða uppörvun og hvatningu frá áheyrendum. Benedikt segir öll kvöldin hafa verið tekin upp á vídeókameru, og verða mynd- böndin vandlega geymd þannig að þar verður fólginn dýrmætur fjársjóður í framtíðinni. Skáldaspírukvöldin hefjast jafnan klukkan 21 og eru haldin á Kaffi Reykjavík. ■ MARIAH CAREY Nýr diskur með sílíkon- prinsessunni er væntanlegur og gleðjast víst margir yfir því. PITT OG ANISTON Best klædda parið í Hollywood. Bætt úr brýnni þörf EITT SKÁLDANNA Sigurður Skúlason leikari er meðal þeirra rithöfunda sem lesa upp úr verkum sínum á Skáldaspírukvöld- inu á Kaffi Reykjavík.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.